Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 18. ágúst 1979 VÍSIR Hrúturinn 21. mars—20. april Nú er rétti timinn fyrir þig til þess að ná settu marki. Hópstarf ætti að vera mjög hentugt. Nautið 21. april-21. mai Vertu reiðubúinn að gera einhverjar til- raunir i sambandi við starf þitt og getur það haft góö áhrif á frama þinn. Vertu ekki of viðkvæmur gagnvart foreldrum þinum. : Jí'Tviburarnir 22. mai—21. júni Þetta er mjög heppilegur timi fyrir feröa- lög og alls kyns skemmtilegheit. Krabbinn 21. júni—23. júii Þetta er mjög heppilegur dagur til þess að fá lán eða fá greiddar gamlar skuldir. Láttu engan bilbug á þer finna. Ljónið 24. jtill—23. ágúst Með þvi aö hafa vingjarnleg afskipti af samstarfsfólki geturðu bætt aðstöðu þina heilmikið. Reyndu að hlusta meö skilningi á vandræði annarra. Meyjan 'ma 24. ágúst—23. sept. Þér hættir til aö vera of auötrúa. Taktu ekki þátt I neinu meiri háttar fram- kvæmdum. Farðu þér hægt og spyrðu spurninga. Vogin 24. sept. —23. okt. Þetta er sérlega heppilegur dagur bæði hvað vinnu og leik snertir. öll fjárfesting er til bóta i dag. Gerðu eitthvað spenn- andi. Drekinn 24. okt,—22. nóv. 1 dag ættirðu að sinna heimili þinu eftir mætti. Leggöu þig fram við heimilisstörf og einnig á vinnustað. Það kemur sér vel siðar meir. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þin bíða mikil tækifæri I sambandi viö feröamál, skólamál eða samgöngumál. [isnM Steingeitin 22. des.—20. jan. öfl sem hafa verið þér mótfallin undan- farið verða nú skyndilega jákvæð. Reyndu að koma auga á þaö góða hjá ná- unganum. Vatnsberinn 21.—19. febr. Það gengur eitthvað erfiölega hjá þér næstu dagana, en reyndu samt að spjara þig og hafa jákvæð áhrif á annað fólk. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þér er eitthvað brugðiö i dag, en reyndu samt að hafa ekki of neikvæð áhrif á þina nánustu. Seinnihluti kvöldsins er heppi- legur til þess aö búa i haginn fyrir fram- tlðina. En ég tók smánesti meö mér. Kokkteill hjá KP, svo matur og dans f > ..u >>i»mm i» iiii Hvað stendur til? -AV " « Edda er aö hætta. ^ /ð\ / /iifhSM \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.