Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 23
Sigríöur Ella Magnúsdtíttir söng- kona. Otvarp I kvðld kl. 21.00 Þekkt sígild lög 1 kvöld mun Sigriður Ella Magniisdóttir syngja þekkt si'gild lög eftir þessa höfunda: Sigfús Einarsson, Sveinbjörn Svein- björnsson, Arna Thorsteinsson, Sigvalda Kaldalóns, Markús Kristjánsson, Eyþór Stefánsson, Þórarinn Guömundsson og Pál Isólfsson. Allir ættu þvi aö fá eitt- hvaö fyrir sinn smekk því þetta eru allt meö þekktustu laga- smiöum okkar Islendinga. Undirleik annast ólafur Vignir Albertsson. titvarp í kvöld kl. 19.35: Hverjir fundu Amerfku? ,,Þetta eru ekki minar eigin rannsóknir sem ég segi frá”, sagði Einar Pálsson i viðtali við Visi, „heldur eru þetta rannsóknir sem orðnar eru vel þekktar i Ameriku og menn virðast ekkert hafa heyrt um hér en eru samt mjög spennandi fyrir ís- lendinga út af þvi að samkvæmt hefð okkar fann Leifur heppni Ameriku”. Prófessor Cyrus H. Gordon sem vinnur við Brandeis-háskólann I Massachusetts hefur sett fram kenningar um aö menn frá Evrópu og Miðjaröarhafslöndun- um hafi komið til Amerlku löngu fyrir daga Leifs heppna, eða um 200-300 f. Kristsburö. Þetta hefur vakiö mikla athygli um allan heim þvi aö Gordon er einn þekkt- asti vlsindamaöur heims á sinu sviði, þaö er i semitiskum fraeöum en hann hefur skrifaö 11 bækur um semitisk fræöi. Gordon og starfeliö hans hafa fundið steina meö semitiskum Einar Pálsson skólastjóri. Fann Leifur heppni ekki Ame- riku? áletrunum i Ameriku, sem geta ekki veriö falsaöir, aö sögn þeirra. Þessir steinar hafa fundist i jarölögum og þvi er ekki um aö ræöa aö aörir hafi komið meö þá til Ameriku. „Þetta eru fyrst og fremst 2-3 mjög frægir steinar sem hafa fundist, klappaðir meö vissum semitiskum táknum og svo hafa lika fundist fornleifar, rómversk- ir peningar og þess háttar og margt fleira sem ég segi frá”. „Þetta er aö sjálfsögöu mjög spennandi fyrir okkur tslendinga út af hefö okkar um aö Leifur heppni hafi fundið Ameriku og búast má við aö Amerikanar fylgi þessum rannsóknum eftir á næstu áratugum svo aö ég er eiginlega aö segja frá þessu svo að Is- lendingar veröi reiöubúnir þess- um nýju staðreyndum. Þetta er mjög sannfærandi sem Gordon skrifar og ef þetta er rétt sem hann segir þá liggur máliö auö- vitað ljóst fyrir”. Aörir visindamenn, eins og Ro- bert Graves, eru alveg búnir að samþykkja þetta og margir fleiri. Og aö lokum vil ég enn leggja áherslu á aö þetta eru ekki minar eigin rannsóknir heldur er ég að- eins aö greina frá þessu”. útvarp Þriðjudagur 31. júli 11.15 Morgun- tónleikar. 12.00 Dagskráin . Tónleikar . Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundssóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan „Korriró” eftir Asa i bæ Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir . Tilkynningar . (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum Askell Másson fjallar um egypska tónlist. 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Clfur, úlfur” eftir Farley Mowat Bryndis Viglundsdóttir les þýöingu si'na (2). 17.55 A faraldsfæti Þáttur um útivist og feröamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 18.45 Veöurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Fundur Ameriku fyrir daga Leifs heppna Einar Pálsson flytur erindi. 20.00 Kammertónlist. Janos Starker og Julius Katchen leika Sónötu nr. 2 i F-dúr fyrir pianó op. 99 eftir Johannes Brahms. 20.30 Útvarpssagan: „Trúöur- inn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les (9). 21.00 Einsöngur: Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur islensk lög Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka. 22.30 Fréttir . Veöurfregnir . Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikuiög Elis Brandt leikur. 23.10 A hljóðbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræð- ingur. „Skáldaþrautir ” (Schwere Stunde): Thomas Mann hugleiöir andvökunótt Friedrichs Schillers. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. Að spara í alkóhóli Sú var tíö að stórhöföingjar spöruöu i alkóhtíli. Vist er aö aikóhóllager i höndum þeirra er með kunna að fara er jafn tryggur gegn mölflugum og ryöi verðbólgunnar eins og aikóhól- laus steinsteypa. Þrátt fyrir þetta verðbólguöryggi, sem aö sjálfsögöu má jafna við gull- tryggingu eins og steinsteypu, ef menn eru hagfræöilega sinn- aðir, hefur litið borið á þvi, aö menn spöruöu i alkóhóii. Haraldur Blöndal, lögfræö- ingur, sem er manna glögg- skyggnastur á þá hluti, er aðrir koma ekki auga á, hefur upp- lýst, aö með mælingum hafi hann komist að þeirri niöur- stööu aö hverjir tveir dropar úr svartadauðafiösku á núviröi Tómasar séu i krónum taiiö igildi heiiiar flösku á þáviröi Eysteins 1939. Skýringin á þvl aö mannfólkið i landinu hefur ekki fjárfest i þessu gullsigildi eöa steinsteypuigildi er sú, aö hér á landi hafa menn ekki kunnaö að fara meö þessar guðaveigar fremur en skræl- ingjar. Svo mjög hefur mönnum almennt flökrað við máiflutn- ingi stúkumanna, að þeir hafa heldur kosiö skrælingjameðferð á hinum dýru veigum, þó aö eftirköstin geti verið allhrikaieg bæöi likamlega, i fjöiskyldunni og fyrir þjóöfélagiö. Segja má að Halldór á Kirkjubóli sé siö- asti Móikani þeirra gamaldags bindindismanna, sem af lífs- hugsjón hafa barið hausnum viö steininn i alkóhólandspyrnu. Nú eru komnar nýjar aöferð- ir. Menn eru i stórum hópum sendir til þeirrar miklu Ameriku og koma heim eftir sex vikur sem hverjar aðrar frels- aðar afturbatapikur i alkóhól- ismanum. Aö vísu munu Fri- portfri vera feimnismál I sum- um fyrirtækjum þannig, aö ein- staka sfmastúlkur hafa fyrir- mæli un$aö segja aö forstjórinn sé i fimm vikna fríi, þó aö hann sé i raun og veru i sex vikna frii. Og nú geta menn jafnvei frels- ast meö sama árangri meö þvi að þræða nokkrar stofnanir fyr- ir utan bæinn. Þegar stúkumenn höföu taiaö við vindinn um alkóhólisma I hundraö ár, koma dugmiklir menn og gerðu þaö sem gera þurfti til þess að afvatna þjóö- ina.En þessir kraftaverkamenn hafa ekki látið staöar numiö. Nú á aö gera þaö aö veruleika aö mannfólkiö geti sparaö i alkó- hóli. Lausnin var vitaskuld jafn auðveld eins og þegar Kólumbus lét eggið standa upp á endann. Einhverjir snillingar sáu það þjóðráö aö stofna spari- sjóð fyrir alka og annaö mann- fólk. Og að sjálfsögöu er þaö fyrsti þingmaður Reykvlkinga (Albert Guömundsson) sem er oddviti þessarar nýju sparnaö- arhreyfingar. Veröur aö segja þaö eins og er, að menningar- stig, svo ekki sé talað um veraldlega reisn, alkóhóland- spyrnuhreyfingarinnar í land- inu hefur fengiö nýja ásjónu. Og er nú allur annar bragur yfir hreyfingunni, eöa sjá' menn Halldór á Kirkjubóli fyrir sér i fylkingarbrjtísti hrópandi á mannfólkið aö spara i alkóhóli? Framsókn hafnaöi Halldóri á Kirkjubóli þegar hann vildi komast til frekari metoröa en sitja sem varaþingmaöur vest- ur á fjöröum. Og sjálfstæöis- menn höfnuðu Aibert þegar hann óskaöi eftir aö veröa formaöur. Sem fyrr hefur komiö i Ijós að fáir veröa spámenn i sinu föðurlandi. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.