Vísir - 18.08.1979, Side 5

Vísir - 18.08.1979, Side 5
5 VÍSIR Laugardagur 18. ágúst 1979 I Fjölskylduhátíð I J t Sýningahöllinni J i við Ártúnshöfða: I j EITT- | i HVAÐ ! ! FYRIR! ! ALLA ! — Heígarbíaðið kynnir | skemmtikrafta dagsins J Skemmtun veröur fyrir alla boðið upp á fjölbreytt skemmti- I fjölskylduna í Sýningahöllinni atriði fyrir alla fjölskylduna. I J við Artúnshöfðai dag og fkvöld. Aðgöngumiðinn kostar 1500™ B Þar verður hægt að fylgjast með krónur og gildir bæði i dag og á I I™ hvernig rallköppunum gengur i sunnudaginn. keppninni, þvi upplýsingar Meðal dagskráratriða i dag og | berast þangað jafn harðan frá i kvöld má nefna Ljósin i « hinum ýmsu stöðum á landinu. bænum, Magnús og Jóhann, ■ Istig keppenda verða reiknuð út Tiskusýningu Módel 79, diskó-■ ™jafn óðum. danssýningu og um tónlist af ■ I Fyrir þá sem ekki hafa tæki- plötum sér Vilhjálmur Ástráðs-1 ™færi til að fylgjast með köpp- son. Bunum úti á vegum, er upplagt Edda Andrésdóttir kynnir I ™ að kikja i höllina. Þar verður dagskrárliði á skemmtuninni i ™ Bséð til þess að engum leiðist og Sýningahöllinni. — KP.B Edda Andrésdóttir kynnir hina fjölbreyttu dagskrá sem veröur i Sýningahöllinni við Artúnshöföa i dag og i kvöld. Magnús og Jóhann taka lagið á Valhúsahæöinni. Dóttir Magnúsar, Anna Thelma, hlustar hugfangin á. . „Það er ákveðin stemn- ing á milli okkar” — segja þeir Magnús og Jóhann „Það er ákveðin stemmning á milli okkar og þess vegna finnst okkur þægilegast að vinna saman enda höfum við verið meira og minna i samfloti sl. tólf til fimmtán ár”, — sögðu þeir Magnús og Jóhann, en þeir munu koma fram á (T) Rall- skemmtun B.l.K.R. i Sýningahöllinni Ár- túnshöfða i kvöld. Visir brá sér vestur á Seltjarnarnes einn góð- viðrisdaginn nú i vik- unni en þá voru þeir félagar að æfa fyrir hljómleikana i kvöld. Af þvi sýnishorni sem við Visismenn fengum að heyra þar er ljóst að enginn verður svikinn af flutningi þeirra félaga frekar en forðum. ,Við munum flytja þarna efni, sem við erum á leiöinni með á hljómplötu”. Þessi plata verður hljóðrituð núna einhvern næstu dagaog við ætlum að taka hana beint upp og notast nær ein- göngu við kassagitara. Siggi Karls kemur þó sennilega til meðað aðstoða okkur eitthvað i slagverki. Með þessu móti höldum við kostnaðinum i algjöru lágmarki enda verður platan lftið auglýst. Það má segja að hún sé fyrst og fremst hugsuð fyrir áhugamenn en á henni verða stemningar og til- finningar sem við viljum koma frá okkur. Við spyrjum Magnús um „Alfaplötuna” hans sem væntanleg er á markað á næstunni, en efni af þeirri plötu verðurkynntá hljómleikunum i Sýningahöllinni: „Platan er verk um ákveðnar heimspekihugleiðingar sem eru sprottnar úr islenskri náttúru og rauði þráðurinn i textanum er von um betra lif. Ég held ég geti fuliyrt að þetta er skemmti- legasta plata sem ég hef unnið. Jói syngur allar raddir sem túlka gróðurinn og þií mátta hafa það eftir mér að honum tókst sérlega vel upp. EUen kemur einnig vel Ut I þeim röddum sem hún er með á plöt- unni,ensem sagt, — éger mjög ánægður með árangurinn af þeirri vinnu sem lögð var i plöt- una. Talið berst nú að upphafinu á samvinnu þeirra félaga og ferli þeirra gegnum árin: „Það var Ómar Valdimars- son, sem dró okkur niður af háa- lofti og lét okkur syngja á þjóð- lagakvöldi. Þá vorum við búnir að syngja saman á loftinu i þrjú ár og ætluðum okkur aldrei að gera það opinberlega enda kostaði það miklar fortölur að fá okkur til að koma fram. Síðan fór þetta að velta upp á sig og viðvöktum töluverða athygli strax I upphafi. Það var til dæmis á Kennaraskólaba’lli, skömmu eftir að við byrjuðum að miklar umræður voru um það i salnum hvort við værum údendingar eða Islendingar og vorumennekki áeinu máli um það. Siðan komum við fram i sjón- varpsþætti og stór plata fylgdi i kjölfarið. Arið 1973 gáfum við út tveggja laga plötu undir nafninu Change, — það var „Yaketty Yak” og skömmu siðar varð fjölgun i Change og við fluttum okkur yfir til Englands þar sem við unnum undir þvi nafni i eitt oghálftár.Siðan skildu leiðir en nú erum við sem sagt komnir saman á ný. Eins og við nefndum áðan er ákveðin tilfinning á milli okkar og þvi' fellur okkur best að vinna saman.” Og Magnús bætir við: „Við Jói ræðum ekki mikið málin á meðan við erum að bræða saman lögin en við erum fljótir að gripa það sem hinn er aö gera. Ókkur hefur heldur aldrei orðið sundurorða i öll þessi ár, eftir þvi semég best man”, —og Jóhann tekur undir þau orð Magnúsar. — ,,En á hljómleik- unum i' Sýningahöllinni ætlum við sem sagt að flytja það nýj- asta sem á milli okkar heftir farið á undanförnum mánuðum”. — Sv.G. Ljósin í bænum: Stórgóðir hljóð- færaleikarar og falleg söngkona Ljósin i bænum vöktu mikla hrifningu á hljómieikunum I gær- kvöldi og það var ekki annað að sjá en nýi bassaleikarinn, Jóhann Asmundsson, hafi fallið vel inn i hljómsveitina. Ekki er nokkur á- stæða til að ætla annað en að Ljósin verði I viðifka stuði i kvöld þar sem þau munu koma fram á samkomunni, sem hlotið hefur nafnið óðals-diskó-stuð. Ljósin i bænum hafa gefið út tvær hljómplötur með lögum og textum höfuðpaurs sins, Stefáns S. Stefánssonar, sem einnig fást við söng og saxafónblástur. Annars er óþarfi að kynna Ljós- in i bænum, en svona til upprif j- unar eru nöfn þeirra hér i hala- rófú: Stefán S. Stefánsson, Ell- en Kristjánsdóttir, Friðrik Karlsson, Eyþór Gunnarsson, Gunnlaugur Briem og Jóhann Asmundsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.