Vísir - 18.08.1979, Síða 14
Laugardagur 18. ágúst 1979
Nauðungaruppboð
Aö kröfu Kranaþjónustu jVlíúsar Ingvarssonar, ýmissa
lögmanna og stofnana, veröur haldiö nauöungaruppboö aö
Melabraut 26, Hafnarfiröi, laugardaginn 25. ágúst nk. kl.
14.00.
Væntanlega veröa seldar neöangreindar bifreiöar og aörir
lausafjármunir:
R-20983 G-1913 G-5131 G-11382
R-51496 R-60688 G-2128 G-6034 G-11709
R-63186 G-2199 G-6045 G-11874
G-1033 G-2680 G-6528 G-11929
G-1577 G-2854 G-7098 Y-7734
G-1708 G-4671 G-10226 P-997
G-5046 G-11170 X-1261
óskráö Toyota, óskráöur Landrover, saumavél, hæginda-
stólar, kæliskápur meö frystikistu, sófasett, sófaborö,
hillusamstæöa, þvottavélar, hljómflutningstæki, sjón-
varpstæki, fyrstikista, valtari 3ja tonna, kommóöa, Is-
skápar, hverfihrærivél.
Uppboöshaldarinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 19., 22. og 25, tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
verkstæöisbyggingu v/Grettisgötu, þingi. eign Egiis
Vilfijálmssonar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
i Reykjavík á eigninni sjálfri miövikudag 22. ágúst 1979 kl.
11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
Ferjufiakka 6, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
þriöjudag 21. ágúst 1979 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
ÚTSALA-ÚTSALA
Vogna goysilegrar þátttöku i
útsölwnni okkar og ffjölda
fyrirspurna mwnwm við halda
wtsölwnni áffram nasstu vikw.
Bnnffromwr orw fyrirhwgaðar
breytingar á vorslwninni
og þoss vogna laskka
vorðln onn meira. T.d.s
Dömukjúlar:
áðwr kr. 23.900 til kr. 29.599/-
nw kr. 12.000 tll kr. 15.000/-
Dömupils:
áðwr kr. 10.800 til kr. 12.900/-
nw kr. 0.500 til kr. 7.900/-
Ýmiss annar kvonffatnaðwr
á m|ög lágw vorði.
Barnaúlpur:
stasrðir ffrá 1 til 5
aðwr kr. 7.900 nw kr. 4.900.-
Barnapeysur:
áðwr kr. 3.900, nw kr. 2.000.-
Þá goffwm við 10% affslátt aff öllwm
nýjwm vörwm vorslwnarlnnar
á moðan á wtsölwnni stondwr
Laugavegi 66, sími 12815.
grös og grasnYtjar
«r.
14'
Agúst H.
Bjarnason
skrifar
Vallhumalssmyrsl eru mjög græöandi og voru llka oft notuö sem handáburöur, enda mjög mýkjandi.
Visismynd: ÞG
Vallhumallinn er ein
besta íækningajurtin
Vallhumall
Vallhumallinn er mjög algeng
planta um land aUt. Hann vex i
þurru valllendi, bæöi ræktuöu
og óræktuöu, og vlöa I sandi.
Plantan vex upp af skriöulum
jaröstöngli og ber uppréttan
stöngul. Blööin eru lensulaga,
tvl-þrífjaöurskipt meö brodd-
yddum smdbleðlum.— Á latinu
heitir vallhumallinn Achillea
millefolium. Fyrra nafniö, sem
er ættkvlslarheiti, er kennt til
Akkillesar, hinnar miklu hetju i
griskri goöafræöi og um er fjall-
aö I Illonskviöu. Sagt er, aö
hann hafi lært aö búa til verk-
eyöandiogmýkjandi smyrsl hjá
kentárkonungnum Ktron: hafa
menn fyrir satt, aö smyrslin
hafi veriö gerö úr vallhumli.
Seinna heitiö, viöurnafniö mille-
folium, merkir þúsundblööóttur
(mille, þúsund: folium, blaö),
þvi aö blööin eru meö fjölmörg-
um broddyddum smábleölum.
Af þvi er dregiö Islenzka nafniö
mellifolia eöa jafnvel mellu-
fólia, sem er talsvert útbreitt.
Þá hefur nafniö veriö þýtt á
islenzku og plantan kölluö þús-
undblaöungur. Jar
- eöa jaröarhumall kemur lika
fyrir og er þýöing á norsku heiti
plöntunnar. Humalsnafniö er til
komiö vegna þess, aö plantan
var notuö til ölgeröar I Noregi
og hefur efalaust þekkzt hér
einnig. Steindór Steindórsson
telur mjög sennilegt, aö forfeö-
ur okkar hafi flutt plöntuna með
sér hingað til lands I því skyni.
Duft og seyði
Vallhumallinn hefur þótt ein
bezta lækningaurtin. Hann er
styrkjandi, mýkjandi, saman-
dragandi, uppleysandi, blóö-
hreinsandi, bætir sinateygjur og
stiröleika likamans. Gera má
duft af rótinni og er gott aö strá
þvl I illa lyktandi sár.
Allt fram til þessa dags hefur
vallhumallinn bæöi veriö not-
aður i te eöa seyöi og smyrsl.
Seyöið var gert bæöi úr blööum
ogblómum og voru þauþurrkuö
áöur. Slöan voru þau sett I pott
og látin sjóða I vatni dágóöa
stund. Þeir sem vilja reyna,
veröa aöprófasig áfram til þess
aö fá hæfilegan styrk. Seyöiö er
hiö ágætasta á bragöið og
drekka sumir þaö i staöinn fyrir
innflutt te, þar aö auki er þaö
hollt á móti allslags sjúkdóm-
um, einkum kvefi og gikt.
Græðismyrsl
Þeir, sem komnir eru um og
yfir miðjan aldur og aldir upp I
sveit, þekkja til vallhumals-
smyrsls. Blööin voru aöeins
brúkuö. Smyrsl var þannig búiö
til, aö eftir aö blööinum haföi
verið safnaö og þurrkuö, voru
þau skorin niöur (söxuö) og
soöin stutta stund I litlu vatni.
Ósaltaö smjör (eöa önnur fita)
var siöan látiö renna viö hita, en
syöiö slöan hrært og hnoöaö
saman viö smjöriö, þangaö til
þaö var oröiö vel samfellt og
ljósleitt. Þetta kallaöist sam-
suöa. Smyrslinu var þá drepiö I
krukku eöa tréílát og slöan lok-
aö, annaö hvort meö tilheyrandi
loki eöa bundiö yfir. Þaö var
geymt á köldum staö.
Vallhumalssmyrsl er mjög
græöandi og lika oft notaö sem
handáburöur, enda mjög mýkj-
andi. Viö heyskap sótti mjög á
suma menn, aö skinniö á hönd-
um þeirra varð hart og komu
sprungur I lófa og greipar. Var
leitaö ýmissa ráöa til þess aö
bæta úr þvi og töldu margir
vallhumalssmyrsl einna bezt til
þess. Einnig var áburöurinn
notaöur gegn útbrotum, bólg-
um, fleiörum og sárum. Væri i-
gerö komin I sáriö var taliö til
bóta aö hafa dálltið af ljónslöpp
(ljónslummu) með humlinum.
Þá var smyrslið notaö á sára
kýrspena og afrifnar kýr aö
buröi loknum. 1 sóknalýsingu
Sólheima og Dyrhóla er sagt, aö
þar sé notuö „samsuöa af melli-
fóliu, ánamöökum, sauöasmjöri
og tjöru til áburöar viö mari á
holdi”.
Þá er kunnugt, aö seyöiö var
notaö til andlitsþvotta og var
þaö trú manna, aö þaö eyddi
hrukkum. Notkun vallhumals-
seyöis er vel þekkt I öörum lönd-
um. M.a. voruljót sároft þvegin
meö seyöinu. í Noregi er þaö
notaö viö m.a. skyrbjúg, blóö-
leysi, kvefi, lungnapest, blóöi I
þvagi og rótin er lögö I holur I
tönnum.
Drykkjurtir
LÐclegt þykir, aö íslendingar
hafi einkum driúckiö mysu, sýru
og mjólk frá öndveröu. Ekki eru
menn á eitt sáttir, hvort inn-
lendar tegundir hafi mikiö veriö
notaöar sem drykkjurtir. Margt
af þvl, sem skráö er I gömlum
ritum er þýtt úr erlendum bók-
um. A 17. öldhefst innflutningur
á útlendu tei og kafffi verður
ekki almennt fyrr en á 19. öld-
inni. Erlendir feröamenn geta
þó oft um, að þeim hafi veriö
boriö te af islenzkum plöntum.
Viröist algengast, aö menn hafi
helzt drukkiö te af blóöbergi,
vallhumli og rjúpnalaufi. Oft
voru þessar tegundir soönar
saman eöa hver fyrir sig. Marg-
ir notuðu llka blending af aöal-
bláberjalyngi, rjúpnalaufi og
blóöbergi til tes.
Þegarfólk, sem ekki þekkti til
grasa, var aö tlna teplöntur, var
þviráöiö til aö blanda sem flest-
um tegundum saman, helzt ekki
færri en fjórum til þess aö þó aö
þaö lenti á jurtum meö sterkar
verkanir, þá væri þeim mun
minni hætta með það, sem fleira
var sett saman, þar sem verk-
anirnar vógu hver aöra upp.
Flestir telja bezt að tlna blöö
og rætur fyrir blómgun. Heim-
ildum ber þó alls ekki saman,
þess er viða getiö aö seyöi af
blómum sé jafngott og af blöö-
um. Bezter aö safna plöntunum
I þurrviöri nema fjallagrösum,
þvl aö þau veröa varla tlnd aö
marki nema I rekju. Yfirleitt
eru þurrlendisplöntur kraft-
meiri en þær, sem vaxa I vot-
lendi, ogþósérstaklega þarsem
sólar nýtur.
Þegar allt rusl hefur veriö
hreinsaö frá, eru plönturnar
þurrkaöar. Venjulega eru þær
settar I gisna poka og látnar
nærri heitum ofiii. Eins má
þurrka þær úti I sólskini. Gott er
aö róta í þeim viö og viö. Þær
þurfa aö veröa svo þurrar, aö
þær molni. Gildar rætur eru
jafnan skornar i bita og sól-
þurrkaöar.