Vísir - 18.10.1979, Blaðsíða 5
5
VISIR Fimmtudagur 18.
október 1979
Umsjón:
Guðmundur
Pétursson
f"""™
! í heræfing-
! um á Kúbu
I
I
I
I
I
I
I
I
Bandarikjafloti hefur, aö
fyrirmælum Carters
forseta, hafiö umfangs-
miklar heræfingar i flota-
stöö sinni i Guantanamo-
flóa og nágrenni á Kúbu.
Um 1800 landgönguliöar
flotans voru þar settir 'í
land i vikunni og veröa þeir
næstu daga i dátaleik á
Kúbu. — Tilefniö þessara
æfinga er gremja
Washingtonstjórnarinnar
meö veru sovéskrar
árásarsveitar á Kúbu.
P9
99
Lokatilraun
Ttie Tlmes
bar engan
árangur
Elsta dagblaö Breta, „The
Times”, viröist nú komiö aö lokun
fyrir fullt og allt, eftir aö viöræö-
ur blaöstjórnarinnar og fulltrúa
stéttarfélaganna i gær fóru út um
þúfur.
Blaöstjórnin kemur saman til
fundar i dag til þess aö ákveöa,
hvort blaöiö skuli lagt niöur, en
þaö hefur ekki komiö út i tiu mán-
uöi. Né heldur „Sunday Times”
og þrjú fylgiblöö önnur
Hinir kanadisku eigendur
blaösins, Thomsons-samsteypan,
höföu sett blaöstjórninni lokafrest
til þess aö ná samningum og
hrinda útgáfunni af staö aftur, og
rann sá frestur út I gærkvöldi.
Þvi hefur veriö lýst áöur yfir,
aö náist ekki samkomulag, muni
útgáfunni hætt, en heiti blaöanna
þó ekki seld.
Blððugar stúdentaúeirðir
í Suður-Kóreu
Lögregla og herliö héldu uppi
eftirliti i Pusan, næststærstu borg
Suöur-Kóreu, i morgun, en herlög
hafa veriö leidd i gildi þar eftir
tveggja daga blóöugar óeiröir.
Yfirvöld hafa látiö loka háskól-
um og menntaskólum eftir aö
námsmenn gengu berserksgang
þúsundir saman, grýttu lögreglu-
menn og réöust aö skrifstofum
þess opinbera og ritstjórnarskrif-
stofum blaöa.
öflug andslaða
risin upp gegn
Park forseta
99
Þakka Guði bessa gjðl
til látækra”
- sagði móðlr Teresa,
sem hlaut irlðar*
verðlaunin
Móöir Teresa, hin 69 ára gamla
nunna, sem fyrir löngu er heims-
fræg oröin af liknarstörfum sin-
um meöal fátækra á Indlandi,
hlaut friöarverölaun Nóbels áriö
1979.
„Ég er þessa ekki veröug,”
sagöi hin hógværa nunna, en lét i
ljós vonir um, aö verölaunaveit-
ingin gæti oröiö til þess aö leiöa
athyglina aö málefnum hinna
snauöu.
„Ég þakka Guöi þessa gjöf til
hinna fátæku,” sagöi hún.
Móöur Teresu hefur aö minnsta
kosti tvivegis áöur veriö getiö
sem llklegri til þess aö hljóta
friöarverölaun Nóbels, sem oftar
hafa þó runniö til stjórnmála-
manna.
Yfirvöld segja, aö 56 lögreglu-
menn og fjöldi óbreyttra borgara
hafi meiöst I óeiröunum, þar sem
átján lögreglubllar voru
eyöilagöir. •
1 krafti herlaganna hafa allir
pólitiskir fundir veriö bannaöir,
og fréttir fjölmiöla frá atburöum I
Pusan veröa aö sæta ritskoöun.
I Suöur-Kóreu hefur gilt allar
götur frá lokum Kóreustrlösins
útgöngubann fjórar klukkustund-
ir næturinnar, en þaö var lengt
upp I sex klukkustundir I Pusan.
öeiröirnar i gær og fyrradag
eru þær verstu, sem um getur i
sögu S-Kóreu siöan stúdenta-
óeiröirnar 19601 aprfl, sem leiddu
til þess aö dr. Syngman Rhee for-
seti fór frá. Rhee haföi veriö for-
seti i tólf ár.
Fyrr i þessum mánuöi var leiö-
toga stjórnarandstööunnar, Kim
Young-Sam vikiö af þingi fyrir
„atferli, sem striddi I bága við
hagsmuni rikisins”, eins og þaö
var oröaö. Allir 69 þingmenn
stjórnarandstööunnar, 66 þeirra
flokksbræöur Young-Sam, gengu
þá af þingi og sögöu af sér þing-
mennsku I mótmælaskyni.
Kim Young-Sam lýsti þvi þá yf-
ir aö hann mundi reyna aö sam-
eina þjóöina til þess aö rlsa gegn
Park Chung-Hee forseta, sem ný-
lega var endurkjörinn til nýs 6
ára timabils eftir aö hafa rikt I 17
ár.
Krafa stúdenta I óeiröunum I
Pusan var sú, aö Park forseti
skyldi vikja.
ÍTALÍA OG BANDARÍKIN KEPPA UM
HEIMSMEISTARATITILINN í BRIDGE
19-1, en vann leikinn aðeins 12-8.
Þóttu áströlsku pörin spila leikinn
afbragösvel, en ófarsælni eins
ástralska parsins I hálfslemmu,
nokkuö haröri, reiö baggamun-
inn. Þótti leikurinn annars sá best
spilaöi, sem sést hefur I undanúr-
slitunum.
Undanúrslitunum lauk þá
þannig: 1. Itaila 180 st, 2. USA 176
st., 3. Astralia 166 st., 4. Taiwan
127 1/2 st., 5. Miö-Amerika 123 1/2
st„ 6. Brasilia 108 st..
Astralla tapaöi einvigi sinu viö
ltallu um, hvor skyldi mæta
Bandarikjunum i úrslitaeinviginu
á heimsmeistaramótinu I bridge,
sem stendur yfir I Rio de Janeiro.
Slöasta umferö undanúrslit-
anna var spiluö I gær, og var
bandariska bridgesveitin örugg
um að lenda i úrslitunum, svo aö
hún þoldi tapiö, 16-4, gegn Tai-
wan.
Astralla þurfti að vinna Itallu
SVINAKJOTS-
TILBOO
Svínahamborgaralæri
skráð verð 4.115,-
okkar tilboð
2.890/-
Svínahamborgarahryggir
skráð verð 5.685,-
okkar tilboð
3.980,-
Þetta er ennþá á lága verðinu og geymist vel
til jóla.
Allt nýreykt svínakjöt er að hækka,
sleppið ekki þessu tækifæri.
DS=£)®Tr[MD{l)@Tr®Œ)01Rí]
LAUOALÆK 2.
■ iml 35020