Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 18
VISIR Þri&judagur 31. júli 1979.
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
3
Til sölu
Til sölu vegna flutnings
nýjar innréttingar i nýlenduvöru-
verslun: djúpfrystir, borö og
fleiri tæki. Greiösluskilmálar.
Uppl. i sima 15552 næstu daga.
Til sölu
er sjónvarpsspil. Upplýsingar i
sima 21658 eftir kl. 5.
Ofn
Til sölu er nýr, ónotaöur kola- og
koksofn. Tilvalinn i sumarhús.
Uppl. i si'ma 23566.
Til sölu
fuglabúr og Binatone sjónvarps-
spil, 4ra leikja. Uppl. i sima 85663.
Fólksbilakerra
mjög smekkleg, stærð 1,38 x 100,
dýpt 35 cm til sölu. Uppl. i' sima
81813.
Kojur til sölu.
Verð kr. 10 þús. Uppl. i sima
30183.
Hafmagnsþilofnar (Rafha)
i góðu lagi. 8 stk., 5 stærðir, rofar
og lekarofi fylgja. Uppl. i sima
52006.
Til sölu
z-brautir (tvöfaldar), einnig
sporöskjulaga spegill i brúnum
ramma og marmarahilla við.
Uppl. i sima 72535.
Söludeildin Borgartúni 1
vill minna viðskiptavini sina á
marga eigulega muni á gjafverði
t.d. úti- og innihuröir, mið-
stöðvarofna, ryksugu, kæliskáp,
borð, stóla, margar geröir skrif-
borða, skrifstofustóla, mið-
stöövarkatla með öllu tilheyr-
andi, tannlæknastóla kjörna fyrir
heilsugæslustöövar úti á lands-
byggðinni og margt fleira. Litið
inn og gerið góð kaup.
Óskast keypt
Húsbúnaöur
og annaö notað, jafnvel búslóðir,
óskast keypt. Uppl. i sima 17198
milli kl. 17—20 á kvöldin.
Óska eftir að
kaupa lopapeysur. Uppl. i sima
44652.
Húsgögn
Nýjar frístandandi
bókahillur með baki, úr tekkijil
sölu. Upplýsingar i sima 92-2031.
Til sölu,
ódýrt, nýlegt gólfteppi (4 1/2x10
m), z-gluggatjaldakappar, sláttu-
vél, hjónarúm, snyrtiborð og is-
skápur. Uppl. i sima 82486.
Óskum eftir að kaupa
notuð ódýr stofuhúsgögn. Uppl. i
sima 83405 milli kl. 4 og 8 i kvöld
og næstu kvöld.
Húsbúnaður og annað notað,
jafnvel búslóðir, óskast til
kaups. Uppl. isima 17198 milli kl.
17-20 á kvöldin.
Utskorin massiv
borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif-
borð, pianó, stakir skápar, stólar
og borð. Gjafavörur. Kaupum og
tökum i umboðssölu. Antikmunir,
Laufásvegi 6, simi 20290.
Svefnhúsgögn
Tvibreiðir svefnsófar, verð
aðeins 98.500.-. Seljum einnig
svefnbekki og rúm á hagstæðu
verði. Opiö frá kl. 10-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Hlj6mt«ki
Tii sölu Sears 8 rása
segulbandstæki með sambyggðu
útvarpi og magnara, Garant
plötuspilari ásamt 4 góðum hátöl-
urum. Ca. 30 spólur fylgja. Verð
um 170þús. kr. Uppl. aö Hrannar-
stig 3, kjallara eða i sima 30314
milli kl. 7 og 8.
Saxófónn
óska eftir að kaupa notaöan saxó-
fón. Get látiðCB talstöð upp i eða
borgaö út i hönd. Uppl. i sima
86611 virka daga milli kl. 13 og 21.
Jón Gústafsson.
Pianó til sölu.
Euterpee, vestur-þýskt pianó til
sölu. Uppl. i sima 75475.
Teppí
Enskt uilargólfteppi
sem nýtt til sölu, ódýrt. Uppl. i
sima 12752.
Notað góifteppi
til sölu, ca. 40ferm., ódýrt. Uppl. i
sima 3080 3 i dag.
Hjól-vagnar
Óska eftir að kaupa
kvenmannsreiöhjól. Uppl. i sima
83923 milli kl. 5 og 7.
Vérslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Tilkynnir ,enginn fastur af-
greiðslutimi næstu vikur,' en
svaraðverður i sima 18768, frá kl.
9-11 þegar aðstæður leyfa.
Prjóna — hannyrða oggjafavörur
Mikið úrval af handavinnuefni
m.a. I púða, dúka, veggteppi,
smyrna- og gólfmottur. Margar
stærðir og gerðir i litaúrvali af
prjónagarni, útsaumsgarni og
strammaefni. Ennfremur úrval
af gjafavörum, koparvörum, tré-
vörum, marmara og glervörum
ásamt hinum heimsþekktu
PRICÉS kertum. Póstsendum um
land allt. Hof, Ingólfsstræti 1
(gengt Gamla Biói), simi 16764.
Fatnaóur (t
Flúnel.
Hvitt flúnel, mislitt flúnel, rósótt
og mynda, nýtt sængurveraléreft,
Hljódfæri ] handklæðadregill hvitur og mis- litur, köflótt dúkaefni. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Fasteignir 1 B ]
Simi 32404.
Brú&arkjóll.
Til sölu glæsilegur brúðarkjóll
með slóða ásamt höfuðbúnaði,
stærð 40-42. Uppl. i sima 25368 i
kvöld.
Fallegur brúðarkjóll
til sölu. Uppl. I slmum 17346 og
93-1715 á kvöldin.
Ilalló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
þröng pils með klauf. Ennfremur
pils úr terelyni og flaueli i öllum
stærðum. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. I síma 23662.
Barnagæsla
Óska eftir stúlku
10-12 ára, til að passa fjögurra
ára dreng i ágústmánuði. Helst á
Stóragerðissvæðinu. Upplýsingar
i sima 32788.
Tek börn i gæslu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi.
Uppl. i sima 76198.
Barnfóstra óskast
á Kirkjubæjarklaustur til að gæta
2ja ára drengs til loka ágúst-
mánaðar. Aðeins ábyggileg og
vönduð stúlka á aldrinum 13-15
ára kemurtil greina. Uppl. I sima
99-7023 I kvöld og annað kvöld.
Tek börn I gæslu,
er I vesturbænum. Uppl. i sima
20045.
12 ára stelpu
vantar barnapiustarf I ágúst,
helst i Hafnarfirði. Uppl. i sima
52220 ..
Tapað - fundið
SI. laugardag
tapaðist Pierpoint karlmanns
gullúr og hringur I KR-heimilinu.
Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band i sima 43625 á kvöldin og
41700. Fundarlaun.
Svartur fressköttur
með hvitar tær og bringu er
týndur, gæti hafa reynt að fara I
Norðurmýri úr Breiðholti. Finn-
andi vinsamlega hringi i sima
71232.
Til söiu
á Patreksfirði gamalt einbýlishús
á tveimur hæöum. Gott verð. Góð
greiöslukjör. Næg atvinna á
staönum. Uppl. hjá Stefáni i sima
94-1439.
Sumarbústadir
Litið sumarhús
Kanadiskt sumarhús, ca. 6 ferm á
20 ferm verönd til sölu i landi
Miöfells. Byggingarleyfi fyrir
stærri bústað er fyrir hendi og
forkaupsréttur á lóð. Uppl. i sima
86497.
Lóð undir sumarbústað
óskast á Suðvesturlandi, ekki
minni en 1/3 hektari, helst við
vatn eða á. Tilboð merkt staö-
greiðsla sendist blaðinu fyrir 3. á-
gúst.
Sumarbústaður óskast á leigu
i 10 daga. Uppl. I sima 53924 eftir
kl. 7 i dag.
Hrelngemingar j
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sógkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavíkur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fýrir þá sem vilja sem vilja gera
hreint sjálfir, um leið og við ráð
um fólki um val á efnum og að-
ferðum. Simi 32118. Björgvin
Hólm.
Kennsla
öll vestræn tungumál
á mánaöarlegum námskeiðum.
Einkatimar og smáhópar. Aðstoð
við bréfaskriftir og þýðingar.
Málakennslan, simi 26128.
(Þjónustuauglýsinga?
J
>
HúsQviðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. önnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
JSímar 30767 — 71952
verkpallaleiqa
sala
umboðssala
Stalverkpallar til hverskonar
viðlialds- og malnmgarvmnu
uti sem mm
Vióurkenndur
oryggisbunaóur
Sanngiorn leiga
k i i mmm VERKPALLAR tengimot undirstodur
;; Verkpallar?
S(S(S( VIÐ MIKLATORG,SÍMI 21228
v:
ER STIFLAÐ?
NIÐURFÖLL, VASKAR, ®
BAÐKER OFL.
Fullkomnustu tæki í* Táfc
40) ££ 40)
GARÐÚÐUN
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEiRS HALLDÓRSSON
Bílaútvörp
Eigum fyrirliggjandi mjög
f jölbreytt úrval af bifreiðavið-
tækjum með og án kassettu,
einnig stök segulbandstæki
loftnet, hátalara og annað ef ni
tilheyrandi.
önnumst ísetningar samdægurs.
RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA
Síðumúla 17 simi 83433
GARÐA'
Tek að mér
j _ , úðun trjágarða.
Pantanir í síma 20266 á daginn
og 83708 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson
skrúðga rðy rk j umeistari
BRANDIIR GISLASON
GARDYRKJUMADUR
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
i húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
Húsaviðgerðir
Þéttum sprungur i steypt-
um veggjum, gerum við
steyptar þakrennur og ber-
um i þær þéttiefni, einnig
þak-og múrviðgerðir, máln-
ingarvinna o.fl. Upplýsing-
ar i sima 81081 og 74203.
VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum við sjúnvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
plötuspilara
segulbandstæki orvMKmm
hátalara mbshri
tsetningará biitækjum alit tilheyrandi
á staðnum
<
MIÐBÆ JARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
Nú fer hver aö verða
UIKCir.rumiD siöastur að huga að
T1U J11>31nL/UIS húseigninni fyrir
veturinn. Tökum að
okkur allar múrvið-
geröir, sprunguvið-
gerðir, þakrennuvið-
gerðir.
Vönduð vinna, vanir
menn.
Sími 19028.
Trésmíðaverkstœði
Lárusar Jóhannessonar
Minnir ykkur á:
jfKlára frágang hússins
Smiða bilskúrshurðina,
-<
smíða svala- eða útihurðina I
4- Láta tvöfalt verksmiðjugler í
húsið
Sími á verkstæðinu er 40071,
heimasími 73326. J