Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 2
vism
éi á' 4 'é'é'* [
Mánudagur 22. október 1979
Ætlar þú að taka þátt i
prófkjöri stjórnmála-
flokkanna fyrir alþingis-
kosningarnar?
Óskar Magnússon, nemi: Já, ég
býst viö þvi, Annars má ég ekkert
vera aö þvi að hugsa um þetta
núna, þvi að ég er nefnilega á
leiöinni til tannlæknis.
Jónas Guöjónsson, kennari: Nei.
Asgeir Pétursson: Nei, ég ætla
ekki að gera það. Ég hef aldrei
tekið þátt i prófkjöri. bað er nóg
að kjósa, ef maður þá gerir það.
Ólöf Kristjánsdóttir: Ég er ekki
ákveðin ennþá. Það er svo stutt
siöan ákveöið var að ganga til
kosninga, að ég er ekki búin að
gera upp hug minn.
Siguröur Jóhannsson, skáld:Nei,
alls ekki. Og ég ætla heldur ekki
aö kjósa.
DEILUMAL UM LOfl
SJÖMANHASKÚLAHS
Lyf jafyrirtækið Phar-
maco hefur sótt um til
borgarráðs að fá að
byggja 1500 fermetra hús
undir starfsemi fyrir-
tækisins á lóð við Skip-
holt, þar sem gamli
Framvöllurinn er.
Þetta svæði hefur sam-
kvæmt skipulagi verið
ætlað Sjómannaskólanum
og hafa skólanefndir Vél-
skólans og Stýrimanna-
skólans lagst gegn
þessari hugmynd.
Pharmaco er með
starfsemi sína handan
götunnar. Forráðamenn
fyrictækisins hafa sagt
að ef þeir fái ekki
byggingarlóð fyrir við-
bótarhúsnæði í ná-
grenninu neyðist þeir til
þess að f lytj'afyrirtækið í
annað sveitarfélag.
" _ —KS.
.Húsnæðið að springa
utan af starfseminni”
- seglr steínar Berg Björnsson forstjórl Pharmaco
„Húsnæöi okkar er oröiö of
litiö. Viö getum veriö hér I eitt
til tvö ár I viöbót og þá er þab
sprungiö utan af okkur. Þá er
um tvennt ab ræöa, annars
vegar aö flytja alla starfsemina
á nýjan stab ellegar aö byggja
fyrir hluta af starfseminni hér i
nágrenninu”, sagöi Steinar Berg
Björnsson framkvæmdastjóri
Pharmaco I samtaii viö Visi.
„Það sem að okkur snýr er
sem sagt annaðhvort að flytja
allt saman á nýjan staö eöa
byggja viðbótarhúsnæöi. Ef við
fengjum lóðina gætum við nýtt
alla aðstööuna sem við erum
búnir að byggja upp fyrir lyfja-
framleiösluna i Skipholti 27
þannig aö við myndum flytja I
nýja húsnæðið lagerinn og skrif-
stofur. Með þvi móti gætum viö
nýtt þá fjármuni sem i fyirtækið
eru komnir.”
Steinar sagði að til þess að sjá
fyrir þörfum fyrirtækisins I
Steinar Berg Björnsson (t.v.) forstjórl Pharmaco og Ingimar H.
Ingimarsson arkitekt á lóöinni viö Skipholt sem fyrirtækiö hefur
sótt um. Húsnæöi Pharmaco viö Skipholtiö er i baksýn. — Visism.:
BG
nokkur ár fram i tlmann þyrftu
þeir aö byggja 1500 fermetra
viðbótarhúsnæði.
Um 40-45% af lyfjum sem
fyrirtækið selur er framleitt hjá
þvi sjálfu, hitt er innflutt.
„Við eigum lóð I Garöabæ
sem við erum reyndar tilbúnir
aö byggja á og við getum ekki
dregið það lengi”, sagði Steinar.
„Þegar við fórum að skoða
kostnaðinn viö að flytja alla
þessa starfsemi burtu, töldum
viö þaö afskaplega óábyrga af-
stöðu að eyðileggja alla þá fjár-
festingu sem við vorum komnir
með hérna án þess aö kanna til
hlftar hvort borgin heföi áhuga
á þvi aö hafa okkur hér áfram.
Steinar sagði aö borgarráð
hefði tekið mjög jákvætt undir
þessa umsókn en hins vegar
hefðu þeir ekki fengiö svar
ennþá.
„Varðandi byggingar fyrir
sjómannafræðslu á þessari lóö
teljum við að forsendur hafi
breyst frá þvl að það skipulag
sem nú rlkir tók gildi. Meöal
annars hefur verið tekin upp sú
stefna að dreifa skólum meir
um landið. Auk þess er gert ráð
fyrir þvi i skipulagi aö þarna
rlsi Ibúðarhús skólastjóra Sjó-
mannaskólans. A þessum tlma
hefur rlkisvaldið breytt þeirri
stefnu sinni aö byggja embætt-
isbústaði I þéttbýli”, sagði
Steinar.
— KS
ii 1 : i Rl IRI n E 1 r S iEI M I ir Al 1 G E 1 :l D
V i L i i Al 11 1 D 1 i Al I A c IS u E D 1 II R
99
- segir Slgurjón Pélursson borgarráðsmaður
„Borgarráö hefur ekki fjallaö
sjálfstætt um umsókn
Pharmacos. Þaö hefur hins
vegar f jallaö um.hvort nauösyn-
legt er fyrir Sjómannaskólann
aö halda allri þessari lóö”, sagöi
Sigurjón Pétursson, fulltrúi
Alþýöubandalagsins I borgar-
ráöi I samtali viö Visi.
„Einnig hefur verið rætt hvort
ekki þurfi, þar sem ekki veröur
séð að byggt veröi I framtíöinni
á vegum skólans, aö losa þetta
landsvæði undan úthlutunar-
rétti til Sjómannaskólans”.
Sigurjón sagði að formleg
úthlutun til skólans á þessari lóð
hefði ekki farið fram heldur
hefði skipulagsuppdráttur
afmarkað lóöina með þessum
hætti.
„Min skoðun er sú að borgin
eigi að afturkalla sem flest af
þeim gömlu fyrirheitum sem
gefin hafa verið við allt aðrar
aöstæður en rikja i dag”.
— En nú er hér um aö ræða
fyrirtæki i Reykjavik sem jafn-
vel hefur uppi áform um að
flytja starfsemina I annað
sveitarfélag fái það ekki lóðina.
„Vissulega hefur það áhrif
þegar farið verður að meta
umsókn Pharmacos. Það er
enginn vafi á því. En það er ekki
timabært að fara að meta hana
inn á lóð sem við höfum ekki
ráðstöfunarétt yfir, þannig að
málið hefur ekki snúist um þann
þátt ennþá”, sagði Sigurjón.
Skólanefndirnar á móti”
99
- seglr Anflrés Guðjónsson skúlasljóri Vélskðlans
Skólanefndir Vélskólans og
Styrimannaskólans hafa algjör-
lega synjaö um þaö aö nokkur
önnur hús en þau sem eru tengd
sjómannafræöslunni veröi reist
á lóö Sjómannaskólans”, sagöi
Andrés Guöjónsson skólastjóri
Vélskóla islands I samtali viö
VIsi.
Andrés sagði að á þessu svæöi
sem um ræöir væri i bigerö aö
reisa tækjamiöstöö. Fyrir
nokkrum árum var byrjaö á
tækjahúsi fyrir báða skólana en
það verk stöðvaðist þegar einn
þriöji hluti hússins haföi verið
byggður. Fullbyggt ætti húsiö
að ná inn á gamla Fram-völlinn.
Einnig væri fyrirhugað að
reisa þarna Iþróttahús fyrir
skólana.
„Hérhefur veriö lítiö byggt sl.
30 ár og okkur vantar húsnæöi.
Viö höfum aldrei getaö tekið á
móti öllum þeim sem sótt hafa
um skólavist I Vélskólanum.
Þessari lóð var úthlutaö fyrir
40 árum og úr þvi þeir voru
svona stórhuga þá þvi skyldum
við ekki einnig vera þaö nú?”
sagði Andrés.
—KS.
„Verður reynt að meta inrflna
- segir indriOI Þorláksson deildarsijóri I menniamálaráðuneylinu
99
„Ég býst viö þvi aö I framhaldi af
tilmælum Reykjavikurborgar um
athugun á þvi aö láta hluta lóöar-
innar af hendi verN reynt aö
endurskipuleggja svæöiö meö
tilliti til þarfa Sjómannaskólans”,
sagöi Indriöi Þorláksson deildar-
stjóri I menntamálaráöuneytinu I
samtali viö Vísi.
Indriöi sagði að þetta erindi
borgarinnar hefði ekki hlotiö
neina afgreiðslu i menntamála-
ráðuneytinu en verið væri aö
athuga málið.
„Ég býst við þvi að það veröi staklingur sitji uppi með af-
kannað hver áé hugsanleg markað lóðasvæöi sem er stærra
hámarksþörf fyrir skóla- en fyrirsjáanlega sé þörf fyrir og
byggingaráþessusvæði. Þettaer verði nýtt”.
mjög stórt svæði. Ég býst við að —KS.
af hálfu borgarinnar óski þeir
eftir þvi að hvorki rikið né ein-