Vísir - 18.08.1979, Síða 31
vtsm Laugardagur 18. ágúst 1979
31
Á fullri ferð á Þverárhliðarfjallsleið I Skagafirði.
-Visismynd: JA
EINN BlLLINN FOR „KOLLHNÍS”
HÉLT SÍÐAN AFRAIW KEPPNII
,,Við erum mjög ánægðir með
þetta. Rallið hefur gengið mjög
greiðlega og miðað við keppnina
i fvrra virðast bilarnir ekki
duga siður. Þetta eru lika þræl-
vanir menn og ekki allir sem
fara isporin þeirra”, sagði Guð-
jón Jónsson hjá BtKR i samtali
við VIsi i gærkvöldi á öðrum
degi Visisrallsins.
Um niuleytið i gærkvöldi
höfðu fimm bilár dottið úr
keppni en 12 bilar halda áfram.
Strax i gærmorgun brotnaði
drif I bil Hafsteins Haukssonar
FordEscort. Halldór Sigurþórs-
son þurfti einnig að hætta
keppni I gærmorgun á fyrstu
sérleiö Ut Skaga en bílarnir voru
ræstir klukkan 9 frá Sauðár-
króki. Bill hans, Peugeot 504
bræddi úr sér á milli Fossár og
Kaldrananess.
Hafsteinn var sigurvegari i
rallinu i fyrra en hann átti i
erfiðleikum fyrstadaginn vegna
þess að oliutappinn á drifinu
týndistogvar hann kominn með
það mörg refsistig I gærmorgun
er keppnin hófst aftur að hann
hefði verið úr leik einnig vegna
þess.
Siðdegis I gær brotnaði svo
öxull i bil ólafs Sigurjónssonar,
Saab 96, uppi á Vaðlaheiði á
góðum vegi og billinn var á
hægri ferð. Og var hann Ur leik.
Fór eina veltu og hélt
áfram!
Annað óhapp varð i Hjaltadal
rétt áður en komið var að tima-
varðstöðu aö bill Braga Guð-
mundssonar nr. 16, Lancer 1400,
endastingstútaf veginum og fer
eina veitu en lendir á hjólunum.
„Billinn var krumpaður að
sjá en alveg i fullkomnu lagi og
eftir að skellt hafði verið i hann
neyðarrúðu var haldið á fulla
ferö áfram. Og þeir töfðust ekki
nema i 4 minútur”, sagði Guð-
jón.
„Við höfum ekki heyrt kepp-
endur kvaFta yfir veginum en
þetta hefúr verið talsverð á-
reynsla fyrir bilana. Það hafa
verið vandamálmeð hleðsluna i
bilunum og hefur þurft að gera
við alternatora i þrem bllum.
Rafkerfið þolir ekki þessar
aukaluktir framan á bilunum”.
Guðjón sagði, að þeir hefðu
VISISRALL
16.-19. ágúst 1979
Simarall 18-66-11
Simaþjónusta mpð upplýsingum
um Visisrallið og staösetningu
bila verður i sima VIsis 86611,
laugardag og sunnudag frá
klukkan 10 um morguninn til
klukkan 22 um kvöldið. Jafn-
framt verður tekið á móti smá-
auglýsingum i þessu númeri á
sama tlma.
orðið að hætta við eina sérreið
við Héraðsvötnin I Skagafirði
vegna vegaframkvæmda. A
sumum sérleiðanna voru fengn-
ar undanþágur fyrir 90 kiló-
metra hámarkshraða m.a. á
leiðinni um Hjaltadal.
Höfðu farið 1009
kílómetra
Rallbilarnir voru á Lágheið-
inni rétt fyrir klukkan þrjú I
gærdag, og voru þeir þá um 15
minútum á eftir áætlun. Leið-
inni frá Lágheiðiað Húsavik var
hagað þannig að keppendur
gátu hvilt sig tvo tima en á flug-
vallarveginn viö Húsavik voru
þeir mættir um áttaleytið i gær-
kveldi. Þá hafa verið reknir 1009
kllómetrar i Visisrallinu.
Guðjón sagöi, að keppendur
þyrftu að aka áöur en þeir
fengju að fara að sofa, fyrir
Tjörnes og Hólssandinn upp á
Grimsstaði á Fjöllum og til
baka niður á Húsavik, og var
ráðgert að þeir kæmust þangað
um miönættið.
Litill munur
„Það er áberandi við úrslitin
við Lágheiði hvað litlu munar á
bilunum, Einnig kemur á óvart
hvað bill númer 4 er aftarlega
en hann lenti i bilunum. Þá
vekurathygli hvaðbíll númer 21
er framarlega en hann er i 5.
sæti og hefur sá sem ekur hon-
um ekki keppt i rallakstri áð-
ur”, sagði Guðjón.
í morgun áttu bilarnir að
leggja af staö frá Húsavik um
klukkan 6 og aka sem leið liggur
yfir Tjörnes, yfir Reykjaheiðina
og siðan beinustu leið á Sprengi-
sand og eiga að vera um hádeg-
isbiliö á Sigöldu.
t Kirkjubæjarklaustri er áætl-
un klukkan 15,45, Vik i Mýrdal
klukkan 19,30, Hvolsvöllur 21,41
og Laugarvatn 02,28. En á
sunnudag lýkur rallinu og byrja
keppendur að koma um fimm-
leytið til Reykjavikur.
—KS
Sl lai han i ralliii C IU
p Þannig var staðan í rallinu í gærkvöldi þegar ökumenn voru komnir að Húsavik: Refsistig Samtals
Röð Bíll Ökumenn Biltegund Kl:Min:Sek.i
i 7 Halldór/Tryggvi Toyota Celica 10:02
2 2 Ómar/Jón Renault 5 Alpine 10:45
3 8 Hafsteinn/Kári Ford Escort 12:51
4 11 Sigurjón/Matthias Skoda RS 18:55
5 21 Eggert/Magnús Mazda 323 18:58
6 5 Glfar/Sigurður Ford Escort 20:31
7 3 Sigurður/Sigbjörn Ford Escort 23:00 |
j 8 6 Örn/Gunnar Ford Escort 32:36 1
9 16 Bragi/Björn Lancer 35:22 1
10 20 Finnbogi/Þórður Ford Fiesta 38:25 1
11 15 Björn/Guðjón Wartburg 41:58 |:í
12 4 Jóhann/Sigurður Ford Escort 53:07 |
„Kaldidalur
erfiðastur”
- segja nýllðarnlr
l Vlsisrallinu en
Delr eru I
fimmta sætl
Frá Sigurði Sigurðarsyni blaða-
manni Visis, Húsavik, i gær-
kvöldi:
„Það hefur sprungiö tvisvar
hjá okkur, bæði skiptin á sér-
leið. Fyrra skiptið þurftum við
að aka 7 kilómetra á sprungnu
dekkinu og i annað skiptið 13
kilómetra, enda voru dekkin al-
veg i tætlum eftir þennan akst-
ur”, sagði Eggert Sveinbjörns-
son bilasali við Visi I gærkvöldi.
Hann og aðstoðarmaður hans,
Magnús Jónasson, eru einu ný-
liðarnir i þessu Vísisralli og
hafa aldrei áður keppt í ralli.
Þeir hafa staðið sig mjög vel og
eru I fimmta sæti.
— Hefur gengið vel aö öðru
ieyti?
„Já ofsa vel enda er Mazda
frábær bill”.
— Hvað var erfiðast?
„Það var Kaldidalur tvf-
mælalaust. Hann var ansi
slæmur. Bæði voru kantarnir á
veginum mjög háir og grýttir
auk þess sem vegurinn var
einnig mjög grýttur.
— Hvernig likar þér aðstoð-
armannsstarfið, Magnús?
„Mjög vel, þetta venst eins og
allt annað, Maður verður bara
að passa sig og skorða sig vel
niöur og reikna og reikna fyrir
bflstjórann og mata hann á töl-
um”.
— A að halda áfram að keppa
eftir þetta rall?
„Auðvitaö. Við verðum
tilbúnir inæsta rall með endur-
bættan bil”, sögöu þeir félagar
og voru um leið roknir frá Húsa-
vik.
—SS/KS
„AKVEDNIR AB TAKA
ÞATT í NÆSTA RALLI’
segir Blrglr Bragason. en bfll hans biiaðl á Kaidadai
„Það var spyrnubiti sem
brotnaði, sennilega vegna
málmþreytu”, sagði Birgir
Bragason i viðtali við VIsi, en
hann og félagi hans, Hafþór
Guðmundsson, voru þeir fyrstu,
sem þurftu að hætta keppni I
hinu erfiða Visisralli sem mi
stendur yfir.
„Við erum að sjálfsögðu mjög
svekktir yfir þessu en gifurleg
undirbúningsvinna og peningar
hafa farið i þetta hjá okkur”,
sagði Birgir. „Billinn hefur
staðiö á búkkum siðan Húsa-
vikurraUið fór fram, en við tók-
um þátt I þvi.
Við erum ákveðnir i að taka
þátt I næsta ralli, hvenær sem
það verður. Þaö sem fær okkur
til þess aö taka þátt i þessu er
spennan sem fylgir og svo er
mjög gaman aö þessu.
Þegar viö féllum úr keppni
buðum við okkur strax fram i
sjálfboöavinnu hér i miðstöð
rallsins, en það þykir sjálfsagt,
aö þeir keppendur sem falla úr
keppni, komi og aðstoöi við
framkvæmd rallsins”. Fi
Þeir félagar Birgir og Hafþór við bilinn sinn en hann er nú i sýn-
ingahöllinni við Artúnshöfða. Visismynd: Þ.G.