Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Fimjmtudagur 18. október 1979 HEROP k HÆPNUM FORSENDUM Mi&vikudaginn 10. október sl. birtist i dagbla&inu VIsi ne&anmáls- grein eftir Árna Árnason, framkvæmdastjóra Verslunarrá&s Is- iands undir fyrirsögninni SVEFNLYF. Ræ&st Árni þar af hörku á reglur þær um 35% innborgunarskyldu á innflutt hásgögn, sem vlö- skiptaráöuneytið ákvaö aö leggja á fram til ársloka 1980 skv.tillögu i&na&arrá&uneytisins. Megininntakib f grein Árna er aO Innborgun- arskyldan sé til komin vegna óska frá „ýmsum iOna&armönnum” án undanfarandi könnunar á gildi slikrar a&geröar. Einnig virOist honum „skyndileg, en ekki endilega varanleg aukning innflutnings þessara vara á sl. ári hafa ýtt undir þessar fljótfærnislegu a&gerö- ir”. Þá segir þar, aö i ftariegri könnun Verslunarrá&s á áhrifum innborgunarskyldu, bæ&i almennt og f þessu tilviki, hafi veriö kom- ist aö sömu niöurstö&u og fengist hefur úr öllum sifkum athugunum erlendis, nefnilega þeirri, aö innborgunarskyldan sé gagnslftil og oftast gagnslaus verndaraögerö. En þa& er annar galli á gjöf Njaröar, þvf niöurstaöan úr at- hugun Verslunarráös lei&ir fleira I ljós en gagnsleysi aö- gerðarinnar: „Innborgunar- skyldan væri i sjálfu sér ekki umkvörtunarefni ef hún væri einungis gagnslaus verndaraö- gerö. En hún er einnig skaöleg”. Skaösemin er talin i fjórum atriöum og er efnilega þessi: 1. Framleiöendum er hætt viö aö glata árvekni sinni I samkeppni viö erlenda keppinauta. 2. Stjórnvöld geta skotiö sér undan raunhæfum aö- geröum. 3. Aðgerðin er ögrun viö þær þjóöir, sem viö höfum gert friverslunarsamninga við. 4. Innborgunarskyldan getur skapaö hættulegt fordæmi fyrir vanþróuö riki t.d. i S- Ameriku, sem viö seljum fisk. Gagnsleysi Til aö sanna gagnsleysi inn- borgunarskyldunnar er meö greininni birt mynd, sem sýnir hlutfallslega breytingu innflutn- ings á húsgögnum og innrétting- um annars vegar og almenns innflutnings hins vegar á fyrstu átta mánuðum þessa árs mi&aö viö sama tima áriö á undan. Þessi mynd er i sjálfu sér góö, en á henni er einn veigamikill galli. Hann er sá, að myndin nær ekki yfir nógu langan tima, þ.e.a.s. hún sýnir ekki hver þróunin var áöur en innborgun- arskyldan kom til. Heföi t.d. veriö miöaö viö hlutfallslega breytingu frá árinu 1976, heföi linan, sem sýnir hlutfallslega breytingu I innflutningi hús- gagna og innréttinga ekki rúm- ast á einni blaösiöu I venjulegu dagblaöi miöaö viö sama skala og er á myndinni hans Arna. Staöreynd er, aö innflutningur húsgagna og innréttinga jókst uggvænlega á árunum 1977 og 1978, en nærri lætur, að þróunin á þessu ári fylgi þróun almenns vöruinnflutnings (þegar búiö er að taka áhrif oliunnar út úr eins og mun hafa veriö gert I út- reikningum Verslunarráös, þó þess væri ekki getiö). I eftirfarandi töflu er sýnd þróun þessara mála frá 1975 og fram á fyrstu 8 mánuöi þessa árs. Tekiö skal fram, aö tölurn- ar eru annars vegar heildarinn- flutningur og hins vegar hús- gögn (innflutningsflokkur 82) i Hagtiöindum Hagstofu Islands, en þar á meöal eru nokkrir vöruflokkar, sem innborgunar- skyldan nær ekki til, s.s. dýnur, húsgögn til læknisa&geröa og hlutar til húsgagna. Þessir liöir breyta litlu I heildarmyndinni og þvi er flokkun Hagstofunnar hér látin standa, þar sem sundurliöun skortir á fyrri árum til samanburöar. Miöaö er viö meöalgengi $ á hverju timabili. Af þessum tölum má sjá, aö innflutningur húsgagna jókst milli áranna 1976 og 1977 um rúm 123% (reiknað I $) og slðan enn um tæp 60% milli ára 1977 til 1978. Hins vegar viröist inn- flutningur húsgagna og innrétt- inga I heild nær óbreyttur á fyrstu 8 mánuðum þessa árs frá árinu á undan. I umræddri grein Arna Arnasonar I VIsi er niður- staðan 5% samdráttur i inn- flutningi gjaldskyldra húsgagna og innréttinga á sama tima. Mismunurinn mun einkum stafa af þvi, aö innflutningur hluta til húsgagna, sem undanþeginn er innborgunarskyldu og ekki er inn I athugun Verslunarráös Is- lands, hefur aukist stórlega á þessu ári. Skýringin er þvi aftur sennilega sú, aö húsgagnainn- flytjendur reyna að fara I kring- um innborgunarskylduna með þvi að flytja inn ósamsett hús- gögn. Erfitt er aö fullyröa um, hver þróunin heföi oröiö i innflutningi húsgagna og innréttinga á þessu ári, ef innborgunarskyldan hefði ekki komiö til. Hins vegar er augljóst aö gifurleg aukning innflutnings undanfarin ár hefur ekki haldiö áfram á þessu ári. Vissulega væri þaö ánægju- legt, ef ástæðan væri sú, aö samkeppnisaðstaöa innlends iönaöar heföi batnaö til muna frá siðara ári, þrátt fyrir tolla- lækkun um siöustu áramót. Ekki viröist þaö þó liklegt. Varla veröur heldur hagstæöari gengisþróun þakkaö. Ahrif inn- borgunarskyldunnar veröuc varla metin meö neinni ná- kvæmni, þar sem svo mörg önn- ur atriði hafa áhrif, en telja verður óvarlegt aö halda þvi fram að hún hafi engin áhrif. Það hefur oröiö alger stefnu- breyting I þróun innflutnings á húsgögnum og innréttingum á fyrstu mánuöum þessa árs. Skaðsemi Sú hætta, sem Arni bendir á, aö innlendir framleiöendur sofni á veröinum er vissulega fyrir hendi, ef um væri að ræöa stórvægilega og langvarandi verndar- eöa stuöningsaögerö, en þar sem hér er um aö tefla bráðabirgöaaögerö (til tveggja ára) og auk þess ekki mjög á- hrifamikla, viröist sú hætta minni en ella. Þar sem Arni telur hana gagnslausa ætti þetta atriöi ekki að halda fyrir honum vöku. Hitt er mun alvarlegra, ef stjórnvöld ætla aö skjóta sér undan raunhæfum aögeröum eða telja, aö meö innborgunar- skyldunni hafi veriö fundin var- anleg lausn á vandamálum þessarar iöngreinar. Þvi veröur ekki móti mælt, aö ákveönar aö- geröir eru I gangi I húsgagna- iönaöinum til aö auka þar fram- leiöni og bæta samkeppnisaö- stööu, en þær aögeröir eru hvergi nærri nógu öflugar né Tima- bil Me&al- gengi $ Heildar- innfl. imillj.l Visitala Húsg. innfl. I millj.t Húsg.innfl.i hlutfalli af heildar- Visit. innfl.0/00 1975 152.17 493.28 105.0 3.01 104.5 6.10 1976 182.31 469.86 100.0 2.88 100.0 6.12 1977 199.29 607.00 129.2 6.43 223.3 10.60 1978 272.14 677.30 144.1 10.26 356.3 15.14 Jan.-ág. 1978 251.45 443.91 6.07 13.67 jan.-ág. 1979 | 337.47 490.91 6.15 12.52 markvissar, til þess aö þær skili verulegum árangri á þeim skamma tima, sem nú er til stefnu, þar til tollar falla endan- lega niöur og innborgunarskyld- an verður afnumin. Um þaö atriöi aö innborgun- arskyldan sé ögrun viö þær þjóöir, sem viö höfum gert fri- verslunarsamninga viö, má segja, aö slikar tlmabundnar aðgerðir til aöstoöar einstökum greinum eru heimilar og raunar frá upphafi ráö fyrir þvi gert aö til þeirra gæti þurft aö gripa. Þessi umrædda a&gerö var aö visu ákveöin án fenginnar sam- þykktar, en aö þvi er EFTA varöar hefur hún veriö sam- þykkt, en aöeins til 18 mána&a, þ.e. til 8. júli 1980. 1 þessu sam- bandi má heldur ekki gleyma þvi, aö vandi islensks hús- gangaiönaöar stafar aö veru- legu leyti af styrktaraögeröum við húsgagnaiönaö I löndum fri- verslunarsamtakanna. Ef verndaraögeröir okkar eru frá- hvarf frá friverslun, hafa þjóöir innan þessara samtaka gefiö til- efni til þeirra. Þaö er þvi spurn- ing hver ögrar hverjum. Hitt er svo annað mál, hvort ekki heföi veriö réttara aö beita öörum aö- ferðum en innborgunarskyldu til aö mæta þessum vanda. Má I þvi sambandi minna á heimild- arákvæöi tollskrár um undir- borös- og jöfnunartolla. Fjóröa atriðiö, sem nefnt var sem dæmi um skaösemi inn- þegar um mitt ár 1977 fram á frestun frekari tollalækkana. Þetta var sföan Itrekaö 1978, en þvi var ekki sinn þá — þvl miö- ur. Aö þvi er varöar þörfina fyrir sérstakar aögerðir I þessari iön- grein, má nefna, aö uppbygging neöanmóls Sveinn Hannesson, vi&skipta- fræ&ingur skrifar hér I tilefni greinar Árna Arnasonar, fram- kvæmdastjóra VerslunarráOs tslands á dögunum, og segir, aö innborgunarskyldunni á innflutt húsgögn þurfi aO fylgja eftir meö raunhæfum stu&ningi og úrbótum I aöstöOumálum þessarar greinar húsgagnai&n- aöarins. hefur nú, aö höföu samráöi viö (örfáa) framleiöendur og selj endur húsgagna I samtökunum tekiö undir kröfuna um niöur fellingu innborgunarskyldunn ar. Er þaö viröingarvert aö hafa þá aðila meö I ráðum, en : Morgunblaöinu 11. okt., þar sem enn er fjallaö um þetta mál, kemur raunar fram, aö ekki voru allir sammála Arna um gangsleysi innborgunarskyld- unnar. Ekki er heldur grunlaust um, að innan raöa Félags Is- lenskra iönrekenda séu aðilar, sem ekki eru sammála stefnu félagsins I þessu máli, þó frá þeim hafi litiö heyrst. Arni segir I grein sinni, aö þar sem Verslunarráö tslands og Félag islenskra iönrekenda séu sama sinnis i andstööunni, sé „spurning i hvers þágu innborg- unarskyldunni sé haldiö á- fram”. Landssamband iönaöar- manna, Félag húsgagna- og inn- réttingaframleiöenda og sam- tök launþega i þessari iöngrein hafa stutt þessa aögerö og telja hana koma aö gagni til aö sporna nokkuö viö sivaxandi innflutningi húsgagna og inn- réttinga. Innan Félags Islenskra iðnrekenda og Verslunarráös tslands eru aö sönnu framleiö- endur I þessum iönaöi, en þeir tala ekki fyrir munn alls hús- gagnaiðnaðar I landinu. Raunar er afstaða ýmissa innan þessara samtaka óljós — aðrir eru neöanmóls 1 byrjun þessa árs gerBi viBskiptaráðuneytiB.aB ósk iBnaðarráBherra, innflytjendum htlsgagna og innrþttinga skylt að greiBa fjárhæð, sem næmi 35% af verBmæti þessa innflutnings inn á bundinn reikning I SeBlabankanum. Féð er bundið i 90 daga, en reglurnar eiga aB gilda til ársloka 1980. Þessi ákvörBun var tekin meB mjög skömmum fyrirvara, einkum vegna óska frá ýmsum iðnaBarmönnum, og aB þvi er virBist án undan- farandi könnunar á gildi slikrar aðgerBar. VirBist skyndileg, en ekki endilega varanleg aukning og innréttinga einungis innflutnings þessara vara á sl. ári, hafa ýtt undir ** minni pn á ,!ama ,,ma þessar fljótfæmislegu aögeröir. Margreyni aögerö Innborgunarskylda er marg- reynd verndaraögerö I ýmsum vanþróuöum rjkjum. Allar at- hugánir á innborgunarskyldu erlendis sýna, aö hún er gagns- lltil og oftast gagnslaus verndaraögerö, enda mæla sér- fræöingar á þessu sviöi almennt gegn þvi, aö innborgunarskyldu sé beitt. 1 Itarlegri athugun á vegum Verzlunarráösins á áhrifum innborgunarskyldu, bæöi almennt og I þessu tilviki, er komizt aö sömu niöurstööu. Einu merkjanlegu áhrifin af 35% innborgunarskyldunni eru I janúar og febrúar, sem eru fyrstu tveir mánuöir gildistim- ans. Siöan hverfa áhrifin. A meöfylgjandi llnuriti kemur þessi þróun ljóslega fram. A Unuritinu er sýnt, hversu hlut- fallslega innflutningur á hús- gögnum og innréttingum annars vegar og almennur innflutning- ur hins vegar er meiri eöa minnl en á sama tlma á sl. ári.miöaö viö fast gengi. Strax I marz er jafnvægi náö og slöan fylgir þróunin almennum innflutningi. Þó er ekki enn hægt aö fullyröa, aö innborgunarskyldan hafi haft áhrif fyrstu tvo mánuöi ársins, þvi aö ýmislegt bendir til, aö sá samdráttur fýlgi almennum samdrætti, sem varö I sölu þess- ara vara l ársbyrjun. Ráðherra snýr við staðreyndum Hér I blaöinu sl. föstudag er haft eftir iönaöarráöherra af 60t Iönþingi, aö innflutningur hús- gagna og innréttinga hafi dreg- izt saman um 15% fyrstu sex mánuöi ársins. Er haft eftir honum „aö farmannaverkfalliö hafi haft einhver áhrif þarna, en augljóst sé, aö innborgunar- skyldan hefur haft umtalsverö áhrif.” Hér er staöreyndum snúiö viö, aðgeröum ráöherrans I hag eins og augljóst er af linu- ritinu. Mestu samdráttaráhrifin fylgja farmannaverkfallinu og I ágúst sýnir innflutningur hús- gagna og innréttinga örari aukningu en almennur innflutn- ingur. Fyrstu átta mánuöi árs- ins er innflutningur húsgagna og innréttinga einungis oröinn 5% minni en á sama tlma I fyrra miöaö viö fast gengi. Skaðsemi inn- borgunarskyldunnar Innborgunarskylda væri I sjáifu sér ekkert umkvörtunar- efni, ef hún væri einungis gagnslaus verndaraögerö. En hún er einnig skaöleg. Skaösem- in er einkum bessi: • Framleiöendur kunna aö telja sig hljóta einhverja vernd vegna innborgunarskyldunn- ar og halda þvi ekki árvekni sinni sem skyldi i samkeppni viö erlenda seljendur. • Stjórnvöld fá skotiö sér undan raunhcfum a&ger&um, sem gætu broliö ringulrei&arþjóö- félag þessa áratugar á bak aftur og skapaö e&lileg skil- yröi til atvinnurekstrar I landinu. sInnborgunarskyldan er óneitanlega verndaraögerö. þótt misheppnuO sé, og þvl fráhvarf frá frlverzlunar- stefnunni, og ögrun viO þær þjóöir, sem viö höfum gert friverzlunarsamninga viö. • Loks má nefna, a& inn- borgunarskyIda i sinni gróf- ustu mynd er algengt úrræ&i I mörgum löndum. þar sem viö eigum mikllsver&ra útflutn- ingsmarka&a aö gæta. Okkar fiskútflytjendur komast þvi I mikinn vanda viö aft fá sllkar reglur afnumdar erlendis. 1 1 r"8pn|—rgteiig—“ HIi-TrALl£L£G AUr'.TiG (MimiU:;) INNFUfTNINGS 1)7? TBÁS-K'A 't'.'Á ’. -7- r.iEV tf) VIÐ ASTCLNCI _Ai:n<' V1'ru r\ in \ ?.öpr, _ ré 11 i T ,p.ir Arni Arnason framkvæmda- stjóri Verslunarrá&s tslands fjallar hér um skyldu innflytj- enda húsgagna og innréttlnga til a& grei&a 35% innborgunar- gjald, er tekift var upp I byrjun þessa árs. Hann segir m.a.: „Innborgunarskylda er marg- reynd verndaraögerö f ýmsum vanþróuöui-i rlkjum. Allar at- huganir á innborgunarskyldu erlendis sýna, aö hún er gagns- IIUI og oftast gagnslaus vernd- ara&gerö”. þegar t.d. S-Amerikumenn geta bent á. aö viö gerum ná- kvæmlega þaö sama sjálflr. t slöasta mánuöi fjölluöu framleiöendur og seljendur hús- gagna og innréttinga I Verzlunarráöi Islands um áhrif innborgunarskyldunnar. Niöur- staöan varö su, aö óska þess, aö innborgunarskyldan yröi felld niöur I áföngum, fyrir næstu áramót. Verzlunarráöiö er ekki eitt I þessari afstööu og hefur Félag Isl. iönrekenda einnig iýst I sig mótfalliö innborgunarskyld- ' unni. Þaö er þvl spurning I ' hvers þágu innborgunarskyld- unni er haldiö áfram. Marka þarf uppbyggj- | andi atvinnustefnu Þótt menn séu þannig aö ýmsu leyti sammála um gagns- leysi innborgunarskyldunnar og jafnvel um skaösemi hennar, er ekki þar meö sagt, aö iönaöt" um og Islenzkum atvinnurekt almennt sé ekkert aö vanbi' aöi. Þvert á móti hafa skilyr til atvinnurekstrar fariö st- versnandi á þessum áratu* Leggstallt á eitt: Vaxandi verö- bólga, samfelld veröstöövun, vaxandi skattheimta, erfiöari lánamöguleikar og gengis- skráning, sem langtimum sam- an hefur veriö vægast sagt óraunhæf Fyrir þessar sakir má þaö ekki dragast öllu lengur, aö mörkuö veröi uppbyggjandi atvinnustefna I þessu landi, sem skapi innlendum atvinnurekstri stööugt veröiag, raunhæfa gengisskráningu, hóflega skatt lagningu. eölilegan aögang aö fjármagm og frjálsa verömynd- Neöanmálsgrein Arna Árnasonar undir yfirskriftinni Svefnlyf er gerö aö umtalsefni I þessari grein Sveins Hannessonar. borgunarskyldunnar, þ.e.a.s. fordæmi fyrir „vanþróaða” fiskkaupendur I S-Ameriku þarf varla aö ræöa svo fjarlægt sem það er. Haföi enginn áhyggjur af slæmu fordæmi, sem skapaö- ist vegna innborgunarskyldu af hráefnakaupum til þessa iönaö- ar, sem loks var afnumin um sl&ustu áramót og haföi þá staö- iö lengi? Hvers vegna er aðgerða þörf? Uggvænleg aukning innflutn- ings húsgagna og innréttinga undanfarin ár varð til þess, aö stjórnvöld sáu um slöir, aö grípa varö til einhverra aö- geröa. Framleiðendur I þessari iöngrein höföu árangurslaust bent á, aö i óefni stefndi og fóru fór þar hægt af staö á þeim 10 ára aölögunartíma, sem nú er senn á enda. Sennilegt er einnig, aö hún taki lengri tima I þessari iöngrein en mörgum öörum af ýmsum ástæöum, sem hér yröi of langt mál aö gera skil. Þá má nefna, að úrbætur 1 a&stö&umál- um þessarar iöngreinar hafa gengiö hægt og veriö lítt mark- vissar. Dæmi þvi til sönnunar er, hversu hægt tollar af aöföng- um lækkuöu svo og þaö aö lán- um til fjárfestingar hefur ekki verið fylgt eftir meö viöunandi rekstrarlánum. Félag islenskra iðnrekenda hafði áöur mótmælt innborgun- arskyldunni, þar sem nú (I þessu máli a.m.k.) skyldi eitt yfir allan iönaö ganga og séraö- geröir I einstökum greinum af hinu illa. Verslunarráö Islands blendnir i trúnni og stunda jöfn- um höndum framleiðslu og inn- flutning. Allir þeir sem á annaö borö bera hag þessa iönaðar fyrir brjósti, (eöa segjast a.m.k. gera þaö), eru sammála um, að inn- borgunarskyldan sé ekki fram- tiöarlausn, heldur bráöabirgöa varnaraögerö. Henni þarf aö fylgja eftir meö raunhæfum stuðningi og úrbótum i aðstöðu- málum þessa iönaöar. Er til of mikils mælst, aö Félag is- lenskra iönrekenda og Verslun- arráö Islands sýni vilja sinn I verki, meö þvi aö beita fremur kröftum sinum til þess aö stu&la aö eflingu þessa iðnaöar fremur en afnámi takmarka&rar og timabundinnar verndar, sem hann nú nýtur? Reykjavik, 15. október 1979

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.