Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. október 1979 15 VeiOimenn eiga nú aö láta hart mæta höröu, segir bréfritari Rjúpnabann öænfla og fógetinn í Nottingham Skotveiðimaöur skrifar. Enn einu sinni hefur bænda- aöallinn i landinu risið upp og tekiö sér alræðisvald yfir af- réttum og almenningum sem þeir eiga ekkert tilkall til. í reglum þar um segir skýrum stöfum að allir islenskir rlkis- borgarar megi stunda fugla- veiðar á afréttum. En bændur I Borgarfiröi og á Ströndum sjá ekki ástæðu til aö fara eftir sllkum reglum og kæra þvl til lögreglunnar, menn sem ferðast um almenningsland I fullum rétti. Sýslumaöurinn I Borgarnesi viröist halda að hann sé eins og fógetinn I Nottingham, hans hlutverk sé að standa undir aölinum, og þvl hefur hann lýst þetta athæfi bænda löglegt. Veiðimenn eiga nú aö láta hart mæta höröu og kæra bændur, sýslumann og þá lög- regluþjóna sem eru að angra þá, fyrir æðri yfirvöldum. Það veröur að koma I ljós, loksins, hvort bændur þessir eru hafnir yfir lög landsins. Guðmundur: Eggiö, sem reynir aö kenna hænunni Þorsteinn: Festulegur mál- fiutningur Jón Baldvin: Þekking á málum. Skemmtilegur umræöu- háttur I siónvarpinu SH skrifar: Eg vil gjarna lýsa ánægju minni með umræöur I sjónvarp- inu milli ritstjóra og ritstjórnar- fulltrúa flokksblaöanna. Að vlsu voru þessar umræöur með hefð- bundnu sniöi, en þó verður að segjast eins og er það er ólikt skemmtilegra þegar þessir menn leiöa saman hesta slna heldur en þegar menn sem hafa atvinnu sína af stjórnmálum gera sllkt hið sama. Talið er að allir menn sem I þessum þætti voru séu I biðsal þingsætanna og verður aö vona að þeim daprist ekki flugið þegar biðinni lýkur. Jón Baldvin Hannibalsson og Halldór Blöndal báru af hvað snerti þekkingu á málum og málefnalega umfjöllun, Jón Sigurðsson var skemmtilega til- geröarlegur og oröheppinn, en Einar Karl fór heldur halloka I þessum þætti. óvenjulegt um menn I þessum flokki orðháka og yfirlýsinga. Þá vakti þaö athygli manna I sama þætti hvaö yfirlætislaus en festulegur málflutningur Þorsteins Pálssonar, undir- strikaöi leikaraskap Guömundar Jaka sem reyndi aö setja sig I fööurlegar stellingar en minnti helst á eggið sem reynir aö kenna hænunni. 1 kosningabaráttunni á næstu vikum má búast við miklum umræöum I rlkisfjölmiðlum. Vonandi verður lögð á þaö áhersla að velja til þeirra menn sem geta á venjulegu talmáli skýrt fyrir kjósendum hvað málið snýst um og helst á þann hátt að hlustendum leiöist ekki á meöan. Halldór: Málefnaleg umfjöllun Jón: Skemmtilega tilgeröar- Einar Karl: Fór halloka. legur og orðheppinn. KLAPPARSTÍG OPIÐ A LAUGARDÖGUM TÍMAPANTAMR / SÍMA 13010 H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjólmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ simi 32900. Athygliæfingar/ hugkyrrð/ andardráttaræfingar/ hvildariðkun. Innritun alla virka daga kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst mánudag 5. nóv. nk. H.S.S.H. tiP S % FREEPORTKLÚBBURINN SPILAKVOLD fyrir Freeport-félaga og maka í Kaffiteriunni — Glæsibæ, fimmtudaginn 18. okt. kl. 20.30. SKEMMTINEFND. Ath. fundur fellur niður. HOTEL VAKÐDORG ÁKUKEYKI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 6.500-12.00 Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Ráöist écén ryöi Ryövörn er fjárfesting. Fljót og góö þjónusta. Pantiö tíma. Ryövarnarskálinn Sigtuni5 — Simi 19400 — Pósthólf 220

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.