Vísir - 18.08.1979, Page 23

Vísir - 18.08.1979, Page 23
Laugardagur 18. ágúst 1979 23 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfeljssveit. Varmárlaug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaöiö er opiö fimmtud. 20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baöföt. Sumarleyfisferöir: 21. ág. Landmannalaugar — Breiðbakur — Hrafntinnusker og viðar 6 dagar. 30. ág. Norður fyrir Hofsjökul 4 dagar. Arnarfellsferöinni er frestað til 24. ág. Þórsmerkurferð á miðvikudags- morgun kl. 08. Tilvalið að dvelja i Mörkinni hálfa eða heila viku. Ferðumst um landið. Kynnumst landinu. Ferðafélag Islands. feiöalög Sunnud. 19/8 kl. 13 Fagridalur-Langahllð eða Breiðdalur — Skúlatún — Gull- kistugjá, létt ganga. Verð kr. 2000. fritt f. börn m/fullorðnum. Fararstj. Friðrik Danielss. Föstud. 24/8 kl. 18 Skaftafell írlandsferð 25/8—1/9, þar sem Irarnir sýna það sem þeir hafa best að bjóða. Dyrfjöll — Stórurð 21—29. ág. göngufrðir, berjal. veiði. Fararstj. Jóhanna Sigmarsd. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a, simi 14606 Otivist. \mm mm oior.oiu 3 __SÍMAR 11 798 ogI96n Sunnudagur 19. ág. kl. 09. Gönguferð á Okiö (1198 m). Ekið norður á Kaldadal og gengið þaðan á fjallið. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verð kr. 3.500. gr. v/ bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Sveppatinsluferðinni er frestað vegna sveppaleysis. , talsvert af óskilafatnaði og öðru dóti úr sælu- húsunum og ferðum er á skrif- stofunni. Ferðir á næstunni: Sögustaðir Laxdælu 24.-26. ág. Hreðavatn-Landivatnsdalur 25—26. ág. Arnarfell 24.-26. ág. Norður fyrir Hofsjökul 30. ág,—2. sept. Nánar auglýst siðar. Ferðarfélag tslands. Hstasöfn Frá og með 1. júní verður Arbæjarsafn opið frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. Veit- ingar I Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga#f rá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. messur Nýja Postulakirkjan Samkoma kl. 11 f.h. og kl. 4 e.h. Kaffi og kökur eftir samkomuna kl. 4. Lennart Habyn talar. Asprestakall Samkoma kl. 11 árdegis að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Kirkja Óháðasafnaðarins Messa kl. 11. Séra Emil Björns- son. Fíladelfiukirkjan Almenn guðsþjónusta kl. 20 ræðumaður Óli Agústsson Kópavogskirkja Messa kl. 11 árdegis. Fermdir verða Guðmundur Hannes Hannesson Moskvu USSR. og Gunnar Lárus Hjálmarsson Alfhólsvegi 30 A. Séra Arni Pálsson. Hallgrimskirkja Sunnud. Guðsþjónusta kl. 11 sr. Karl Sigurbjörnsson Þriðjud. Fyrirbænámessa ,kl. 10.30 árdegis. Landsspitaiinn Sunnudagur. Messa kl. 10.30 sr. Karl Sigurbjörnsson. Svör úr spurn* ingaleik 5. Sighvatur Björgvinsson. 6. Washington D.C. 7. Að Skúlagötu 4 8. Sæmundur Guðvinsson, blaöamaöur. 9. Ljósunum I bænum. 10. Valur. Svör við frétta* getraun 8. Ljósmyndavél af geröinni Canon AV-1. 9. Til Jan Mayen. 10. Rainbow Warrior. 11. Victor Korchnoi. 12. Fram og Valur. 13. Árni Arnason. 14. Gisli J. Ástþórsson. 15. 17. 1. I Heiðmörk. 2. Um 100%. 3. Klukkan 16 á fimmtudaginn. 4. Sepp Maier, landsliðsmark- vörður V-Þjóðverja. 5. Guðrún Helgadóttir. 6. Guðmundur Ingi Kristjáns- son, kennari. 7. Knud Frydenlund. 1. Benedikt Gröndal, utanrlkis- ráðherra, 2. Reykjavik. 3. Helgarblað VIsis. 4. Paul McCartney, John Lennon, George Harrison og Ringo Starr. Laiisn á krossgátu: Qí — M r < h~ <IMP <53 i < a — lo -> rv < h O J!'U 32 Ö|LJ — O < < Q: C-J vn _ <j Qó C LlI < cQi —1 LU — <r Lu ck Lu' — Q Ls: — U1 <c o! cJ LU cQ < O o ‘z UJ □ u < Jl U J l 1 <c OIC Ck < CQ i V: l O <3 a r vO l LÍ u <T O Ll > — tz. T Qr O > < C Oí or — zn > Ckr i —;z < Ck — < > < u o E- U Ck O < j.° Q — <c Q J < C£ U u-1 z < Ck „O O (X o Qc œ o LlI o Z > — < < Ct ,o < cr O l~~ 1— u Oí < O LlI — 0\<c u J o 'Jl o Q -Q > (k cQ .o 3*3-20 75 LÆKNI R-Í-VANDA WALTER MATTHAU GLENDA JACKSON ART CARNEY RICHARD BENJAMIN "House \ Calls” A UNIVERSAL PICIURE • TECHNICOLOR® |P§ Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd með úr- valsleikurum i aðalhlutverk- um. Myndin segir frá mið- aldra lækni, er verður ekkjumaður og hyggst bæta sér upp 30 ára tryggö i hjóna- bandi. Ekki skorti girnileg boð ungra og fagurra kvenna. Isl. texti. Leikstjóri: Howard Zieff. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. TheTumiiigpoint Á krossgötum íslenskur texti. Bráðskemmtileg ný banda- risk mynd með úrvalsleikur- um i aðalhlutverkum. I myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdánsarar Bandarikjanna. Myndin lýsir endurfundum og uppgjöri tveggja vin- kvenna sfðan leiðir skildust við ballettnám. önnur er orðin fræg ballettmær en hin fórnaði frægðinni fyrir móð- urhlutverkið. Leikstjóri: Herbert Ross. A ð a 1 h 1 u t v er k : Anne Bancroft, Shirley MacLaine, Mikhail Baryshnikov. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. 3 2-21-40 Áhættulaunin (Wages of Fear) Amerfsk mynd, tekin 1 lit- um og Panavision, spenn- andi frá upphafi til enda. Leikstjóri: William Friedkin Aöalhlutverk: Roy Scheider Bruno Cremer Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Hækkað verð Næst siðasti sýningardagur. fiÆJARBiÖ® ~“^™*"*"*"^* Simi 501 84 Risinn Viðfræg stórmynd með á- trúnaðargoðinu James Dean i aðalhlutverki, ásamt Elisa- beth Taylor og Rock Hudson. Sýnd kl. 5, engin sýning kl. 9. Hækkað»verð. Hettumorðinginn (Bærinn sem óttaöist sólset- ur). Hörkuspennandi bandarisk litmynd byggð á sönnum at- burðum. Isl. texti, bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7-9 og 11. *QÍ 1-13-84 Ég vil það núna (I will, I will. for now) Bráðskemmtileg og vel leik- in ný bandarisk gamanmynd 1 litum með úrvalsleikurum i aöalhlutverkum. Aðalhlutverk: EUiot Gould, Diane Keaton. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. FYRST „t NAUTSMERK- INU” OG NC: I sporðdrekamerkinu (I Skorpionens Tegn) Sprenghlægileg og sérstak- lega djörf, ný, dönsk gaman- mynd i litum. tsl. texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15 Nafnskirteini 3 1-89 36 Frumsýnir I dag stórmynd- ina Varnirnar rofna (Breakthrough) Hörkuspennandi og viö- burðarik ný amerísk, frönsk, þýsk stórmynd i litum um einn helsta þátt innrásar- innar i Frakkland 1944. Leikstjóri. Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk með hinum heimsfrægu leik- urum Richard Burton, Rod Steiner, Robert Mitchum, Kurt Jurgens o.fl. Myndin var frumsýnd i Evrópu og viðar i sumar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. lonabíó 3 3-1 1-82 Neðanjarðarlest í Ræningjahöndum. („The taking of Pel- ham one two three") Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robert Shaw. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 19 OOO salur A— Verðlaunamyndin HJARTARBANINN íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Læknir i klípu. Sprenghlægileg gaman- mynd. Isl. texti. Sýnd kl. 3. lolur B Rio Lobo Hörkuspennandi „vestri” meö sjálfum „vestra” kapp- anum. JOHN WAYNE Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05-11.05. ’Salur Þeysandi þrenning Spennandi og skemmtileg litmynd um kalda gæja á „tryllitækjum” sinum, meö NICK NOLTE — ROBIN MATTSON Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 salur Árásin á Agathon Hörkuspennandi grisk-bandarisk lit- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.