Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 31.07.1979, Blaðsíða 2
Spurt á Húsavlk — Ertu búin(n) að ákveða hvernig þú verð verslunarmannahelg- inni? Aöalbjörg Kristbjörnsdóttir, verslunarmaöur:— Ég hugsa að ég fari i ferðalag austur i Keldu- hverfi. Það verður raunar veiði- ferð þvi ætlunin er að veiða silung i Litlu-á við Krossdal. n Karl Háifdánarson, verslunar- maöur: — Ég ætla að þeysa kringum landiðeins og hægt er og vona aö ég nái helmingnum af hringnum. Það fer þó eftir veöri, t.d. ef snjóar þá bregð ég mér bara á skiði. Umsjón: Anna Heiöur 1 Oddsdóttir og Gunnar E. Kvaran. VÍSIR Þriöjudagur 31. júll 1979. MIKIL ÓÞÆGINDI FARÞEGA VEGNA AÐGERDA FLUGMANNA: Ragnhildur Arnljótsdóttir, verslunarmaöur: — Ég er ekki búin að ákveða það. Kannski fer ég austur á land og þá i Hallorms- staðarskóg, ef það verður gott veöur. Pétur Pálsson og Eggert Kjartansson viö tækiö, sem hefur veriö komiö upp i húsnæöi fyrirtækisins. Tækin eru ekki væntanleg i stórum stil fyrr en I lok ágúst, en fólk. er velkomið aö lita á sýnishorniö og kynna sér hina nýju aöferö. Mynd ÞG NY AflFERÐ TIL GRÚflURRÆKTAR Von er á hingað til lands frá Bandarikj- unum nýstárlegum tækjum til gróður- ræktar, sem fyrirtækið Einarsson & Pálsson hefur fest kaup á. Tækið er ætlað til svokallaör- ar „hydrópóniskrar” ræktar, og samanstendur aðallega af tveimur einföldum plaströrum. Inniheldur annaö þeirra, hið neöra, uppleyst næringarefni, en hitt er fyllt meö litlum plast- bitum, sem fræjum eöa plöntum er komið fyrir I til ræktunar. Lofti er hleypt inn i neðra rörið, og uppleystum næringarvökv- anum þannig dælt úr því upp i hiö efra með dælu, sem er ekki ósvipuð þeim, sem notaöar eru i fiskabúr. A fjögurra tima fresti fer dælan i gang að tilhlutan þar til gerörar klukku, og gengur i eina klukkustund. Ljósum er einnig stýrtaf sérstakri klukku. Skipta þarf um næringarvökva hálfs- mánaðarlega, en næringu i lausnina er hægt að fá tilbúna i umslögum, og þarf þá ekki annað en aö blanda hana meö vatni. Daglega þarf að bæta vatni i lausnina í stað þess, sem plönturnar eyöa, en hægt er aö fá sjálfvirkan útbúnaö til þeirra starfa. „Mun meiri uppskera á hvern fermetra” Að sögn Eggerts Kjartans- sonar, starfsmanns hjá Einars- son & Pálsson, fylgja þess- ari ræktunaraðf erö ýmsir kostir framyfir venju- lega gróðurhúsaræktun. „1 fyrsta lagi losnar maður við alla sjúkdóma, sem plönturnar fá annars úr jaröveginum, þvi að bakteriur, lirfur og annaö slikt skolast i hringrásinni” sagði Eggert. „1 öðrulagi nýtist næringin betur en næring úr iarðvegi, og er unnt að fá þrisvar til fjórum sinnum meiri uppskeru á hvern fermetra en við venjulegar aöstæður, auk þess sem plönturnar veröa stærri. 1 einu tæki af minni stærðinni getur þriggja manna fjölskylda ræktaö allt það grænmeti, sem hún þarftiast yfir árið”. „Séu plönturnar fluttar i tækiö úr pottum, þarf að gæta þess að hafa næringarupp- lausnina ekki of sterka til að byrja meö, þvi að annars verða viðbrigðin of mikil”, hélt Eggertáfram. „Ekki er hægt að planta mjög litlum fræjum beint irörið, vegna þess að hætt er viö að þau skolist burt og týnist. Verður þvi aö koma þeim aðeins af staö fyrst með öörum hætti. - nærlngar- upplausn og plaslPllar íslað larðvegs Tiltölulega stórum fræjum er hins vegar hægt að planta beint i tækiö. Þá er þess aö geta, aö það er vissum erfiðleikum bundið aö ra*ta bæði blóm og grænmeti í sama tækinu, því að næringar- þörfin er ekki jafnmikil”. Pétur Pálsson, framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, sagði, að búist væri við tækjunum hingaö til landsins i siðasta lagi I lok águst, en á hinn bóginn væri fólki velkomið að mæla sér mót viö hann og líta á sýnishorn, sem komið hefur verið upp I húsnæði fyrirtækisins á Skóla- vörðustlgnum. Tækin, sem hingað koma, veröa I tveimur stærðum, 1,5 metra löng ann- arsvegar og þriggja metra hins vegar. Minni gerðin kemur til meö aö kosta tæplega hundraö þúsund krónur, og sú stærri þá væntanlega um helmingi meira. — AHO AÐ6ERBIRNAR STANDA Jóhanna Antónia Jónsdóttir, verslunarmaður: — Nei, ei^ki ennþá, en sennilega verð ég bara heima við. Þó er aldrei að vita. Steingrimur Gunnarsson, verslunarmaöur: — Nei, ég ^r ekki búinn að ákveða það. Senni- lega fer ég eitthvað út I sveit, kannski I Asbyrgi FRAM IMIBJAN AGÚST ,,Vegna röskunar á flugi með DC-8 vélum Flugleiða höfum viö þurft að taka leiguvélar, sem er mjög kostnaöarsamt fyir fé- lagiö. Þá veröa farþegar fyrir miklum óþægindum vegna þessa”, sagöi Gylfi Sigurlinna- son, forstööumaöur áætlunar og fargjaldadeildar Fiugieiöa, I samtali viö VIsi. Flugmenn á DC-8 þotum flug- leiða taka nú Ut fridaga slna, þar af leiðandi hafa fallið niður flug meö þotunum. ,,Ég veit ekki annaö en þetta haldi áfram, þar til flugmenn eru búnirað takaút frfdaga sina, eða fram I miöjan ágústmánuð”, sagði Gylfi. Flug til Glasgow féll niöur meö sendir með DC-8á föstudag,en farþegar voru • áætlunarflugi vél, sem var I til Luxemborgar, Flugmenn taka út fridaga sina á DC- vélunum án tillits til flugáætl- unar, en af þvileiöir mikil röskun á áætlunum Flugleiöa. með viðkomu I Glasgow. Þá féll einnig ferö niður á laugardaginn en farþegar voru sndir með Boeing 727 sem fór tvær feröir.- Þá voru farnar tvær ferðir með Arnarflugsvél á sunnudag i' stað einnar sem ráðgerð haföi verið með DC-8 þotu. Vegna þessarar röskunar á fluginu, hefur félagiö þurft að hafa ofan af fyrir farþegum hér á landi, t.d. var fariö með farþega i skoöunarferð til Þingvalla á laugardag, þar sem þeir uröu af flugi um morguninn, en komust ekki fyrr en um kvöldið. Þá hefur félagið I mörgum tilfellum þurft aö greiöa fæði og hótelkostnaö fyrir farþega erlendis. — KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.