Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Mánudagur 22. október 1979 11 Oliuviðskiplanelndin komln úr könnunarlefðangri: _ M MMLINU HEFUR NHBMIAFRAM 99 ,/Ég get ekki sagt mikið annað en við höfum áður sagt/ að það sé erfitt að gera hagstæð viðskipti á næsta ári með þeim fyrir- vara sem fyrir hendi er," sagði Jóhannes Nordal/ - segir Jðhannes Nordal formaður olíuviðskipta- nefndar í samtali við Vísi. Olíuviöskiptanefnd er nýkom- inn heim eftir aö hafa átt viöræö- ur viö olíufélög og opinbera aöila I orkumálum I London, Osló og Helsinki og kannaö hugsanleg kaup á oliuvörum til Islands á næstu árum. Jóhannes Nordal kvaö þetta hafa veriö gagnlegt feröalag og heföu fengist ýmsar upplýsingar, sem unniö yröi úr næstu daga. Hann sagöi aö málum heföi miöaö áfram viö þessar umræöur. Viöræöurnar staöfestu aö ýmsir kostir viröast vera fyrir hendi til ollukaupa, einkum eftir 1980, sem gætu reynst hagstæöari, aö þvf er verölagningu varöar, en þau viö- skipti, sem Islendingar eiga nú viö aö búa. Frestur á samningsgerö viö Sovétmenn rennur út um miöjan næsta mánuö. — SJ Harðar dellur á aðalfundl Socletas Vulpl- phiia islandica - en ánægja með iriðun rjúpunnar Harður ágreiningur varö um ýmis málefni á aöalfundi Societas Vulpiphila Islandica.eöa Hins islenska tófuvinafélags, eins og það heitir á þvi ástkæra ylhýra. Fundarmönnum tókst þó, eftir óvægna baráttu, aö veröa sam- mála um aö efla starf félagsins. Samþykkt var aö lýsa fullum stuöningi viö þá ákvöröun bænda i uppsveitum Borgarfjaröar og vlöar aö friöa blessaöa rjúpuna. Þaö er enda I fullu samræmi viö margyfirlýsta stefnu félags- ins aö vernda beri rjúpuna og skapa þannig tófunni tryggari lifsafkomu. Aöalfundurinn ályktaði, að vegna viðbragðsleysis Stéttar- sambands bænda við einhverju bréfi, sem tófuvinir skrifuðu þvi, svo og vegna hinnar pólitisku ó- vissu i þjóðfélaginu, sé stjórn Hins islenska tófuvinafélags nauðsynlegt að boða til blaða- mannafundar innan tiöar. —OT. Tlberö og hlé- barðlnn „Hlébaröinn” heitir ný ungl- ingabók sem Iðunn hefur gefið út eftir danska höfundinn Cecil Bödker. Sagan gerist i Afriku og segir frá hugrökkum dreng, Tiberó, sem leggur af stað til þess aö vinna á hlébaröanum ógurlega. Höfundurinn hlaut vérölaun i barnabókasamkeppni dönsku akademiunnar fyrir bókina , SIl- as og svarti hesturinn”. — KS LÉBARÐINN CECIL BÖDKER Ipeiðriö ___ . fÆjrirMXKMjeQ 10 r kópaoc i STEREOBEKKIR úr hnotulíki Lengd 140 sm, breidd 40 sm, hæð 47 sm. Verð kr. 46.400. Smiðjuvegi 10 Kópavogi Sími 77440 TALA SKUFFUSKAPAR HB m Íl' V # l? r ... < ‘ * ; ^ **>•. Vn # 1 ► \\ *i ^ fV •!. ' H 4 § y 1 í' ■■ ■■'• |K vm. ; : fe V'Wa h. '• .. O Auka afköstin O Létta störfin O Varðveita verðmœti SEX STAÐLAÐAR STÆRÐIR framleiddar úr POLYSTYROL Fyrir: • Verslanir • Varahlutaþjónustu • Viðgerðaverkstœði O Rannsóknarstofur OIÐNAÐ, frá saumastofum til áliðjuvera O Tómstundiðju o.fl. o.fl. ÁRMÚLA 42 M tmaent HAFNARSTRÆTI 21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.