Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 3
VÍSIR Finlmtudagur 18. október 1979 r- I Pilagrimsflugíð samkvæmt áætlun Pilagrímaflutningar Ftug- leiBa til Saudi-Arabfu ganga samkvæmt áætlun, en þeim á aö ljúka fyrir 25. október. Þá veröur flugvellinum i Jedda lok- aö vegna trúarhátiöar fram tii 6. nóvember. Alls var samiö um 20—24 feröir fyrir tíuna og 26 feröir fyrir áttuna. Eftir 6. nóvember veröa pilagrlmarnir slöan flutt- ir til baka til sinna heimkynna. A annaö hundraö tslendingar vinna aö þessum flutningum. Fjórar áhafnir flugmanna eru þar suöur frá og 6 áhafnir flug- freyja. Flugfreyjurnar veröa þar allan tlmann, en flugmenn- irnir skiptast á, þannig aö um helgina komu fjórar áhafnir heim og aörar tóku viö. — SJ Þrjár nýjar gerð- ir Díla frá volvo Volvoumboðið á íslandi, Veltir h f. hefur nú fengið árgerð 1980 af Volvo og eru þar margar nýjungar. Þrjár nýjar gerðir fólksbila bætast við þær gerðir sem fyrir voru það eru GLT, D5 og 345. Volvo 244GLT er fjögurra dyra lúxusbfll af 240 geröinni og önnur viöbót i þeirri gerö er D5 sem er meö fimm strokka dlsilvél, sem skilar 68 hestafla orku. Slöast en ekki slst er þaö svo Volvo 345, sem eflaust vekur mesta athygli hér á landi. Þessi nýi bfll er fimm dyra og opnast afturhuröir mjög vel eöa 70 gráður og þær eru 92 senti- metra breiöar, búnar barnalæs- ingum. Meö nýjum felgum eykst stööugleiki bilsins, auk þess sem bfllinn er búinn vindskeiöum (spolier) eins og eru á Volvo 343. Þessi búnaöur eykur hámarks- hraðann og dregur úr áhrifum hliðarvinda i akstri. Volvo 345 kostar frá liölega 6,4 milljónum króna. Af breytingum I 1980 árgerö Volvobilanna má nefna, aö innréttingu i 240 og 260 hefur veriö breytt verulega og þrjár mismun- andi innréttingar nú fáanlegar, allt eftir lit bflsins aö utan. Vissar geröir af þessum bllum eru búnar fiargtýröum hur0a.rlising.un) þannig aö ef lykli er snúiö I einni skrá, læsast eöa opnast allar hinar. — s^ VOLVO 345 vjjólum mmmmmmnmmíum Nýi fjölskyldubillinn Volvo 345 til sýnis hjá Velti h.f. (Visismynd. BG) ^ § KS?- 11 .%stcign ■ mjvhiíuj j ahjolum fi /J ,« Frá vinstri Bjarni B. Asgelrsson, fyrrverandi forseti Evrópusambands Kiwanis, forseti islands, hr. Kristján Eldjárn, Mark A. Smith, jr„ forseti heimssambands Kiwanis, og Hilmzr Danlelsson, um- dæmisstjóri Kiwanis á tslandi. Klwanlsforsetl í helmsókn hér Mark A. Smith jr„ forseti heimssambands Kiwanismanna, kom I heimsókn hingaö til lands á dögunum. Hann mætti á fjöl- mennum fundi Kiwanisklúbbsins Heklu, elsta Kiwanisklúbbs á is- landi, sem varö fimmtán ára fyrr á þessu ári. Hann fór, ásamt konu sinni og nokkrum Kiwanisféiög- um til Þingvaila og til Vest- mannaeyja. Mark A. Smith, jr„ heimsótti auk þess Kristján Eldjárn, for- seta tslands aö Bessastööum. Heimssamband Kiwanismanna hefur innan sinna vébanda yfir 7500 Kiwanisklúbba I 69 þjóölönd- um og eru Kiwanismenn yfir 300 þúsund aö tölu, — fjölmennastir á tslandi miöaö viö fólksfjölda eöa yfir 1100. A föstudag 19. október efnir Kiwanishreyfingin á Islandi til mikillar Kiwanishátlöar aö Hótel Sögu. Húsiö veröur opnaö kl. 18.00, en vel er vandað til skemmtiatriöa. Baldur Brjáns- son sýnir töfrabrögö, Ómar Ragnarsson, gamanvisur og eftirhermur, Guörún A. Slmonar, óperusöngkona, syngur gömul og ný lög. Einnig veröur tiskusýning I discdstll á vegum Karonsamtak- anna. Robert Neuman Flölmiðlarl h|á íslensk-amerfska Hinn árlegi Haustfagnaöur ts- lensk-ameriska félagsins veröur haldinn næstkomandi laugardag, þann 20. október, aö Hótel Loft- leiöum. A undanförnum árum hafa þessir haustfagnaöir félags- ins veriö fjölsóttir, ekki slst vegna þess, aö félagiö hefur kappkostaö aö hafa ávallt erlenda gesti, sem hafa rætt um málefni.bæöi amer- isk og Islensk. I ár veröur gestur félagsins. Robert Neuman, kunnur almenn- ingstengslafræöingur og blaöa- maður. Neuman er nýkjörinn varaformaöur landsnefndar Demókrataflokksins, og mun hann meðal annars sjá um allan fjölmiölunarundirbúning lands- fundar flokksins á næsta ári. SALUHJALP I VIÐLÖGUM. h-41411 Ný þiónústa. Símavika frá k.. 17-23 alla daga vikunnar. Simi 8-15-15. Fræóslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka daga frá kl. 09-17. Sími 82399.. Hringdu — og ræddu málið. SAMTOK AHUGAFOLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLItí X-ACTO A í ALLA FÍNVINNU s.s. modelsmfði-útskurð-innrömmun leðurvinnu o.ffl. o.ffl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.