Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 20
Flnýmtudagur 18. október 1979
20
aímœU
Sófus
Berthelsson
Haukur Lin-
dal Eyþórs
Sófus Berthelssoner 65 ára I dag.
Hann býr aö Hringbraut 70 i
Hafnarfiröi.
Haukur Lindal Eyþórs er fimm-
tugur i dag. Hann býr aö Sörla-
skjóli 58, Rvlk, og tekur á móti
gestum i félagsheimili Fáks kl.
17-21 i dag.
dánarfregnir
Finnbogi
Jónsson
Huldar Smári
Asmundsson
Finnbogi Jónsson lést þann 11.
október sl. Hann fæddist 19. júni
1905. Hann var lengst af starfs-
maöur viö Reykjavikurhöfn.
Huldar Smári Ásmundsson lést 9.
október sl. Hann fæddist 31. mars
1938 á Akranesi og uppalinn þar.
1959 útskrifaöist hann stúdent frá
MR og lauk siöar sálfræöinámi
frá Sorbonne I Frakklandi. Hann
lagöi siöan frekari stund á klin-
iska sálarfræöi, en réöst 1975 til
starfa á Geödeild Barnaspitala
Hringsins. Hann gekk 1964 aö eiga
Björgu Siguröardóttur og áttu
þau þrjú börn.
tilkynningar
Vinningsnúmer I Leikfanga-
happdrætti Thorvaldsensfélags-
ins 1979:
148 — 918 — 1070 — 1227 — 1779 —
1807 — 1949 — 2054 — 2124 — 2691
— 3836 — 4081 — 4084 — 4374 —
4625 — 4634 — 5446 — 5576 — 5949
— 6600 — 6760 — 6866 — 6873 —
7042 — 7100 — 7498 — 8117 — 8427
— 8510 — 8516 — 8556 — 8664 —
8728 — 10032 — 10200 — 10445 —
10446 — 10878 — 11024 — 11420 —
12675 — 13259 — 13654 — 13872 —
14034 — 14228 — 15691 — 15716 —
15842 — 16253 — 16437 — 16523 —
16659 — 16937 — 18332 — 18754 —
19198 — 19625 — 19799 — 19800 —
19831 — 2022 — 20256 — 20539 —
20545 — 20772 — 21100 — 21363 —
21454 — 21508 — 21996 — 22002 —
22837 — 22867 — 23039 — 23050 —
23141 — 23840 — 24100 — 24857 —
25005 — 25304 — 26400 — 26510 —
26520 — 27021 — 27022 — 28040 —
28312 — 28765 — 28851 — 29168 —
29355 — 29391 — 29845 — 30175 —
30440 — 30843 — 30878 — 30980.
stjórnmálaíundir
Sjálfstæöisflokkurinn, Garöabæ.
Almennur fundur um stjórnmála-
viöhorfin fimmtudaginn 18.
október kl. 20.30. Geir Hallgrims-
son, formaöur Sjálfstæöis-
flokksins, ræöir stööu þjóömála
viö breyttar aöstæöur. Fundurinn
veröur i nýja gagnfræöa-
skólanum viö Vifilstaöaveg.
Allir stuöningsmenn Sjálfstæöis-
flokksins velkomnir.
Stjórn Sjálfstæöisfélagsins.
minningarspjöld
Minningarkort Fríkirkjunnar í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
I Fríkirkjunni/ simi 14579, hjá Mar-
gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími
19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang-
holtsvegi 75, sími 34692.
Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á
eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land-
spítalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur,
Mæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg
22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá Ijós-
mæðrum vlðs vegar um landið.
Minningarspjöld líknársjóðs Dómkirkjunnar'
eru afgreidd á pessum stöðum: Hjá kirkju
verði Dórhkirkjunnar/ Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur
Haraldsson), Iðunn bókáforlag, Bræðra
borgarstig 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði
Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon
um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Daqbiört
* (33687) Salóme (14926).
Minningarspjöld Landssamtakanna Þroska-
hjálpar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4A,
opið frá kl. 9-12#þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra i
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúöinni Snerra,
pverholti, Mosfellssveit. ,
Minningarkort k»enfélags Hreyfils fást á
eftirtöldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils,
simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fellsmúla
22, sími 36418, Rósu Svelnbjarnardóttur,
Dalalandi 8, sími 33065, Elsu Aðalsteinsdóttur,
Staðarbakka 26, sími 37554, Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Stíf luseli 14, simi 72176 og Guð-
björgu Jónsdóttur, Mávahlíð 45, sími 29145.
Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, 6orsteinsbúð, SnorrabrauV
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. oq
Hverf isg.,0 Ellingsen,Grandagarði., Lyf jabúð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogc.
Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðar-
hrepps til styrktar byggingar ellideildar
Héraðshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum
stöðum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu sími 84614.
A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 og
Sigríði sími 95-7116.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklTnga fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SfBS s.
22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á
Vffilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691.
Svartur: Guö-
mundur
Agústsson, Is-
landi
Hvltur:
Hanus Joen-
sen, Færeyj-
um
Svartur lék I
g æ r: 18.
....Bd4
genglsskiánlng
Gengiö á hádegi þann 17.10 1979. Almennur gjaldeyrir Ferðamanna- gjaldeyrir
v Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandárlkjadollar 385.20 386.00 423.72 424.60
1 Sterlingspund 827.65 829.35 910.42 912.29
1 Kanadadollar 327.50 328.20 360.25 361.02
100 Danskar krónur 7357.45 732.75 8093.20 8110.03
100 Norskar krónur 7741.15 7757.25 8515.27 8532.98
100 Sænskar krónur 9118.90 9137.80 10030.79 10051.58
100 Finnsk mörk 10206.70 10227.90 11227.37 11250.69
100 Franskir frankar 9141.50 9160.50 10055.65 10076.55
100 Belg. frankar 1330.50 1333.30 1463.55 1466.63
100 Svissn. frankar 23523.70 23572.50 24876.07 25929.75
100 Gyllini 19359.20 19399.40 21295.12 21339.34
100 V-þýsk mörk 21453.60 21498.20 23598.96 23648.02
100 Lfrur 46.44 46.54 51.08 51.19
100 Austurr.Sch. 2981.40 2987.60 3279.54 3286.36
100 Escudos 772.25 773.85 849.47 851.23
100 Pesetar 583.40 584.60 641.74 643.06
100 Yen 164.60 164.94 181.06 181.43
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Húsnæói óskast
2ja - 3ja herbergja Ibúö
óskast til leigu I Reykjavik, ekki i
Breiöholti. Arsfyrirframgreiösla.
Skipti á stærri ibúö kemur til
greina. Uppl. i sima 385 55.
Iönaöarhúsnæöi
óskast á leigu, 30—50 ferm. á
góöum staö sem næst miöbænum.
Góö hreinlætisaöstaöa æskileg.
Uppl. i sima 72262.
25 ára einstæö móöir
meö 4 ára barn óskar eftir ibúö
strax. Er á götunni. Fyrirfram-
greiösla möguleg. Uppl. i sima
54306 eftir kl. 6. __
\
Ökukennsla
Okukennsla — Æfingatimar
Kennslubifreiö:
Saab 99
Kirstin og Hannes Wöhler.
Sími 387 73.
ökukennsla — Æfingatlmar
Kenni akstur og meöferö bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78 Oku-
skóliog ai prófgögn fyrir þá sem
þess óska. Nemendur greiöi aö-
eins tekna tima. Helgi K.
Sesseliusson simi 81349.
ökukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingartimar
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eiiis og venjuiega greiöir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsia
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garðars-
son sími 44266.
Ökukennsla — Æfingatfmar
simar 27716 og 85224. Þér getiö
valiö hvort þér læriö á Volvo eöa
Audi’79. Greiöslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjaö strax og greiöa
aöeins tekna tima. Læriö þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
Bílaviðskipti
Tilboö óskast i bfi
eftir veltu, Ford Escort 1300 ’77
modeliö, sjálfskiptur, ekinn 15
þús. km.. Til sýnis I Bflrúðunni
hf., Skúlagötu 26, frá kl. 1-6 simi
25780.
Til sölu Saab '67
ekinn 75 þús, km. á upptekinni
vél. Litur þokkalega út en er fer-
lega ryðgaöur. Skipti á dýrari bil
meö lágum útborgunum koma til
greina. Uppl. I sima 31660 og eftir
kl. 18 i síma 72221.
Til sölu vél úr
Volvo Amason árg. ’66
Upplýsingar aö Smyrlahrauni 47,
Hafnarfiröi eöa i sima 50417 milli
kl. 5-9 I dag.
Varahlutir i Audi '70,
Land Rover ’65, Volvo Amason
’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70,
Rambler Classic ’65, franskur
Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf
33-44 o.fl. o.fl. Höfum opib virka
daga frá kl. 9-7, laugardaga frá
kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3.
Sendum um land allt. Bflaparta-
salan HöföatUni 10, sfmi 11397.
Skoda 110 árg ’74.
Til sölu Skoda 110 árg ’74 I góöu
lagi. Skoöaöur 1979. Gott verö eöa
greiösluskilmálar, ef samiö er
strax. Uppl. i sima 42461. -
Bfla- og vélasalan As auglýsir:
Bílasala — Bilaskipti.
Höfum m.a. eftirtalda bila á sölu-
skrá: Mazda 929 station ’77,
Maxda 929 ’76, Mazda 929 ’74,
Toyota Carina ’71, Datsun 180 B
’78, Dodge Dart ’75, Ford Must-
ang ’74 sem nýr, Chevrolet Mali-
bu ’74, sportbíll, Chevrolet Mont
Cark) ’74, Chevrolet Nova ’73,
Ford Comet ’74 króm sportfelg-
ur, Ford Custom ’66, Citroen DS
’73 nýuppgerður, Cortina 1600 XL
’74, Fiat 128 station ’75, Fiat 128
station U.S.A. ’74, Fiat 125 P ’73,
Fiat 125 P ’73,Fiat 600 ’73, Toyota
Dyna 1800 diesel ’74, 3ja tonna
Lada sport ’78 ásamt fleiri gerö-
um af jeppum. Höfum ávallt tölu-
vert úrval af vörubilum á skrá.
Vantar allar gerðir bila á skrá.
Bíla- og vélasaian As, Höföatúni
2, sfmi 24860.
Honda Civic árg. 1976.
Til sölu vel meö farin Honda árg.
’76, ekin 39 þús. km. Uppl. I sim-
um 42130 og 33108.
Citroen GS árg. 74
Til sölu Citroen GS 1220 árg. 74
ekinn 83 þús. km. útvarp og
vetrardekk. Uppl. i sima 52282.
Ljósastillingavél
óskast keypt.Uppl. I sima 93-7129.
Volvo 142 árg. 73,
til sölu góöur bill. Uppl. í sima
84850 eöa 52391 e. kl. 18.
Til sölu
V.W 1300 árg. 1967. Verö kr. 330
þús. Uppl. f sima 13886 frá kl. 7-8.
Til sölu
Lada 1600árg. 79. Græn aö lit, ek-
inn 4 þús. km. Er f fyrsta flokks
ástandi. Krókur fylgir. Fæst á
hagstæöum kjörum ef samiö er
strax. Uppl. i sima 96-62166.
Mazda 616 árg. ’74
til s ölu. 4ra dy ra f alleg ur og góöur
bill. Fæst á góöu veröi gegn góðri
útborgun eöa staögreiöslu. Skipti
möguleg á ódýrari bil. Uppl. i
simum 43336 eöa 42333.
Til sölu Toyota Corola
deLuxe árg. ’72. Ekin 70þús. km,
litaö gler, I góöu standi. Til sölu á
sama staö 12 feta hraöbátur meö
50 ha vél og vagni, selst saman
eöa sér. Uppl. i sima 7 5836.
Tilboö óskast i bfl
eftir veltu, Ford Escort 1300 ’77
modeliö, sjálfskiptur, ekinn 15
þús. km. Nánari uppl. I Bilrúö-
unni, Skúlagötu 26. Simi 257 55.
Stærsti bflamarkaöur iandsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila I Visi, I BHamark-
aöi Vlsis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
aö selja bD? Ætlar þú aö kaupa
bfl? Auglýsing f Visi kemur viö-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bfl, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Ýmislegt
Hljómtæki.
Þaö þarf ekki alltaf stóra aug-
lýsingu til aö auglýsa góö tæki.
Nú er tækifærið til aö kaupa góöar
hljómtækjasamstæöur, magnara,
plötuspilara, kasettudekk eöa
hátalara. Sanyo tryggir ykkur
gæöin. Góöir greiösluskilmálar
eöa mikill staðgreiösluafsláttur.
Nú er rétti timinn til aö snúa á
veröbólguna. Gunnar Asgeirsson,
Suöurlandsbraut 16. Simi 35200.
Bilaleiga
Bílaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 22434 og 37688.
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum dt nýja bfla:
Daihatsu Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilár.
Bflasalan Braut sf., Skeifunni 11,
simi 33761.
12 feta hraðbátur
meö 50 ha vél og vagni til sölu,
selstsaman eöa sér. Uppl. i sima
75836.
DÍLALEIGAH
EYFJÖRD
Suðurgötu 26
Keflavík.
Sfmi 92-3230
Símar heima
92—3240
og 1422
LEIGJUM ÚT
FORD-
COKTINA