Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 7
vísnt Mánudagur 22. oktáber 1979 Þrjðr telknimynda- sðgur irá Iðunnl Bókaútgáfan I6unn hefur gefiö Ut þrjár nýjar myndabækur. „örkin hans Nóa” nefnist bók meö myndum eftir breska teiknarann Peter Spier. Texti bókarinnar er samnefnt kvæöi eftir hollenska skáldiö Jacobus Revius sem uppi var 1586-1685. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi kvæöiö. „tJlfurinn bundinn” nefnist fyrsta bókin I nýjum flokki teikni- myndasagna, Goöheimar. í bók þessari er gamansöm frásögn af hinum fornu goöum Valhallar og þeim atburöum sem sagt er frá i Snorra-Eddu. „Allt á hvolfi” heitir önnur bókin i flokknum Ævintýri kalífans Harúns hins milda. Þar er aöalpersónan stórvesírinn Fláráöur. —KS. NY SENDING GÖNGUSKOR - MARGAR GERDIR Glæsibæ — Simi 30350 Bahus Dinette BAHUS DINETTE er tlgulegt og sígilt borðstofu- sett úr áferðarfallegum mahoníviði. Skápurinn rúmar allan borðbúnað, stórar skúff ur undir hnífa- pör, upplýstir skápar fyrir kristallinn og postulínið og slípað gler í skáphurðunum. Borðið er hringborð, sæti fyrir sex en rúmt um 10-12 ef það er dregið sundur og felldar í það 2 plötur. Stólarnir frábær- lega þægilegir. VERIÐ VELKOMIN LSHei&n Asmiðjuvegi 6 — Simi 44544 Eirflcur Tdmasson Þorsteinn Magnússon Hákon Sigurgrimsson Hvaö verður um aðstoð- armenn ráðherra? -fjórlr silklr misstu vinnuna um leið og ráðherrar helrra Stjórnmálamenn mega alltaf búast viö aö „detta út” úr em- bættum og þaö getur gerst snögg- lega, eins og berlega hefur komiö i ljós siöustu daga. Þeir eru þó sjaldnast i vandræðum meö aö sjá sér farboröa þvi flokkurinn finnur auövitaö eitthvaö fyrir sina toppmenn. En hvaö meö þá sem eru aöeins neöar á listanum, eins og t.d. aö- stoöarmenn ráöherra? Fjórir slikir misstu lifibrauöiö þegar stjórnin sprakk. Þessir aöstoöarmenn hafa biölaun i þrjá mánuöi og þau eru kr. 482.882 á mánuöi en svo veröa þeir aöfinna séreitthvaö aö gera. Visir haföi samband viö aöstoöar- mennina og leitaöi frétta um framtiö þeirra. Eirikur Tómasson var aö- stoöarmaöur Ölafs Jóhannesson- ar, forsætisráöherra: ,,Þaö er nú ekki aö fullu ráöiö hvaö ég tek mér fyrir hendur, en liklegast legg ég fyrir mig lögmennsku. Ég býst viö aö opna lögfræöistofu, ásamt öörum, áöur en langt um liöur.” Þorsteinn Magnússon var aö- stoöarmaöur Ragnars Arnalds, menntamálaráöherra: „Fram aö kosningum munégvinna aökosn- ingaundirbúningi hjá Alþýöu- bandalaginu. Hvaö tekur viö eftir þaö er erfitt aö segja, þaö er aUa- vega ekkert ákveöiö starf sem ég geng i.” Hákon Sigurgrimsson var aö- stoöarmaöur Steingrims Her- mannssonar, dómsmálaráö- herra: ,,Ég býst viö aö taka lifinu meö ró i mánuö eöa svo. Ég verö þóeitthvaöaö vinna aö kosninga- undirbúningi, þannig aö þaö er nú ekki vist aö rólegheitin veröi mik- il. Eftir þaö fer ég aftur til fyrri starfa sem fulltrúi formanns Stéttarsambands bænda.” —ÓT Við höfum hentugt verkfœri til ýmiskonar föndurvinnu. y DREMEL frœsari Æ/ verkfæri með 1001 möguleika. //RE2aJf/ Fræsar* borar»slípar»fægir.’ / ,íJtdÉ@Éá=E!4&Jy/ j sker út • grefur«brýnir. \\ Fjölmargir fylgihlutir fáan- \\ J-\ legir svo sem fræsaraiand, \\■. 7 ~ * \\ haldari, ótal oddar, sagir og -----. V sliparar DREMEL útsögunarsög kjörgripur föndrarans Fjölvirk stingsög (jigsaw) með aflúrtaki fyrir margskonar fylgihluti svo sem slípi- og fægihjól og fræsarabarka með ýmsum fylgihlutum. Tilvaldar gjafir handa allri fjölskyldunni PÓSTSENDUM TÓmSTUnDflHÚSIO HF Lougoueqi Cl-Reutiouil: »21901

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.