Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 6
VÍSIR
Fimmtudagur 18. október 1979
Hollendingarnlr
ekkl I úrsllt?
HáDu ekkl nema öðru stiglnu í heimaleik sinum gegn Pólverlum
Svo kann aö fara, aö Hollend-
ingar veröi ekki á meöal þeirra
þjóöa, sem leika til úrslita i
Evrópukeppni landsliöa næsta
vor á ítaliu. Allt þar til I gær-
kvöldi voru þeir þó taldir vera
næsta öruggir sigurvegarar I sin-
um riöli I forkeppninni, en I gær
breyttist dæmiö verulega. Þá
fengu þeir nefnilega Pólverja I
heimsókn, og tókst Pólverjum hiö
ótrúlega, aö hiröa stig af silfurliö-
inu úr tveimur siöustu heims-
meistarakeppnum á þeirra eigin
heimavelli. tJrslitin 1:1 og nú
veltur allt á þvl hvernig leikur A-
Þýskalands og Hollands endar.
Pólverjar þurftu aö vinna sigur
I gær til aö eiga möguleika á sigri
I riölinum og þeir tóku forustuna I
fyrri hálfleik méö marki frá
Rudy. En Hollendingar, sem áttu
mun meiraí leiknum, gáfust ekki
upp, og þeirjöfnuöu metin I síöari
hálfleik.
Þá átti Kees Kist, markakóng-
ur Evrópu f fyrra, þrumuskalla
sem pólski markvöröurinn hélt
ekki, og Huub Stevens skoraöi af
stuttu færi viö mikil fagnaöarlæti
rúmlega 50 þúsund áhorfenda,
sem héldu nú, aö allt myndi snú-
ast þeim I vil. Svo fór þó ekki og
nú er bara aö sjá hvaö gerist I slö-
asta leik riöilsins.
Þá veröa Hollendingarnir aö
tryggja sér jafntefli I A-Þýska-
landi og þaö veröur ekki svo létt
verk eftir góöa frammistööu A-
Þjóöverjanna aö undanförnu.
Sigri Þjóöverjarnir, þá taka þeir
sætiö I úrslitum Evrópukeppninn-
Skotarnir eru
nánast
Hroöalegt slysamark mark-
varöarins Alan Rough varö
sennilega til þess I gær, aö Skotar
misstu endanlega alla von um aö
veröa meöal þeirra þjóöa, sem
leika i úrslitum Evrópukepni
landsliöa I vor. Skotarnir fengu
Austurrlkismenn I heimsókn og
beinllnis uröu aö vinna sigur til aö
hafa einhverja von um aö komast
áfram.
Alan Rough missti frá sér laf-
lausan bolta eftir saklausa fyrir-
gjöf, og markskorarinn mikli
Hans Krankl, var mættur á staö-
inn og þakkaöi fyrir sig meö
marki.
úr leik
Fyrirliöi Skotanna, Archie
Gemmill, jafnaöi reyndar metin
meö þrumuskoti, en þaö nægir
Skotunum skammt.
Þá léku I sama riöli Belgla og
Portúgal og unnu Belgarnir 2:0
sigur með mörkum frá Van More
og V an der Elst. Staöan I riölinum
er nú þessi:
Austurr. 7 3 3 1 12:6 9
Belgla 6 2 4 0 7:4 8
Portúgal 5 3 11 5:4 7
Skotland 5 2 12 10:7 5
Noregur 7 0 1 6 4:17 1
— gk.
ar. En staðan I riölinum er nú
þessi:
Pólland
Holland
A-Þýskaland
Sviss
Island
8521 13:4 12
7511 17:4 11
7511 16:8 11
8206 7:18 4
8008 2:21 0
gk —
> Grikkir
> komnir
■ í úrslit
| Til þess aö koma I veg fyrir
Iaö Grikkir komist i úrsiit
Evrópukeppni landsliöa
Iveröa Finnar aö sigra Sovét-
menn meö 12 marka mun i
Isiöasta ieik riölakeppninnar.
Þaö hijóta allir aö sjá aö
Igengur ekki upp, og
Grikkirnir eru þvi komnir i
■ úrslitin. Finnarnir misstu af
■ iestinni I gærkvöldi, er þeir
I töpuöu fyrir Ungverjum i
" Ungverjalandi 3:1, en þann
■ leik þurftu þeir aö vinna til
" aö eiga von um sigur I riölin-
■ um.
. Keppni I þessum riöli hefur
fl veriö mjög spennandi, en
Istaöan er þannig, þegar ein-
um leik er óiokiö:
^Grikkland 6 3 1 2 13:7 7
n, Ungverjal. 6 2 2 2 9:9 6
|Finnland 5 2 1 2 8:13 5
sSovétrlkin 5 1 2 2 5:6 4
- gk
Frank Stapleton. Þessl marksækni lelkmaöur Arsenal skoraði eitt af mörkum trlands gegn Búlgarlu
Nottingham Forest leikmennirnir Tony YVoodcock (myndin) og Trevor
Francis skoruöu báöir tvö mörk I Belfast I gsrkvöldi.
ENGLENDINGAR
HALDA NÚ UIM
FARSEDLANAI
Hafa örugglega iryggl sér sæii I úrsinum
Evröpukeppni landsliða í knattspyrnu
Enginn vafi er nú á þvl aö Eng-
land mun leika I úrslitum
Evrópukeppni landsliöa I knatt-
spyrnu eftir glæsilegan sigur
þess gegn N-lrum I Belfast I
gærkvöldi. Virðist nánast forms-
atriöi að ljúka keppni I riölinum,
þeir ensku hafa þegar náö taki á
farseölunum og sleppa þeim
örugglega ekki.
Þar fór aldrei neitt á milli
mála, hvort liöiö var sterkara I
viöureigninni I Belfast I gær-
kvöldi, svo viröist sem Englend-
ingar séu aftur komnir upp meö
landsliö I fremstu röð eftir nokkur
rýr ár, og 1 gær vann liöiö sinn
stærsta sigur slöan Ron Green-
wood tók viö þvl, en hann hefur
stjórnaö liðinu I 21 leik. Crslitin 1
gær 5:1 tala skýru máli um yfir-
buröi Englands.
Nottingham Forest leikmenn-
irnir Trevor Francis og Tony
Woodcock voru menn gærdagsins
I Belfast og skoruðu sln tvö mörk-
in hvor. Hiö fimmta var sjálfs-
mark Manchester United leik-
mannsins Jimmy Nichollenmark
N-lranna skoraöi Vic Moreland
úr vitaspyrnu eftir brot Mike
Mills á Sammy Mcllroy.
Einn annar leikur var háöur I
sama riöli I gærkvöldi, I honum
áttust vib Irar og Búlgarar I
Dublin. Þar var aldrei spurning
um, hvort liðið væri sterkara, Ir-
arnir höföu yfirburöi og sigruöu
3:0. Mörk þeirra I gær skoruöu
Mick Martin, Tony Grealish og
Frank Stapleton, en þessi sigur
kemur Irunum að litlu gagni úr
þessu vegna stórgóörar frammi-
stööu „stóra bróöur”, Englands.
En staöan I riölinum er þessi:
England 6 5 1 0 18:5 11
Irland 6 2 3 1 9:5 7
N-Irland 7 3 1 3 7:14 7
Danmörk 7 1 2 4 13:14 4
Búlgarla 6 114 3:12 3
England á eftir tvo heimaleiki,
gegn Irlandi og Búlgarlu.
gk--
\ ÞEIR ]
V-ÞfSKU
| ERU A
• GRÆNHI •
• GREIH |
V-Þjóðverjar sýndu stór- _
fl leik, er þeir gjörsigruöu fl
_ Wales I Evrópukeppni lands- _
| liöa I gærkvöldi, en leikurinn |
_ fór fram I Köln. Urslitin 5:1 ™
■ og nú standa Þjóöverjarnir fl
■ meö pálmann I höndunum, n
I eru nánast öruggir meö sæti 11
■ úrslitakeppninni.
Walesmenn, sem höföu I
■ forustuna f riölinum fyrir ■
B leikinn I gær, áttu aldrei ■
■ neinn möguleika gegn sterku H
■ liöi heimamanna. Klaus ■
■ Fischer skoraöi tvö af mörk- ■
■ um Þjóöverja, Manfred ®
fl Kaltz, Rummenigge og fl
“ Forester hin. gk—. B