Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 18
vísm Firitmtudagur 18. október 1979 18 (Smáauglysingar — simi 86611 J Til sölu Notaö baöker og 2 Necci saumavélar til sölu. Uppl. i slma 32878 e. kl. 7. Sumarbústaöur — Vinnuskúr. Tilsölumjög vandaöur vinnuskúr meö stórum glugga, einangraöur og þiljaöur aö innan, getur hent- aö sem sumarbústaöur. Frá- gangur varanlegur, járn á þaki, húsiö klætt aö utan meö vatns- heldum krossviö. Talsvert magn af mótatimbri einu sinni notaö einnig til sölu. Uppl. I sima 71982. 10 poka steypuhrærivél ógangfær meö Bolunder diselvél er til sölu. Uppl. I simum 99-3165 og 99-3122. Plægt gólf. 36 ferm. notaö verksmiöjugólf til sölu. 1x5 tommu plægö borö á 2x6 undirstööubattlingum. Selst I heilu lagi á staönum. Tilboö merkt „Traust gólf” sendist Visi, Slöumúla 8. Peningaskápur Til sölu eld- og þjófheldur peningaskápur af eldri gerð, inn- múraöurihólf oggólf. Innrarými 0,38 ferm. Góöir greiösluskilmál- ar. Tilboð sendist Visimerkt ,,400 kg-”-__________________________ Til sölu er 3ja sæta sófi, hægindastóll, gólfteppi 3x4 m. og telpnareiöhjól. Uppl. i sima 40332. Tvö fiskabúr meö öllu tilheyrandi til söiu. Uppl. I sima 85376 e. kl. 17. Unghænur til sölu. Til sölu góöar unghænur (ali- fuglakjöt) á góöu veröi. Uppl I sima 41899 eöa á Sunnubraut 51, Kóp. Mifa-kasettur Þiö, sem notiö mikið af óáspil- uöum kasettum.getiö sparaöstór- fé með þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kas- ettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru fyrir löngu orönar viöurkennd gæöavara. M ifa-tónbönd, Pósthóif 631, simi 2-21-36 Akureyri. Til sölu notuð gólfteppi ca. 35 fermetrar. og Rafha eldavél. Uppl. I sima 13821. Marantz hljómflutningstæki. Marantz fónn 6300 Marantz magnari 1150 og 2 hátalarar HD 66 150 W. Einnig þvottavél, 2 stól- ar, sófi og borð úr bambus, horn- sófasett o.m.fl. Selst ódýrt aö Hverfisgötu 32 b, simi 24153. Óskast keypt Ljósastillingavél óskast til kaups. Uppl. I sima 93-7129. Kaupum notuö húsgögn og jafnvelheilar búslóöir. Hringiö isima 11740 frá kl. 1-6 og 17198 frá kl. 7-9. (Húsgögn Tekklitaö rúm meö springdýnum til sölu. 4rar stórar skúffur undir, breidd ca. 1 m.lengd ca. 190 cm, hæö 1 m. Einnig sófasett 2ja sæta. 3ja sæta og einn stóll, pluss og brúnt leður- liki. Uppl. I sima 41079. Til sölu ungbarnarúm, krakkarúm, eldhúsborö og 4 stólar. Uppl. i sima 42608. Gerið góö kaup Veglegt og gott sófasett til sölu meö grænu plussáklæöi. 3 sæta, 2 sæta og — einn stóll. Uppl. i sima 50464. __________ Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum út á land. Upplýsingar aö öldu- götu 33, simi 19407. Mikiö úrvai af notuðum húsgögnum á góöu veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn.og An- tik Ránargötu 10 (llljómtgki ooo «ó Til sölu sambyggt Binatone hljómflutn- ingstæki. Uppl. I sima 44305. Sportmarkaðurinn Grensásvegi auglýsir: Viö seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staönum, mikil eftirspurn eftir sambyggöum tækjum, einnig stökum hátölur- um, segulböndum og mögnurum. Hringiö eöa komiö, siminn er 31290. Mifa-kasettur Þið, sem notiö mikiö af óáspil- uöum kasettum, getiö sparaö stórfé meö þvi að panta Mifa-kasettur beint frá vinnslu- stað. Kasettur fyrir talkasettur, fyrir tónlist, hreinsikasettur og 8 rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa kasett- ur eru fyrir löngu orönar viöur- kennd gæöavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, simi 2-21-36, Akureyri. Hijómtæki Þaö þarf ekki alltaf stóra auglýs- ingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnara, plötuspilara, kassettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góöir greiösluskilmálar eða mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á veröbólguna. Gunnar Asgeirsson- hf. Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. (Heimilist«ki Til sölu isskápur á góöu veröi, vegna brott- flutnings. Uppl. i sima 32806. Teppi Til sölu notaö gólfteppi 46 ferm. Uppl. i síma 83236 eftir kl. 5 Hjól-vagnar Nýtt drengjareiöhjól 10 gira tilsölu, einnig 3ja gira not- aö drengjaraöhjól. Uppl. i sima 40390. Til sölu ný-sprautuö Honda CB 50árg. ’76. Uppl. i sima 43591. Verslun Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, hespulopi, sokkaband, nærföt, sokkabuxur og sokkar á alla fjölskylduna. Gallabuxur, flauelsbuxur, skóla- vörur, leikföng og margt fleira. Saumnálar, bendlar, teygja, tvinni og önnur smávara. Versl. Björk, Álfhólsvegi 57, simi 40439. Körfugeröin, Ingólfsstræti 16 selur brúöuvöggur, allar stæröir, barnakörfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvottakörfur, tunnulag, og hunda- körfur. Körfustóla Ur sterkum reyr, körfubaöborö meö glerplötu og svo hin vinsælu teborö. Körfu- geröin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu eru áfram i gildi, 5 bækur 1 góöu bandi á kr.. 5000. — allar, sendar burðar- gjaldsfritt. Simið eöa skrifiö eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt aö gleyma meöal annarra á boö- stólum hjá afgreiöslunni sem er opin kl. 4-7 Fyrir ungbörn Stór vel meö farinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 33653 kl. 15-17 i kvöld. JHJSL y, Barnagæsla Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferðum. Simi 32118 Björgvin Hólm. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman i Bandarikjunum. Guömundur simi 25592. Tek börn I gæslu, helst ungabörn, er viö Sogaveg. Uppl. i sima 36854. Tek börn i gæslu allan daginn, hef leyfi. Uppl. i I sima 76198.___________________■ Get tekiö börn I I gæslu hálfan eöa allan daginn, er i Hliöunum. Uppl. I sima 21928. ■ HEpoliTE stimplar, slífar og hringir Tapaó - fúndió J i Sunnudagskvöldiö 14/10 s.l. var stolið peningaveski meö pening- um ogskilrikjum úr bfl er stóö viö Tunguveginn. Sá er hefur veskið undir höndum er vinsamlega beö- inn aö skila veskinu, þó ekki væri meö nema persónuskilríkjunum, aö Snorrabraut 85 eöa hringja I sima 17678. TM byggi Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel m I Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 11685. Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 (ÞjónustuauglýsingaF D kr stíflað? Stíf luþ jónustan V Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- I um, baðkerum og niöurföllum. /f" Notum ný og fullkomin tæki, raf-gj> magnssnigla. Lír Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson v; ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER n QFIa. jjfc Fullkomnustu tæki ™ ' {t Simi 71793 ' og 71974. Skolphreinsun /Tsgeirs halldórsson BílabiörguiiinFiar,œ9i Sími 81442 og Rauðahvammi f|v* UÍL v/Rauðavatn U,IU Skipa- og húsaþjónustan MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hvers konar málningar- vinnu, skipa- og húsamálnineu. Útveea menn i alls konar viögeröir, múrverk, sprunguviögeröir, smiöar o.fl., o.fi. 30 ára reynsla Verslið við óbyrga aðila Finnbjorn Finnbjörnsson málarameistari. Sími 72209. SUmplagerO Félagsprentsmlðjunnar hf. Spitalastig 10— Simi 11640 LOFTPRKSSUR VÉLALEICA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun húsgrunnum og holræsum o.fl. > Tilboð eða tímavinna. STEFAN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 BOLSTRUN Bólstrum og klœðum húsgögn. Fast verðef óskað er. Upplýsingar í sfmum 18580 og 85119, Grettisgötu 46 VERKSTÆÐI 1 MIÐBÆNUM gegnt Þjóöleikhúsinu Gerum viö sjónvarpstæki Útvarpstæki magnara piötuspilara segulbandstæki hátalara tsetningará biltækjum allt tilheyrandi á staönum VIÐ FRAMLEIÐUM 14 stærölr og gerölr af hellum (einnig i litum) 5 stæröir af kantsteini, 2, geröir af hléöslusteini. Nýtt: Holsteinn fyrir sökkla og létta veggi t..d. garöveggl. Einnig seljum viö perlusand I hraun- HEliU 0G STElNSTtYPAN pUSSlngU . VAGNMOFÐi 17 SIMI 30322 REYKJAVfK OPIÐ A LAUGARDÖGUM MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 < ae A Sprunguþéttingar og múrviðgerðir, simi 71547. Get bætt við mig verkefnum í múrviðgerðum og sprunguþétt* ingum. Látið þétta húseign yð- ar fyrir veturinn. Uppl. í síma 71547. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.