Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 10
VÍSIR Þriðjudagur 31. júli 1979. 10 Hrúturinn 21. mars—20. april Hreinskilnar umræöur gera mikiö I því aö styrkja tilfinningabönd, sérstaklega ef ástvinur er i leiöinlegu skapi. Nautiö 21. april- -21. mai Fjölskyldu- eöa viöskiptafundur um fjár- mál mun gefa góöan árangur svo framar- lega sem aö þú drukknar ekki i flóöi af smáatriöum. Háttvisi er nauösynleg. Tviburarnir 22. mai— 21. júni Þaö gæti valdiö þér erfiöleikum aö gera hugsanir þinar skiljaniegar, sérstaklega ef tilfinningar eru meö i myndinni. Fram- koma þin er trúanleg, ekki rök þin. Krabbinn 22. júni—23. júli Athyglin beinist aö þér I rikari mæli en oft áöur. Vinsældir þinar gera þér kleift aö koma á sáttum milli vina. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ef þú ert I skapandi starfi þá veröur þetta mjög góöur dagur. Reyndu aö afla þér nytsamlegrar þekkingar, vertu viss um aö skrá hugsanir þinar. 'Meyjan 24. ágúst- -23. sept. Ef þú þarft aö segja eitthvaö viö persónu eöa hóp geta áhrifin af þvi oröiö mikii. Láttu þaö ekki stiga þér til höfuös. Staö- reyndir þlnar geta veriö rangar. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú getur þurft aö standa I stappi viö fyrir- tæki eöa stofnun. Hvaö sem þvl liöur þá muntu ekki hafa árangur sem erfiöi þrátt fyrir mikiar umræöur. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þetta verður llklega afslappaöur og skemmtilegur dagur. Heimsókn mun einnig flfga uppá hann. Foröastu hins vcgar slúðursögur. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ef þaö eru einhverjir lausir endar I fjár- málum frá sunnudeginum er best aö ganga frá þeim nú. Foröastu samt rifrildi viö vin út af peningum. Steingeitin 22. des. —2*. Jin Vandamál sem þú taldir úr sögunni skjóta upp kollinum I dag. Stuöningur ástvina mun hjálpa þér til aö sigrast á þessum erfiöleikum. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Vibræöur viö áhrifamikla persónu munu veröa þér til mikillar hjálpar á frama- brautinni. Hin frjálslegu skoöanaskipti koma samt ekki i veg fyrir notkun hátt- vJsi. Fiskarnir 20. febr.—20. mars' Þaö er tekib markáoröum þinum núna. Talaöu þvi hreint út og segöu skoöanir þinar á málunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.