Vísir - 04.10.1979, Síða 5

Vísir - 04.10.1979, Síða 5
Carrington lávarður, utanrikis- ráðherra Breta, setti i gær skæru- liðum þjóðernissinna blökku- manna Ródesíu úrslitakosti á ráðstefnunni um Ródesiumálið, er staðið hefur yfir i London að undanförnu. Lagði hann fram drög að stjórnarskrá fyrir Zimbabve- ■ Lokuöu móöurina ■ S inni í 24 ár ! 79 ára gömul kona, sem var' fangi eiginmanns sins og dóttur i 24 ár, innilokuð i skitugri ibúð i Alsirborg, er nú laus úr prisundinni. Komið var að konunni hálfnakinni, útataðri i saur, i ibúöinni, sem full var af rotnandi úrgangi, en ná- grannarnir höföu kvartað undan ólyktinni. Hjónin voru frönsk og lá engin skýring fyrir á þvi, hversvegna maðurinn, 78 ára, og dóttirin, 52 ára, höfðu hagað sér svona. Rétlarhöld yflr andðfsmönnum Eftir margra mánaða frestanir virðast yfirvöld Tékkóslóvakiu hafa ákveðið að halda áfram rétt- arhöldum yfir tiu andófsmönnum mannréttindabaráttunnar/ sem handteknir voru i mai fyrir hinar og þessar sakir. Meðal þessara tiu er hið kunna leikritaskáld, Yaclav Havel, sem nýtur mikils álits erlendis, en verk hans eru bönnuð i Tékkó- slóvakiu. — Tveir eru úr hópi þeirra, sem stóðu að „Charter 77”-mannréttindahreyfingunni. A alla tiu hafa verið bornar sakir, sem geta varðað allt að tiu ára fangelsi. Stunglö upp á Carter tll Nóbeisiauna Jakob Sverdrup, for-' stöðumaður norsku Nóbels- stofnunarinnar, skýrir frá þvi, að stungið hafi verið upp á 56 mönnum til friðar- verðlauna Nóbels, en þau verða kunngerð 17. október næsta. Meðal þeirra er Jimmy Carter, Bandarikjaforseti, fyrir sinn þátt i þvi að koma á friðarsamningum milli Egypta og Israela. Nú bjóðum við fjölbreytt úrval af gólfdúk- Byggingavörudeila um frá DOMCO á ótrúlega hagstæðu verði. Einnig fjöldi annarra gólfdúka. Otal litir og munstur — margir verðflokkar. Simi 10600 Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Jóhannes Páll páfi kom i gær til Filadelfiu, vöggu sjálfstæðis Bandarikjanna, og varaði Banda- rikjamenn við þvi, að þeir mættu ekki misnota frelsi sitt til ósiðlegs lifernis. Hann tók af allan vafa um það, að hann fylgir hinni gömlu hefð rómversk-kaþólskra um einlifi presta, og fordæmdi allar til- hneigingar til þess að hagga við afstöðu kristinnar kirkju til kyn- lifsins, en þær hefðu það allar sameiginlegt að innleiða frelsi, sem réttlætti hvaða hegðun, sem vera skyldi. Páfinn brýndi og fyrir prestum að þeir hefðu unnið kirkjunni eiða um að þjóna henni til æviloka og gætu ekki hætt prestsskap. Vitað er, að páfi hefur stöðvað um 1.000 kaþólska presta, sem snúist hefur hugur og viljað losna frá prest- skap og einlifinu. Sagt er, að páfi hafi i huga að setja nýjar reglur jafnvel enn strangari en þær, sem Páll VI páfi setti, um möguleika presta til þess að snúa aftur til venjulegs lifs. Heimlla metsölu á kornl tll Sov- étríkjanna RódesíuráDsiefnunnl FUCllS Bandarikjastjórn tilkynnti, að heimiluð hefði verið metsala á kornmat til Sovétrikjanna á næstu tólf mánuðum. Landbúnaðarráðuneytið gerði kunnugt, að Rússar mættu kaupa allt að 25 milljón smálestir af hveiti og mais. A fundi með fréttamönnum var sagt, að leyfið hefði veriö sam- þykkt fyrir þessari sölu, vegna metkornuppskeru í Bandarikjun- um á þessu ári og kornvöruskorts i Sovétrikjunum. í fyrra seldu Bandarfkjamenn Rússum 15 milljón smálestir af kornvöru og er það mesta árssala hingað til. Veður i sumar spillti mjög upp- skeru Sovétmanna og er talið, að kornframleiðsla þeirra hafi fallið úr 237 milljón smálestum 1978 (sem var metár) niður i 180 mill- jón smálestir þetta árið. Ekki var búist við þvi, að þessi sala hafi áhrif á verölag á hveiti, eins og gerðist i fyrra. Páfinn aftekur með öllu að leysa presta undan einlifisheitinu og varar fólk við að hagga afstöðu kaþólsku kirkjunnar til kynlifsins. Ródesiu, og veitti fulltrúum ráð- stefnunnar 5 daga frest til þess að fallast á hana. Ef þeir hafna henni, „held ég ekki, að hægt sé að halda þessu áfram” sagði utanrikisráðherrann. Tillögur Breta hafa flestar áður verið samþykktar af Abel Muzorewa, biskupi og forsætis- ráðherra Salisbury-stjórnar- innar, en hafa hinsvegar að geyma mörg atriði, sem leiðtogar skæruliðahreyfinganna hafa hafnað á þeim tæpa mánuði sem ráðstefnan hefur staðið. sæmdur orðu Klaus Fuchs, njósnarinn breski, sem sveik kjarn- orkuleyndarmál i hendur Sovétmönnum, var um mánaöamótin sæmdur æðstu orðu Austur-Þýska- lands. Karl Marxoröunni. Dr. Fuchs hefur dvaliö i A-þýskalandi siðan hann fór frá Bretlandi 1959. Hann fékk orðuna fyrir „störf I þágu verkalýðs- hreyfingarinnar”, eins og ADN-fréttastofan skýröifrá þvi, en hann hefur starfað að kjarnorkurannsóknum I A-Þýskalandi, þartil hann fór á eftirlaun fyrr á þessu ári. Hann var dæmdur 1949 fyrir njósnir i þágu Rússa i 14 ára fangelsi og afplánaöi 9 ár. Páfinn gallharður á elnlífi presta Dregur tll úrsllta á

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.