Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 13
VISIR Þribjudagur 31. júli 1979. — „Það má eiginlega segja að þetta sé verðlauna- ferð fyrir vel unnin störf í sumar"< — sagði Rúnar Már Jóhannsson# forstöðumaður Vinnuskóla Hafnarf jarðar. þegar Vísismenn hittu hann ásamt stórum hópi unglinga við Kleifarvatn einn góðviðr- isdaginn fyrir skömmu. Krakkarnir virtust skemmta sér hið besta enda skein sól í heiði og stað- urinn bauð uppá ýmsa möguleika, s.s. fótbolta, sil- ungsveiði, reiðtúr á hestinum Neista og að sjálf- sögðu sólbað enda var greinilegt að þarna voru i há- vegum höfð orð þjóðskáldsins: „Það jafnast ekkert á við það, að þruma sér í gott sólbað." „Anægður með starfið i sumar" Aöspuröur um starfsemi Vinnuskóla Hafnarfjaröar og árangurinn af starfinu i sumar sagöi Rúnar: „Ég er ánægöur meö árangurinn i sumar. Viö höfum m.a. veriö aö fást viö Þær máttu hafa sig allar við aö verjast árásum kriunnar. vism Þnöjudagur 31. júli 1979. "^WWíiiMiiiiiii 13 ánægöasti meö veiöi sina þann daginn. Hann veifaöi hróöugur framan I okkur fjórum smátitt- um og hélt siöan upp brekkuna ásamt félögum sinum Einari og Sturlu. // Vísir er besta blaðið" I fjörunni rákumst viö á Kristinu og Snædisi sem vildu ólmar fá mynd af sér á forsiöu, — „þvi Visir er besta blaöiö”, sögöu þær. Tilaö tryggja aö þær fengju örugglega mynd af sér óöu þær út i vatnið og fóru aö skvetta hvor á aöra. Þegar viö spuröum þær hvort þær vildu flytja þjóöinni einhvern boöskap iblaöinu sögöu þær: „Þetta var mjög kalt baö”. Uppi i hliöinni hittum viö hins vegar fimm stelpur sem töldu sig engan boöskap hafa til þjóöarinnar og voru hálf tregar i myndatöku. Þær buöu okkur þó brjóstsykur og þáöum viö þaö meö þökkum. Vilborg sem sat þar rétt hjá lét sér fátt um finnast en dundaði viö hannyrö- ir aö gömlum islenskum siö. Nokkrir sem höföu dregiö sig út úr hópnum lentu I kriuvarpi og máttu hafa sig alla viö aö verj- Sóley verkstjóri ásamt eigand- anum Bimbu hleypa á Neista út I Kleifarvatn. Visir á ferö meö Vlnnuskðla Hafnarljarðar vlð Klelfarvaln Dorgaö á bökkum Kleifarvatns. Freyr er hinn ánægöasti meö veiöi dagsins, — álengdar sitja félagar hans.Einar og Sturla. strákar haröneituöu aö taka þátt i þessari uppgræöslustarf- semi og var þeim refsaö á viö- eigandi hátt meö þvi aö ausa yfir þá áburöi. Haföi einhver á oröi að vonandi myndi skegg- vöxtur þeirra aukast viö þessar aögeröir enda veitti ekki af. Aburöardreifingunni var aö ljúkaum þaöleytisem viö Visis- menn yfirgáfum staðinn og þá var aðeins eftir siöasti liöurinn á dagskrá þessa lokadags Vinnuskólans í Hafnarfirði, — bióferöin i Bæjarbió. — Sv.G. Hart barist i fótboltanum. Texti: Sveinn Guðjónsson Myndir: Þórir Guö- mundsson I fótbolta og silungsveiði Nú hófst knattspyrnuleikur og léku þar saman i liöi allir sem voru i einhverju rauöu á móti öörum sjálfboðaliöum. Einn komst i rauöa liöið á þeim for- sendum aö hann gengi i rauðum nærbuxum og var það látiö gott , heita án nánari könnunar. i Þegar leiðá leikinn fór mönnum j ekki aö bera saman um marka- töluna og þar sem viö Visis- | menn vildum ekki blanda okkur 1 i deilur heimamanna gengum ! viö niöur aö vatninu þar sem menn stunduðu silungsveiöi af i mikilli list. Þar hittum við ungan mann sem kvaöst heita Freyr Garðarsson og var hann hinn „Þaö jafnast ekkert á viö þaö, aöþruma sér i gott sólbaö...” ast árásum kriunnar og sluppu sumir viö illan leik. Hestamennska og áburðardreifing Bimba, sem var svo heppin aö eiga hestinn sinn, Neista, i girö- ingu þar skammt frá reiö nú i hlaö og um hriö voru menn upp- teknir viö aö prófa gæöinginn, enda forkunnarfallegur gripur meö fiman fótaburö. Rúnar kallaöi nú fólk sitt til vinnu þvi ákveöiö haföi veriö aö -nota feröina til áburöardreifing- ar þarna á svæðinu. Nokkrir endurnýjun og viðhald á leik- völlum bæjarins og t.d. gert upp gamlan og hálfónýtan leikvöll þannig aö hann er nú sem nýr. Þá höfum viö unniö aö hreinsun og fegrun bæjarins og snyrtingu á gróöurreitum og ég held aö viö getum bara vel við unaö. Svo má nefna aö viö höfum bryddaö upp á þeirri nýjung að hafa diskótek fyrir krakkana hálfs- mánaðarlega. Þaö er lokadagurinn hjá okk- ur i dag og þessi ferð er farin i þvi tilefni. Viö ætlum aö slappa svolitiö af hérna og leika okkur og i lokin er svo ætlunin aö dreifa áburöi á gróöursvæöin hérna. Ferðin endar svo meö kvikmyndasýningu i Bæjarbiói seinna i dag.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.