Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 19
19 VtSIR Þriöjudagur 31. jiíli 1979. (Smáauglysingar — simi 86611 j Dýrahald Skrautfiskar-heildsöluverö. Þaö er allt morandi af stórum og fallegum skrautfiskum hjá okkur á aðeins 500 kr. stk. Einnig Java mosi og aðrar plöntur. Sendum út á land. Asa ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði, simi 53835. Tilkynningar Blindravinafélag Islands, Póstgirónúmerþess er 12165, tek- ur á móti gjöfum, áheitum og fé- lagsgjöldum. Blindravinafélag Islands, Ingólfsstræti. Þjénusta ,M 1 tslendingur búsettur eriendis óskar eftir að kaupa islensk frimerki. Verður á landinu til 14. ágúst.Uppl. í sima 12608. Gróðurmold — Gróöurmold. Mold til sölu. Heimkeyrð. — Hag- stætt verð. Simi 73808. Gamali bfll eins og nýr. Bilar eru verðmæt eign. Til þess aö þeir haldi verðgildi sinu þarf að sprauta þá reglulega, áður en járnið tærist upp og þeir lenda i Vökuportinu. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfirogsprauta eða fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnað- inn og ávinninginn. Komið i Brautarholt 24 eða hringið i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Op- iö alla daga frá kl. 9-19. Bilaað- .stoð hf. Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel.i Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr. 1100 for youth hostel members. Blankets loaned free of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjar, Heimir lúxus-staðfuglaheimili, góð herbergi, svefnbekkir, klæða- skápar, borð og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomið eldhús, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500.- pr. mann pr. nótt. Meðlimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuð fritt. Aðeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö ganga 2 km! Heimir, lúxus-staðfuglaheimili, simi 98-1515, Vestmannaeyjar. % Atvinna óskast Kona óskar eftir starfi eftir kl. 3 á daginn, helst i sjoppu, en margt annað kemur til greina. Uppl. I slma 72283. 23 ára maöur óskar eftir aö komast á gott afla- skip frá 1. sept. n.k. Uppl. gefnar að Klængshóli, Skiöadal, simi gegnum Dalvlk. Húsnaaði íboói ) Mjög góö 4 herb. Ibdð til leigu I efra Breiöholti frá 1. sept. Leiga er 100 þús. kr. + 20 þús. kr. hússjóöur. Engin fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „öryggi” sendist blaöinu fyrir 2. ágúst n.k. Nfu herbergi og eldhús tilsölu I gamla miðbæn- um. Gæti tekiö gamalt hús eða hæð upp I að einhverju leyti. Til- boðmerkt gamlimiðbærinn send- ist blaðinu. Ilúsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. M. Húsnæöióskast Ungt par austan af landi óskar eftir að taka á leigu 2 herb. flbúö, helst I austur- bænum, frá 1. sept. n.k. Fyrir- framgreiðsla, ef óskaö er. Uppl. I sima 97-6256 eftir kl. 7. Ung kona meö eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð. Heimilishjálp æskileg upp I greiðslu. Reglusemi og góöri um- gengniheitiö. Tilsöluá sama stað drengjareiðhjól. Uppl. I sima 18901. 4 herb. ibúö Fjórirnemar óskaaðtaka áleigu ibúð á höfuöborgarsvæðinu I vet- ur. Heitið er góðri umgengni og reglusemi. Fyrirframgreiðsla og trygging eftir samkomulagi. Uppl. I sima 41801 eftir kl. 6. Garðaúöun, húsdýraáburður Úði, simi 15928, Brandur Gisla- son, garðyrkjumeistari. Fatabreytinga- & viö geröarþjónustan. Breytum karlmannafötum, kápJ um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgeröarþjónusta, Klapparstig 11, si'mi 16238. _________Sx (SafnarinrT Ungt par frá Sauöárkróki vantar ibúð sem fyrst. Hann veröur viö háskólanám. Reglu- semi heitiö og einhverri fyrir- framgreiðslu. Uppl. i sima 95-5324 á kvöldin. Meðmæli ef óskað verður. 3ja-4ra herb. ibúð óskast frá 1. sept. Ars fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 96-25293. Ungt barnlaust par óskar eftir aö taka á leigu rúm- góöa 2-3 herb. ibúö. Breiðholt kemur vel til greina. Uppl. I sima 71387 eftir kl. 8 í kvöld og annað kvöld. Islendingur búsettur erlendis óskar að kaupa islensk frimerki. Verður á land- inu til 14. ágúst. Uppl. I sima 12608. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reynp smáauglýs- inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 25 ára utan af landi óskar eftir 2 herb. ibúð eða her- bergi með aðgangi að eldunar- aðstöðu, helst i' Garðabæ eða Hafnarfirði frá 1. ágúst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 98-1624. Litil Ibúð óskast I sjö til átta mánuði á leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 37203. Stofnun óskar eftir að taka á leigu á höfuðborgar- svæðinu 350-500 ferm. með sem mestri lofthæð, til verkstæðis- reksturs. Tilboð merkt 20841 sendist augld. blaðsins. Ungt reglusamt par óskar eftir að leigja 2ja-3ja her- bergja fbúö. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 83923 milli kl. 5 og 7. Tveggja til þrigggja herbergja ibúö óskast sem fyrst á rólegum stað, helst i vesturbæn- um, tvennt i heimili. Nánari upp- lýsingar i sima 23169 eftir kl. 7.00 á kvöldin. S.Os.S. Hver vill leigja ungu pari i hús- næðisneyð tveggja til þriggja her- bergja Ibúö? Góöri umgengni og reglusemi heitið, má þarfnast lagfæringar, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 30645. Keflavík Herbergi óskast fyrir loönusjó- mann. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar i sima 92-3770. Háskólanemi á 3ja ári óskar eftir einstaklingsibúð. Al- gjör reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. i sima 20614 eftir kl. 20 á kvöldin. Hjálp: 3 reglusamar stúlkur úr sveit 16- 20 ára óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð, helst sem næst Menntaskólanum v/Hamra- hlið eða i miðbænum fyrir 1. september. Getum útvegað með- mæli ef óskað er. Uppl. i sima 84947 eftir kl. 17 i dag og frá kl. 10 á þriðjudag og fram eftir degi. Ung stúlka óskar eftir 2ja herbergja ibúö á leigu. Getur greitt hálft ár fyrir- fram. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 73491 eftir kl. 5 á daginn. 2 mæögur óska aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúð sem allra fyrst, i Kópavogi eða Reykjavik. Algjör reglusemi og fyrsta flokks umgengni. Simi 27912. Ung hjón utan af landi óska eftir litilli ibúð i vetur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskaö er. Uppl. I sima 37878 eftir kl. 5 á dag- inn. Einnig vantar einstaklings- Ibúð fyrir læknanema. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sama simanúmeri og á sama tima. Maður meö 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu I Breiðholtinu. Fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 72062. Óska eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja Ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 73891. 4ra herbergja ibúö óskast strax eða sföar. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. öruggar greiðslur. Uppl. I slma 72792. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. [Bilaviéskipti ) Til sölu Morris Marina ’74 i góðu standi, ekinn 76 þús. km. Uppl. i sima 76656. Fiat 132 árg. '77 til sölu. Góður bili. Uppl. i sima 76656. Mercury Comet árg. ’73, ekinn 115 þús. km, 6 cyl. og góður bill. Uppl. i slma 76656. Fólksbilakerra mjög smekkleg, stærð 1,38 x 100 dýpt 34 cm til sölu. Uppl. i sima 81813. Góöur hornet til sölu. Mjög vel með farinn ameriskur Hornet (Rambler) árg. ’75 sparneytinn miðað við stærð. Billinn er sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum, selst með útvarpi. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i sima 30645 eftir kl. 19. Vauxhall Viva ’71 Varahlutir eða bill til niöurrifs óskast. Uppl. i sima 73687. Nú er tækifærið Til sölu er Opel Kadett, árg. ’71, gæðabifreiö, nýupptekin vél, skoðaður ’79. Verð 700 þús, góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 12522, kvöldsimi 41511. Mercedes Benz 190 árg ’64, mjög fallegur bill I góöu standi. Billinn er á nýjum dekkj- um + 4 aukadekk á felgum. Er til sýnis og söluaðBorgarholtsbraut 32, Kópavogi eftir kl. 19. Simi 42165. Til sölu stórglæsilegur fjallabill. Willys station árg. ’59. Nýsprautaður og klæddur i hólf og gólf. Danahás- ingar, 289 Ford vél, sjálfsk., vökvastýri. Verð 3,2 millj. Uppl. gefur Asgeir i sima 95-6119. Volkswagen 1300 árg. ’7l til sýnis og sölu aö Kvistalandi 4 frá kl. 4 i dag. Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Nýsprautaður, eins og úr kassanum. Mjög gott útvarp og tækifæriskaup ef samið er strax. Uppl. i sima 72209. Sendiferðabfll Traustur, ameriskur sendiferða- blll óskast. Verð allt aö 3,5 millj. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 11440 herb. 105 milli kl. 20—22 I kvöld. Datsun 120 AF 2 coupé árg. ’76 til sölu. Vetrardekk. Ekinn 50 þús. km. Ný-yfirfarinn. Uppl. I sima 28278 eftir kl. 7. Volkswagen bifreiö 1200, árg. 1964, til sölu. Þarfnast viögeröar. Tilboð óskast. Litil út- borgun. Uppl. i sima 37773 á kvöldin eftir kl. 18. Austin Allegro árg. 1977 til sölu. Einnig Pontiac Catalina árg. 1972. Uppl. i sima 10746. Til sölu Oldsmobil Delta 88, árg ’70 8 cyl., 350 cub., sjálfsk., meö powerstýri og bremsum. Verö kr. 1700 þús. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. I sima 73700 eftir kl. 5. SAAB 96 árg. 1967 til sölu. Bifreiðin hefur ’79 skoðun og er I ágætu ásig- komulagi. Verð kr. 450—500 þúsund kr. Billinn er til sýnis og sölu á bflasölunni Braut. Volvo W 12 Til sölu Volvo W 12, vörubifreið árg. ’74. Ekinn 170 þús km. Uppl. hjá Velti hf. sími 35200. Dodge Dart til sölu. Til sölu er Dodge Dart árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, 318 cub. Uppl. i sima 94-2510 og 94-2550 (vinnus.) Volvo 144. árg ’76 til sölu. Ekinn 91 þús. km. Uppl. i sima 31096 eftir kl. 17. Tjöld 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld, Hústjöld, Tjaldborgar-Fellitjaldið, Tjaldhimnar i miklu úrvali. Sóltjöld, Tjalddýnur, vindsængur, svefnpokar, gassuðutæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljös, kælitöskur, tjaldborð og stólar, sólbeddar, sól- stólar og fleira og fleira. TÓfllSTUnDAHÚSID HF Laugauegj 164-Reut:iaufl: »31901

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.