Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 20
dánarfregnir Reynir Frimann Másson sem fæddur var 29. jan. 1933, anda&ist 28. júni 1979. Reynir var sonur hjónanna Más Frimannssonar og Indiönnu Sturludóttur. Hann var kvæntur Helgu Tómasdóttur og eignuöust þau fjögur börn. Svavar Sigurösson verkstjóri var fæddur 23. júni 1918. Hann andaöist 24. júli 1979. Svavar var sonur hjónanna Siguröar Jóns- sonar bónda og Guöbjargar Sim- onardóttur. Svavar var kvæntur Erlu Valdimarsdóttur og lifir hún mann sinn. Þau áttu þrjú börn. Einar Viggó Maack, sem fædd- ur var 14. apríl 1952, andaöist 23. júli 1979. Einar átti viö erfiöan sjúkdóm aö striöa, sem dró hann tii dauöa langt fyrir timann. Jón N. Sigurösson hæstaréttar- lögmaöur, sem fæddur var 25. jan. 1909, andaöist 21. júli 1979. Jón var sonur hjónanna Siguröar H. Sigurðssönar kaupmanns og Margrétar Pétursdóttur. Hann lauk embættisprófi i lögum frá Háskóla Islands 1936,vann fyrst á Siglufirði en fluttist til Reykja- vikur 1942 og var þar til æviloka. Jón var kvæntur Margréti Guðmundsdóttur sem lifir mann sinn og áttu þau eina dóttur. tímarit Úter komiö 3. tbl. tiskublaösins Lif. Meðal efnis er einkaviötal viö Hauk Clausen, sundbolir og bikini á islenskri strönd og smásaga eft- ir Erni Snorrason. Ritstjóri er Hildur Einarsdótt- ir. (Jt er komið 3. tbl. timaritsins Sveitarstjórnarmál. Meöal efnis er samtal við Bjarna Þór Jóns- son, bæjarstjóra á Siglufirði, i til- efni 60 ára afmælis kaupstaðarins T Bandarlkjadollar 357.60 1 Sterlingspund 829.50 1 Kanadadollar 305.80 100 Danskar krónur 6818.90 100 Norskar krónur 7117.80 100 Sænskar krónur 8525.40 100 Finnsk mörk 9366.30 100 Franskir frankar 8462.50 100 Belg. frankar 1226.80 100 Svissn. frankar 21672.70 100 Gyllini 17840.75 100 V-þýsk mörk 19598.80 100 Lirur 43.70 100 Austurr.Sch. 2669.65 100 Escudos 735.50 100 Pesetar 541.60 100 Yen 165.12 ásiðasta ári ogsagt frá ráðstefnu Sambands islenskra sveitarfé- laga um má'lefni aldraðra 7.-8. mars. Ritstjóri er Unnar Stefánsson. 358.40 393.36 394.24 831.40 912.45 914.54 306.60 336.38 337.26 6834.10 7500.79 7517.51 7133.80 7829.58 7847.18 8544.50 9377.94 9398.95 9387.10 10302.93 10325.81 84444.40 9268.05 9288.84 1229.50 1348.38 1352.45 21721.20 23839.97 23893.32 17880.65 19624.83 19668.72 19642.70 21558.68 21606.97 43.80 48.07 48.18 2675.65 2936.62 2943.22 737.10 809.05 810.81 542.80 595.76 597.08 165.40 181.63 »• 182.04 Stillinn er betri núna, Maxwell, enf® þú lyftir höföinu enn of mikib. £as @8®? genglsskránlng Gengið á hádegi þann 30.7.1979. Álmennur gjaldeyrir -Kaup Sala Feröamanna- igjaldeyrír k(aup Sala. (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Bilaviðskipti Til sölu Cortina, árg. ’74,1600, góöur bill. Upplýsingar i sima 75352. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bif- reiða, t.d. Land Rover ’65, Vo ga ’73, Cortina ’70, Hillman Huntér ’72, Dodge Coronet ’67, Plymouth Valiant ’65, Opel Cadett ’66og ’69. Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl. Kaupum bila til niöurrifs. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Blla- partasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti "bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bila- markaði Vísis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar' þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. . Breskur sportbill. Sunbeam Rapier árg. ’70 til sölu. Ekinn 30 þús. km. á vél. Gott verð ef samið er strax. Einnig er til sölu Philips kassettu bilútvarp. Uppl. i sima 14764. Fiat 127, árg. ’74. Til sölu Fiat 127 árg. ’74, keyrður 49 þús. km. Verð og greiðsluskil- málar samkomulag. Uppl. isima 14691 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílaviógerðir^] Eru ryðgöt á brettunum? Viö klæöum innan bilabretti meö trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, simi 53177. Bilaleiga Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Simi 52300. Laxamaðkar. Slmi 16326. Bátar Austin Allegro til sölu árg. '77. Ekinn 33 þús. km. Fallegur bill á góðu verði. Uppl. i dag I sima 30310. Simca Chrysler 1307, árg. ’77, til sölu. Fyrsta flokks bill. Uppl. i sima 24558. Pólskur Fiat 125, Til sölu Johnson utanborösmótor, 2 hp. litiö notaöur. Einnig fjögurra manna lifbátur i kassa, sem nýr. Upplýsingar i sima 83278 eftir kl. 7.00. Haymu gúmmibátur I til sölu. Uppl. i sima 86880, milli Pioneer Canno, fimm metra langur, ca. 45 kiló úr plasti, geymsluaöstaða fylgir. Upplýsingar i sima 74959, eftir kl. 8.00. ÍTjöld ) Sem nýtt 7 ferm. hústjald með skyggni og svefntjaldi til sölu. Uppl. í sima 16512. Skemmtanir Diskótekið Dollý Er búin aö starfa I eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekiö búiö aö sækja mjög mikiö i sig veðriö. Dollý vill, þakka stuöiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir aDa aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp trfnlist svo eitthvaö sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow við höndina ef óskaö er„Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega., Dollý lætur viðskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ' ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. Stærsto og glæsUegosta útiskemmtun verslunQrmQnnahelgQrinnor er ... ÞJOÐHATIDIK I EYJUM sem hefst n.k. föstudog }** ' ;•(? ¥ . . riyn ... rtué. bjargsig, svif?jreká- •f|ug/ iþróftir, Haljj gg Laddi, :Sigfús Há|fi|órs- •spií og Guómundor, 'jénssoivBa Idur og^nfrjji; Magnúsí og dóhanþy og hljómsv.|jtirnar Brimkló og Asar. -;V .■> j.. dagskró: A miönætti föstudag verður kveikt á bálkesti á Fjósakfetti og á miönætti laugardag veröur stór- kostleg flugeldasýning. Muníö að Þjóöhátíðin i aÍHrAtl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.