Vísir


Vísir - 27.09.1979, Qupperneq 7

Vísir - 27.09.1979, Qupperneq 7
VtSIR Fimmtudagur 27. september 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Arni I dauöafært sinu. Elns og sjó má kemur hann boltanum auö- veldlega framhjá Amigo mark- veröi, en þvi mlöur einnig yfir markiö. Vfsismynd Friöþjófur. Joaquin Rife, þjálfari Barce lona. Ég er ekki ;anægður ■ „Nei, ég er ekki ánægöur meö þessa Utkomu”, sagöi Iþjálfari Barcelona, hinn frægi Joaquin Rife, er viö Ináöum taii af honum f gær- kvöldi. I„Eg hélt aö þetta yröl mun léttara fyrir mina menn, þvi ■ aö þarna voru þeir aö leika I gegn áhugamönnum. En ég Ivarö aö skipta tveim mönn- um útaff hálfleik til aö a bit Ii framlinuna, enda var vörn Akraness mjög gdö f fyrri Ihálfleiknum. Viö höföum aö visu af aö Isigra f leiknum og áttum aö skora fleiri mörk, en ég ■ viöurkenni einnig ftíslega aö ~ Akurnesingar áttu skiliö aö ■ skora eitt mark úr þessum I™ fáu tækifærum sinum. Annars kom Akranesliöiö _ mér mjög á óvart. ÞaÖ lék B ágæta knattspyrnu á köflum. m Þaö böröust allir f liöinu og | minir menn áttu I vandræö- Ium meö marga þeirra. Þeir eru bœ&i stórir og sterkir og gefa ekkert eftir i návigj- um”. — Hverníg veröur Utkom- an f leiknum I Barcelona á miövikudaginn? spuröum viö. „Akranesliöiö á ekki aö 1 vera neitt vandamál fyrir IBarcelona á heimavellí. En þaö getur allt gerst i knatt- ■ spyrnu og ég vil þvi engu spá ■um þann leik — ekki eftir ■ þessi Urslithér i Reykjavík”. I I I I „Það var mjðg leiti að nýta betta ekkl” - sagðt trni Svetnsson, sem lékk alglörl dauðafærl tn að lafna metln I lelk Skagamanna og Barcelona á Laugardaisvem í gærkvöldi - Skagamenn áttu m|ög gððan lelk og gáfu Evrðnublkarmeisturunum ekkert eltlr ð löngum köflum í lelknum ,,Þaö var leitt aö skora ekki Ur þessu góöa færi, en ég þurfti aö teygja mig I boltann og þess vegna lyfti ég honum of hátt og yfir markiö. Maöur fær ekki þaö mörg marktækifæri gegn þessum körlum, aö þaö er synd aö nýta þaö ekki, þegar manni býöst eitt svona gott, en ég skora þá bara ytra gegn þeim i staöinn”, sagöi Arni Sveinsson, Skagamaöur i knattspyrnu, eftir leik Akraness og Barcelona i I Evrópukeppni bikarhafa á Laugardalsvelli i gærkvöldi. Arni fékk gulliö marktækifæri á 64. minútu leiksins eftir glæsilega skyndisókn Akranesliösins. Þá gaf Kristján Olgeirsson boltann fyrir markiö utan af kantinum og hann barst til Arna, sem var ó- valdaöur fyrir miöju marki, á markteig, en skot hans fór þvi miöur yfir. Nokkrum minútum áöur haföi landsliösmaöurinn Rexach skor- aö eina mark leiksins meö miklu skoti af 25 metra færi og hafnaöi boltinn alveg upp i markhorninu. ,,Ég reiknaöi þennan bolta yfir og reyndi þvi ekki aö skutla mér á hann” sagöi Bjarni Siguösson, markvöröur Skagamanna, eftir leikinn „En hann var þaö ofar- lega boltinn og skotiö svo fast aö ég efast um aö ég heföi náö til boltans, þótt ég heföi reynt”. Þaö er óhætt aö þakka Skaga- mönnum fyrir góöa skemmtun á Laugardaisvelli i gærkvöldi. Þeir voru i fyrri hálfleik sist minna meö boltann, léku mjög skynsam- lega og yfirvegaö og margar sóknarlotur þeirra voru sérlega góöar. Upp úr einni slikri, á 21. minútu, björguöu Spánverjarnir i horn. Eftir hornspyrnuna var mikill darradans 1 vitateignum, sem lauk meö þvi aö skallaö var á markiö úr þvögu af stuttu færi, en Serrat bjargaöi á linu. Boltinn barst út i teiginn og einn Spán- verjinn, sem ætlaöi aö hreinsafrá, hitti boltann illa og hann fór I stöngina og afturfyrir! Þaö var ekki mikiö um mark- tækifæri i þessum leik, sem sést best á þvi, aö Barcelona átti alls 7 skot á markiö, og Skagamenn jafnmörg. En eftir aö Barcelona haföi skoraö eina mark leiksins, sóttiliöiö mun meira, og sýndi þá meistaratakta. En Skagamenn gáfust aldrei upp og náöu skyndi- sóknum, sem meö smáheppni áttu aö gefa eitt mark. Bjarni Sigurösson I markinu varö. bó aö taka á honum stóra sinum á 71. mlnútu en þá varöi hann snilldarlega i horn skalla frá Hans Krankl af stuttu færi. Glæsi- markvarsla Bjarna, sem var einnig aö ööru leyti vel meö á nót- unum I leiknum. Jón Gunnlaugsson átti stórleik aö þessu sinni, og gættti Hans Krankl mjög vel, svo vel aö þessi frægi markaskorari sást varla i leiknum. Þá var Siguröur Hall- dórsson mjög góöur, svo og þeir Jón Alfreösson, Kristján Olgeirs- son og Sveinbjörn Hákonarson, en þessir voru bestir I annars jöfnu og góöu liöi. Þaö fór litiö fyrir hinum fræga Allan Simonsen i þessum leik, hann geröi enga stóra hluti og var mjög óánægöur meö sjálfan sig I leikslok. Liöiö var ekki gott, en sýndi þó á kafla i siöari hálfleik aö hlutskipti Skagamanna I leikn- um ytra I næstu viku veröur allt annaö en auövelt. gk—. Hagur Hollands vænkast mjög! A-þýska landsliöiö I knatt- spyrnu náöi sér i stig.er liöiö lék gegn PóUandi i Evrópukeppni landsUöa i gærkvöldi i Póllandi. Liöin leikasem kunnugt er i sama riöli og Island, og er staöa HoUendinga 1 riölinum nú oröin miög góö. pjóöverjarnir tóku forustuna á 63. mlnútu er Lindemann skoraöi, en 14 mi'nútum siöar jafnaöi Wieczorek fyrir PóUand viö mik- inn fögnuö 73.500 áhorfenda. En þaö dugöi skammt, og Holland hefur nú hreina forustu I riölin- um. Staöan er nú þannig og eins og sést þá fer nú aö Uöa aö lokum keppninnar: Holland PóHand A-Þýskaland Sviss Island 6501 16:3 10 6411 10:3 9 6 4 1 1 11:6 9 7 2 0 5 5:13 4 7 0 0 7 2:19 0 [r,ötköminhefðTgéta51 : orðiö ennpá betrr ! ”Ef viö lítum á tækifæri leiks- ins, þá heföiútkoman getaöorö- iö enn betri fyrir okkur”, sagöi Klaus Hilpert, þjálfari Akranes- Uösins, eftir leikinn gegn Barce- tona I gærkvöldi. ”En aö tapa meö aöeins einu marki fyrir þessu fræga Uöi Barcelona, sem er Evrópu- meistari, þaö er ekkert til aö skammastsinfyrirog mjög góö útkoma hjá okkur. En þótt úr- sUtin séuþannig, aö vel sé hægt viö þau aö una, þá skiptir þaö meira máli aö leikmenn Akra- ness léku óhræddir sóknarleik gegn þessu fræga liöi og lögöu sig alla fram. Þessi góöi leikur þeirra var þakklætisvottur viö hina tryggu áhangendur liösins sem styöja ávallt vel viö bakiö á liöinu. Ég sagöi strákunum aö fara hægtlbyrjunoghalda boltanum á meöan þeir væru aö finna sig og ró væri aö færast yfir liöiö, enda voru sumir leikmenn Akraness aö leika sinn fyrsta stórleik”.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.