Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 22
VISIR Laugardagur 18. ágúst 1979
UM HELGINA
22
Iþróttir um helgina
LAUGARDAGUR:
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 14, 1. deild karla
Þróttur-KA. Vestmannaeyja-
völlur kl. 16, 1. deild karla
IBV-Valur. Akranesvöllur k!.
15,1. deild karla Akranes-Hauk-
ar. Akureyrarvöllur kl. 14, 2.
deild karla Þór-Magni, Kapla-
krikavöllur kl. 14, FH-lBl,
Sandgeröisvöllur kl. 14, Reyn-
ir-Austri,
GOLF: Nesvöllurinn, Afreks-
keppni Fl, boöskeppni bestu
kylfinga landsins, fyrri dagur.
Grafarholtsvöllur, Chrysl-
er-keppnin, opin keppni fyrir þá
sem hafa 13 og hærra i forgjöf.
Golfvöllur Borgarness, opiö mót
meöog án forgjafar. Golfklúbb-
ur Reykjavikur, opin kvenna-
keppni. Golfklúbbur Suöur-
nesja, opin öldungakeppni og
Sveitakeppni kldbbanna i
unglingaflokki.
SUNNUDAGUR:
GOLF: Nesvöllurinn, Afreks-
keppni Fl, boöskeppni bestu
golfleikara landsins, slöari dag-
ur. Hvaleyrarholtsvöllur,
JG-keppnin, opin keppni fyrir
konur. GolfklUbbur Suöumesja,
sveitakeppni golfklúbbanna i
unglingaflokki.
KNATTSPYRNA: Laugardals-
völlur kl. 19, 1. deild karla
Fram-IBK. íþróttavellir á
Akureyri og i Kópavogi, Urslita-
keppnin i 3. og 4. flokki pilta.
„Kem til keppni
á næsta ári”
minjasöfn
Þjóöminjasafniö er opiö á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
NáttúrugripasafniA er op.ið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtáli, simi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
sundstΚii
Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
— segir norskur rallökumaður
sem fylgist med Vísisrallinu
íeldlmunni
„i þetta sinn er cg kominn til
að fylgjast meö en næst verö ég
þátttakandi", sagöi John llaug-
iand norskur rallökumaöur, en
hann hefur haft þann starfa i
sexáraöaka i hinum ýmsurall-
keppnum vfösvegarum Evrópu.
Haugland ekur mest fyrir
Skódaverksmiðjurnar, en einn-
ighefur hann ekið fyrir Datsun
og British Leyland.
„Þetta er án efa mjög erfiö
keppni og ég er viss um að
margir ökumenn hafa hug á þvi
aö komahingaö til lands til þátt-
töku. Aöur en næsta keppni
verður haldin veröur aö auglýsa
hana vel erlendis til þess að við
sem störfum þar getum fengiö
að spreyta okkur”, sagöi Haug-
land. —KP.
í dag er laugardagurinn 18. ágúst,sem er 230. dagur
ársins. Árdegisflóö er kl 03.21, síðdegisflóð kl 15.52.
apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 17. til 23. ágúst er i Vestur-
bæjarapóteki. Einnig er Háa-
leitisapótek opið til kl. 10 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem
Tyrr er nefnt, annast eltt vörslu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frldögum.
Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöl Ji tll
kl. 9 að morgnl virka daga en tll kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og almennum frldögum.*
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er oplð f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. Á öðrum tfmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
slma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opirf virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30 og 14.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar s|úkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: AAánudaga tll föstudaga kl.
.18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
em: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. T5 tll kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnuda'ga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudagatil laugar-
daga kh 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjukrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
bilanavakt
'Ráfmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sfmi 11414, Kef lavík sfmi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sfmi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel-
tjarnarnes, sfmi 85477, Kópavogur, sfmi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, sfmar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður slmi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Pilanavakt borgarstofnana:. Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
lœknar
Slysavarðstofan I Borgarspítalanum. Sfmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-IA
slmi 21230. Göngudelld er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvf aðeins að ekki nálst f
heimilislæknl. Eftlr kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrlr 1 ulforðna gegn mænu-
sótt fara fram f Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmlsskfrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vfðidal.
Sfml 76620. Opið er mllli kl. 14-18 virka daga.
lögregla
slökkvHlö
Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkýiliðog
sjúkrabill sfmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabfll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabíll 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabfll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabfll 51100.
Keflavlk: Logregla og sjúkrabfll i sfma 3333
og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slokkvifið slmi 2222.
Griatfævfik: Sjúkrabfll og lögregla 8094.
SlöÍcfcvilfiA no.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sfmi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabíll 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 62222.
SJökkvilið 62115.
Siglufjörður Lögregla og sjúkrabfll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabfll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvllið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvlllð 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöín
Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þing-
holtsstraeti 29 a, simi aðalsafns. Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, slmi
36814. — Mánud.-föstud. kl. 14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27, slmi
83780. Heimsendingaþiónusta á
prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatími: Mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hlióðbókasafn — Hólmgarði 34, simi
86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón-'
skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19.
Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi
36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21.
: Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun '
skiptiborðs 27359 I útlánsdeild safns-
ins. — Mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á '
laugardögum og sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts-
stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17.
s. 27029. — Mánud.-föstud. kl. 9-22.
Lokað á laugardögum og sunnudög-
um. Lokað júlímánuð vegna sumar-
leyfa.
Landsbókasafn tslands Sáfnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. 01
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl. 10-12.
BóKABtLAR — Bækistöð I Bú-
staðasafni, simi 36270. Viðkoiriu-
staður viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s. 41577
opið alla virka daga kl. 14-21,
laugardaga (okt.-aprO) kl. 14-17.
99Ég er ekki
grófur leik-
maður, en er
fastur fyrir”
— segir hardjaxlinn ffrá Vest*
mannaeyjum, Oskar Valtýsson,
sem verður I ,,eldlínunni” gegn
Val um helgina
„Nú er aö duga eða drepast
fyrir okkur. Ef við vinnum ekki
Val hér I Eyjum um helgina,
erum við svo gott sem úr leik I
kapphlaupinu um Islandsmeist-
aratitilinn I ár”.
Þetta sagði hinn eitilharði
knattspyrnumaður úr Vest-
mannaeyjum, Óskar Valtýsson,
er við náðum tali af honum I
gær, Óskar verður heldur betur
i,,eldlinunni” Idag.enþá mætir
hann ásamt félögum slnum I
IBV, Islandsmeisturum Vals i
Eyjum. Er þaö mjög mikilvæg-
ur leikur fyrir bæði liðin I
keppni I 1. deild.
„Viö ætlum okkur það hlut-
verkaö sigra þá, en spurningin
Óskar V altýsson telur að nú sé
kominn timi fyrir sig og aöra
leikmenn ÍBV aö krækja i
tsiandsmeistaratitilinn i knatt-
spyrnu. Visismynd GS Vest-
mannaeyjum.
er bara hvort þaö tekst hjá okk-
ur” sagði óskar. ,,Ég gef I það
minnsta ekki minn hlut I þeirri
viðureign, þvi það fer að verða
það siðasta hjá mér úr þessu að
verða Islandsmeistari.
Maður er búinn að vera aö
puða I meistaraflokki með IBV
siðan 1968 og aldrei náð þvi að
hljóta titilinn. En það hefur
verið gaman að þessu i sumar.
Hópurinn hjá IBV er mjög sam-
heldinn og útkoman verið góð
hjá okkur undir stjórn Viktors
Helgasonar, sem er mjög góður
þjálfari.”
Óskar hefur löngum haft orð á
sér fyrir að vera grófur leik-
maður, og við spurðum hann að
þvi hvort það væri rétt:
„Þaðerbölvuövitleysa.Ég er
ekkert grófur en hef alla tið
verið fastur fyrir og læt ekki
minn hlut átakalaust. Það er
stór munur á þvi að vera grófur
leikmaður og að vera fastur
fyrir.
Ég neita þvi aftur á móti ekki,
aö ég er frekur inni á leikvelli.
Það kemur þá þannig út að ég
get ekki setiö á mér við dómar-
ana, og það hefur gengið erfið-
lega hjá mér að venja mig af
þeim ávana. Ég hef tvivegis i
sumar fengið gula sspjaldið
fyrir kjaftbrúk við dómara, en
aldrei fyrii- grófan leik.
Óskar fær sjálfsagt i mörgu
að snúast en aö röfla I dómaran-
um i leiknum við Val um helg-
Valsmenn verða örugglega
harðir i hornað taka i þeim leik
og láta ekki sinn hlut fyrr en i
fulla hnefana- og það gera á-
reiðanlega óskar & co ekki
heldur I þeirri mikilvægu viður-
eign....
-klp-