Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 19
vtsnt
Fimmtudagur 18. október 1979
19
(Smáauglysingar — simi 86611
D
Dýrahald
Tvö fiskabúr
meö öllu tilheyrandi til sölu.
Uppl. i sima 85376 e. kl. 17.
Skrautfiskar — ræktunarverö
Komiö úr ræktun margar tegund-
ir af Xipho (sveröhalar-platy) i
öllum stæröum frá kr. 325 stk.
Einnig Guppy og vatnagróður.
Sendum út á land. Mikill magnaf-
sláttur. Afgreiöum alla daga.
Asa-ræktun, Hringbraut 51,
Hafnarfiröi simi 91-53835.
Þjónusta
Ef yður vantar
aö fá málað, vinsamlega hringiö
þá i sima 24149. Fagmenn að
verki.
Hvers vegna
á aö sprauta bilinn á haustin? Af
þvi að illa lakkaðir bilar skemm-
ast yfir veturinn og eyðileggjast
oft alveg. Hjá okkur slipa bila-
eigendur sjálfir og sprauta eða fá
föst verötilboö. Komiö i
Brautarholt 24, eða hringið i' sima
19360 (á kvöldin I sima 12667) Op-
iö alla daga frá kl. 9-19. Kannið
kostnaöinn. Bflaaöstoö hf.
(Safnarimi )
Næsta uppboö
Hlekks sf veröur haldiö laugar-
daginn 27. okt. kl. 14.00 i Ráð-
stefnusal Hótels Loftleiða. Efnið
veröur til sýnis laugardaginn 20.
okt. kl. 14.00 i sal I. Hótel Esju og
á uppboðsdag kl. 10-11.30 á upp-
boðsstað. Uppboðsskrá fæst i
frimerkjaverzlunum borgarinn-
Atvinnaíbodi
Ræstingakona óskast
2-3 daga i viku, 3 tima i senn.
Unpl. i sima 19984 milli kl. 9-12.
2 konur óskast
álitla saumastofu. Uppl. á staön-
um. Saumastofan Aquarius, Skip-
holti 23, efsta hæö til vinstri.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
ingu I Visi? Smáauglýsingar VIsis
bera oft ótrúlega oft árangur.
Taktu skilmerkilega fram, hvaö
þú getur, menntunog annaö, sem
máli skiptir. Og ekki er vist aö
þaö dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siöumúla 8, simi 86611.
Atvinna óskast
Ung stúika óskar eftir
framtiöarstarfi. Flest kemur til
greina. Uppl. I sima 37542.
Eldri konu vantar
atvinnu, hálfan daginn. Er vön
saumaskap. Fleira kemur til
greina, t.d. heimilishjálp. Uppl. I
sima 17237.
17 ára stiilka
óskar eftir atvinnu allan daginn,
má vera vaktavinna. Uppl. i sima
11679.
aWWWWUI H//////4
SS VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI K
X Fyrir allar legundir íþrótta. bikar- y,
\ ar, styttur, verölaunapeningar. y\
—Framleiðum félagsmerki o
s ~ ______________________ ^
m
i L
t
2 1— §
V^Magnús E. BaldvinssonSjS
^Laugavegi 8 - Reykjavlk - Simi 22804
%////fflll\\V\\\\\\v
Ung stúika óskar
eftir heilsdagsvinnu, er vön af-
greiðslu. Uppl. I sima 36436.
18 ára stúika
utan af landi óskar eftir hálfs
dags vinnu, fyrri hluta dags.
Margtkemur tilgreina,er vön af-
greiöslu, getur byrjað strax.
Uppl. i sima 31395.
Fulloröinn iönaöarmaöur
óskar eftir léttrivinnu á lager eða
einhverskonar eftirlits- eöa viö-
haldsstörfum. Ýmislegt fleira
kemur til greina. Tilboð sendist
augld. VIsis, Siöumúla 8 fyrir
mánudaginn 22. október merkt
„Iðnaðarmaður”.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, er vön I.B.M.
diskettu. Margt kemur til greina.
Uppl. I sima 73359 eftir kl. 8.
21 árs gamail maöur
óskar eftir vinnu eftir kl 5 á dag-
inn. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 73965 milli kl 5 og 8.
Óska eftir vinnu
viö ræstingu. Simi 84693.
Húsnæðiíbodi
3ja-4ra herbergja
ibúð I Fossvogi til leigu. Leigist
til n.k. vors, laus nú þegar. Þeir
sem áhuga hafa leggi nöfn sin inn
á augl.d. Visis, Siöumúla 8, fyrir
20. okt. n.k. merkt „Fossvogur”
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Húsnæöi óskast
Miöaldra maöur
sem ekki vinnur úti óskar eftir
herbergi, margt kemur til greina.
Uppl. i si'ma 26239.
Einhleyp miöaldra kona
óskar eftir litilli ibúð eöa herbergi
með aðgangi aö eldhúsi. Nánari
uppl. i' sima 77518 i kvöld.
Herbergi, ibúö, bllskúr.
Óska eftir að taka á leigu ein-
hversstaöar á Reykjavikursvæð-
inu, herbergi einstaklingsiðbúð,
eöa jafnvel litla 2ja herb. ibúö.
Einnig óskast á sama staö bil-
skúr, mætti vera tvöfaldur.
Nánari uppl. I sima 18881 eöa
18870 Einar.
ibúö óskast
til leigu, 300 þús. kr. fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 24821.
Reglusöm og róleg kona
óskar eftir að taka á leigu einstkl-
ingsibúö eöa stórt herbergi með
aðgangi að eldhúsi, i eða sem
næst gamla austurbænum. Hús-
hjálp kemur vel til greina. Tilboð
sendist VIsi merkt „1244”.
Fulloröin kona
óskar aö taka ibúö á leigu. Uppl. i
sima 77398.
Óska eftir aö taka 2ja
til 3ja herbergja ibúð á leigu. Er-
um tvö i heimili, barnlaus. Helst I
Vesturbænum. Uppl. i sima 21607
e. kl. 7.
óska eftir
3ja - 4ra herbergja ibúð. Reglu-
semi og góöri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er.
Vinsamlega hringiö i sima 30299.
Hver vill
leigja einhl'eypri reglusamri
stúlku utan af landi litla ibúð?
Uppl. i sima 38525 eftir kl. 7.
3ja-4ra herbergja fbúð
óskast sem fyrst til leigu i
Reykjavik. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla. Nánari uppl. i simum
42705 og 34054 eftir kl. 17.
Kona meö 2 börn
óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúö.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. i sima 34509 eftir kl. 7.
Reglusaman háskólastúdent
vantar litla ibúö eöa eitt herbergi
og eldunaraöstöðu, i Reykjavik
eða Kópavogi. Uppl. i sima
(92)-2086
Ung hjón
meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herb. ibúö á leigu á Akureyri.
Fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. Isima 91-74682eöa 96-23392.
Ung reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir ibúö. Vinn-
um bæði úti. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Reglusemi og góöri um-
gegnni heitiö. Vinsamlegast
hringiö I sima 14733.
Óska eftir
aö taka á leigu 3-4 herb. Ibúö i
gamla bænum eöa noröurbæ
Haf narfjaröar. Uppl. i sima 23464
allan daginn.
lbúö óskast
áleigu. Skilvisar mánaöargreiösl-
ur. Uppl. i sima 74567.
2SS7'
ASKRIFEHDUR!
Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar,
þá vinsamlegast hringið í síma 86611:
virka daqa til kl. 19.30
laugardaga til kl. 14.00
og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess
að blaðið berist.
Afgreiðslo VÍSIS
Simi 6661 i