Vísir - 18.08.1979, Síða 28
28
VISIR Laugardagur 18. ágúst 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
)
Hreingérningar J
nýja aðferö nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði, Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavlkur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Pýrahald
Mjög fallegur
kettlingur fæst gefins að
Egilsgötu 26, kjallara, Rvik.
Skrautfiskar — Ræktunarverð
Þaö er allt morandi af stórum,
fallegum og ódýrum skrautfisk-
um hjá okkur. Einnig vatnagróð-
ur. Sendum út á land. Mikill
magn-afsláttur, afgreiöum alla
daga.
Asa ræktun, Hringbraut 51,
Hafnarfirði, sfmi 53835.
í Þjónusta
Húsdýraáburður—gröðurmold.
Úði sfmi 15928. Brandur Glslason
garöyrkjumaður.
Múrarameistari
getur bætt við sig sprunguþétt-
ingum með álkvoöu. 10 ára
ábyrgö. Einnig flisalagningar,
arinhleðsla og skrautsteinalagn-
ir. Uppl. í sima 24954.
Vestmannaeyjar
Heimir Luxury travelers hostel.
Good rooms, beds, closets, tables
and chairs, handbasins, wall to
wall carpeting, through out.
Complete kitchen and showers,
kr. 1500 pr. person pr. night, kr.
1100 for youth hostel members.
Blankets loaned free of charge.
Only 100 meters from the ferry
Herjólfur. No need to walk two
kilometers. Heimir, luxury
travelers hostel. Phone 98-1515
Vestmannaeyjar.
Vestmannaeyjar,
Heimir lúxus-staöfuglaheimili,
góö herbergi, svefnbekkir, klæða-
skápar, borð og stólar, handlaug,
teppi á öllum gólfum, fullkomið
eldhús, sturtur, svefnpokapláss
kr. 1500.- pr. mann pr. nótt.
Meðlimir farfuglaheimila kr.
1100.-. Teppi lánuð frftt. Aöeins
100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö
ganga 2 km!
Heimir, lúxus-staðfuglaheimili,
sfmi 98-1515, Vestmannaeyjar.
Atvinnaíbodi
Starfsfölk óskast.
Hólagarður Breiðholti
Flakarar
og annað starfsfólk óskast, hálfs
dags vinna kemur til greina.
Faxavik hf. Súðarvogi 1. Simi
35450.
Atvinna býðst.
Askur vill ráða fólk i afgreiðslu-
störf og uppvask. Uppl. veittar á
Aski, Laugavegi 28 G, á
skrifstofutíma. Askur.
Konur ekki yngri en 25 ára
óskast til hálfs dags starfa við
ýmis störf. Upplýsingar í Fönn
Langholtsvegi 113, á morgun
þriðjudag, millikl. 17.00 og 19.00.
19 ára pilt
vantar aukavinnu á kvöldin og
um helgar, hef bil til umráða.
Upplýsingar i sfma 74117.
Vantar þig vinnu?
Þvi þáekki að reyna smáauglýs-
inguíVísi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Vfsir, auglýisingadeild,
SIðumúla-8, simi 86611.
Húsnæðiíbodi
Til leigu er nú þegar
vönduð ibúð, 5—6 herb., 150—160
ferm., bilskúr, sérhiti, fjórbýli.
Góð umgengni og reglusemi al-
gert skilyrði. Tilboð m. nákvæm-
um upplýsingum um greiðslu o.fl.
merkt „28112” fyrir kl. 18. þriðju-
dag.
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Vísis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt f útfyll-
ingu og allt á hreinu. Vfsir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, slmi
86611.
Húsnædióskast
Ung kona með eitt barn
óskar eftir litilli fbúð nálægi
miöbænum. Meðmæli ef óskaöer.
Uppl. I sfma 24746.
Fis kvinnsluskóianema
vantar litla Ibúð eða herbergi
með eldunaraðstöðu I Hafnarfirði
I4ra mánuði. Fyrirframgr. Uppl.
islma 35089e .kl. 18.
Herbergi óskast
i grennd við miöbæinn. Uppl. I
sima 38057.
Ungur menntaskólanemi
IMR óskar eftir herbergi með að-
gangi að snyrtingu, helst í ná-
grenni skólans. Algjörri reglu-
semi heitiö. Upplýsingar I slma
20234.
Fóstra óskar eftir
tveggja til þriggja herbergja'
ibúö, á leigu, erreglusöm og mjög
góðri umgengni heitið, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl, á
kvöldin I sima 34887.
Óska að . taka
á leigu 2ja herbergja ibúö. Uppl. I
sfma 25136 eftir kl. 4 á daginn.
Fulloröin kona
óskar eftir 2ja herb. ibUð á leigu,
nú þegar eða sem fyrst, Vinnur
úti. Vinsamlegast hringið I síma
23285 eftir kl. 6 á kvöldin.
óska eftir
3ja herb. Ibúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Meðmæli.
Vinsamlegast hringið i síma
76013.
Reglusamur ungur maöur
óskar eftir 2ja herb. ibúð á leigu,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
22717.
Ungt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Má
þarfnast lagfæringar. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i slma
33317.
Reykjavik — Akureyri
Einhleyp kona óskar eftir ibúð i
Reykjavik sem fyrst. Skipti á
ibúð á Akureyri koma til greina.
Uppl. I síma 96-23312.
Tvitug skólastúika
utan af landi óskar eftir að taka á
leigu herbergi með aðgangi að
eldhúsi, helst I Breiðholti, Uppl. i
sima 28585.
Fóstra óskar eftir
2ja-3ja herbergja fbúð á leigu, er
reglusöm og mjög góðri um-
gengni heitið, fýrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. á kvöldin I slma
34887.
Vantar varanlega
leiguibúð á hóflegu verði I gamla
borgarhlutanum fyrir miðaldra
umgengnisgóða konu, með 8 ára
telpu. Uppl. i sima 16713.
Vinsamlegast hringið
i sima 2032 5 eftir kl. 4 á daginn ef
þið hafið litla ibúð leigu, er
ein, reglusemi heitið og mjög
góðri umgengni.
Hafnarfjörður
3ja herbergja ibúö óskast á leigu
helstí norðurbænum eða við Alfa-
skeið. Góðri umgengni heitið og
reglusemi, árið fyrirfram. Með-
mæli ef óskað er. Uppl. I sima
5001 6.
Herbergi eða Ibúð
óskast fyrir miðaldra mann.
Uppl. I síma 18914.
Óska að taka á leigu
2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla i boði. Uppl. i sima
24560.
Hver getur
leigt okkur 3-5 herb. fbúð? Erum
fjórar i heimili. Reglusemi og
skilvisum greiðslum heitið.
Nánariuppl. i sima 86902 á kvöld-
2ja til 3ja herbergja Ibúð
óskast til leigu. Algjöri reglusemi
og góðri umgengni heitið, fyrir-
framgreiðsla efóskaðer. Upplýs-
ingarlslma 32607.
Veróbréfasala
Miðstöð
verðbréfaviöskipta af öllu tagi er
hjáokkur. Fyrirgreiðsluskrifstof-
an Vesturgötu 17. Simi 16223.
Okukennsla
ökunemendur.
Hefjið farsælan akstursferil á
góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs-
ingar og timapantanir I sima
74975. Snorri Bjarnason ökukenn-
ari.
ökukennsla — æfingartlmar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aðeins tekná tima. öku-
skóli ef óskaö erf ökukennsla
GuðmundarG.Péturssonar. Sim-
ar 73760 Og 83825.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öli gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Slmar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatfmar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 77686
og 35686.
ökukennsla-endurhæfing-hæfnis-
vottorð.
Athugið breytta kennslutilhögun,
allt að 30-40% ódýrara ökunám ef
4-6 panta saman. Kenni á lipran
og þægilegan bil, Datsun 180 B.
Greiðsla aðeins fyrir lágmarks-
tlma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Halldór Jónsson
ökukennari simi 32943 á kvöldin.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku-
skóli öll prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessiliusson
simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax
og greiða aðeins tekna tíma. Lær-
iðþarsem reynslan er mest. Simi
27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns
Ó. Hanssonar.
Bilavjðskipti
Opel Cadett coupé ’68
til sölu 1 ágætu lagi á góðu verði.
Til sýnis að Hraunbæ 134. Simi
74872.
Willys I sérflokki.
Til sölu Wiliys skráður ’63 með
nýrri skúffu og brettum, nýjum
blæjum, krómfelgur + breið
dekk, nýlega upptekinn, 283 cub.
vél, overdrive. Alis konar skipti á
ódýrari bil koma til greina. Verð
2,7 millj. Greiðslufyrirkomulag,
samkomulag. Uppl. I sima 52598.
Tilboð óskast
i Plymouth Valiant 1964. Til sölu
er Plymouth Valiant 1964, þokka-
lega með farinn. Nánari uppl. I
sima 536 55 I dag og á morgun og
næstu kvöld. Blllinn selst hæst-
bjóðanda.
50 þús. út.
Til sölu Ford Cortina árg. ’70. BIll
i þokkalegu lagi, að öðru leyti en
þvl, að hann þarfnast smávið-
gerðar á innri brettum að fram-
an. Vél ekin 15 þús. km. eftir upp-
tekt. Ný dekkundir öllum bllnum.
Verð 400-500 þús. sem má greiða
þannig: 50 þUs. út og 50-75 þús. á
mánuði. Einstök kjör i 50% verð-
bólgu. Uppl. i sima 25364.
Mazda 929
station árg. ’76, til sölu. Góður
bfll. Uppl. I sima 81635.
Fiat 127, árg. ’74.
Tii sölu Fiat 127 árg. ’74, keyröur
49 þús. km. Verð og greiðsluskil-
málar samkomulag. Uppl. i slma
24855 næstu kvöld.
Toyota Carina árg. ’74,
til sölu, útvarp og segulband.
Skipti á ódýrari. Uppl. i slma
13657.
Cortina árg. ’70
til niðurrifs, mjög heillegur, til
sölu á kr. 85.000. Uppl. I slma
26046.
Peugeot 504 station 1977.
Til sölu Peugeot station árg. 1977.
Ekinn 59 þús. km. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. á Borgar-
bilasölunni, Grensásvegi 11.
Simar 83150, 83085, 37688.
SAAB-felgur
Vil kaupa felgur á SAAB-99. Uppl.
I síma 37889.
Til sölu Volga,
árg. ’72, mjög góð kjör. Upplýs-
ingar i sima 37390 eftirkl. 5.00.
Peugeot 404
árg. ’73, til sölu, verð kr. 1.5
millj., hagstæð kjör. Upplýsingar
i sima 51887.
Sjálfskipting.
Vantar sjálfskiptingu I ’72
módelið af Pontiac, 350 cc.
Upplýsingar I sima 83799.
Til sölu Volvo 343 deluxe,
árg. ’77, ekinn 27 þús. km„ sjálf-
skiptur, vel með farinn. Upplýs-
ingar I sima 74102 milli kl. 7.00 og
9.00 ákvöldin.
Mercedes Benz 220 D
árg. ’69, til sölu. Góður bill I góðu
lagi, skipti á litlum bíl koma til
greina. Uppl. I sima 39545 eftir kl.
| 7 á kvöldin.
Ford Torino station.
I árg. ’72, til sölu, 8 cyl, sjálfskipt-
I ur, Fallegur og góður bíll, skipti á
I ódýrari bfl koma til greina. Uppl.
I i slma 39545 eftir kl. 7 á kvöldin.
Skoda Amigo 1977
til Sölu, ekinn 30.000 km. Uppl i
sima 53279 eftir kl. 19.
Volvo vörubill F.B. 89
I árg. ’74 með Robbson drifi,Sindra
sturtum og 17 1/2 feta stálpalli, til
|sölu. Uppl. I sima 97-8465.
Bronco árg. ’72,
til sölu, mjög fallegur, sparneyt-
inn 6 strokka vél. Til sýnis að
Aragötu 16. Simi 18184.
Lekur bensintankurinn?
Gerum við bensíntanka, hvort
sem götin eru stór eða smá.
Plastgerðin Polyester hf. Dals-
hrauni 6, Hafnarfirði. Sími 53177.
Bílaleiga
Leigjum út
án ökumanns til lengri eð,
skemmri ferða Citroen GS blla
árg. ’79, góðir og sparneytni
ferðabllar. Bílaleigan Afangi hí
Sími 37226.
v
yeiðinRroúrinn j
Skoskir maðkar
tii sölu. Uppi, i sima 53863.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. i slma 37734.
Veiðimenn athugið.
Til sölu stórir og góðir ánamaðk-
ar. Uppl. I sima 40376.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
hluta IFurugeröi 19, þingl. eign Gests Ólafssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri
þriðjudag 21. ágúst 1979 kl. 15.30.
Borgarf ógetaem bættið I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 178., 81. og 83. töiublaði Lögbirtingablaðs-
tns 1978 á eigninni Markarflöt 57, Garðakaupstað, þingl.
eign Sigurvins Snæbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Páls
A. Pálssonar, hdl., Innheimtu ríkissjóðs og Arna Gunn-
laugssonar hrl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. ágúst
1979 kl. 2.00 e.h. D • •« .. .« „ . . -
Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á
Frakkastíg 19, þingl. eign Herdisar Lyngdal o.fl., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri
þriðjudag 21. ágúst 1979 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.