Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR Mánudagur 22. október 1979 SÍMASKRÁIN 1980 Símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabœ, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði Vegna útgáfu nýrrar símaskrár er nauðsyn- legtað rétthafi símanúmers tilkynni skriflega um breytingar, ef einhverjar eru/ fyrir 1. nóv. nk. til Skrifstofu símaskrárinnar við Austur- völl. Athugið að skrifa greinilega. Þeir sem hafa skipt um heimilisfang frá því að símaskráin 1979 kom út þurfa ekki að til- kynna breytingar á heimilisfangi sérstaklega. Atvinnu- og viðskiptaskráin verður prentuð í gulum lit og geta símanotendur fengið birtar auglýsingar þar. Einnig verða teknar augiýs- ingar í nafnaskrána. Nánari upplýsingar í símum 29140 og 26000 á Skrifstofu símaskrárinnar. RITSTJÓRI SIMASKRARINNAR H.S.S.H. Hugrœktarskóli Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvogi 82/ Reykjavík/ sími 32900. Athygliæfingar/ hugkyrrð/ andardráttaræfingar, hvildariðkun. Innritun alla virka daga kl. 11.00-13.00. Næsta námskeið hefst mánudag 5. nóv. nk. H.S.S.H. ÁSKRIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið í síma 86611: virka daga til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðsla VÍSIS Sími 86611 m Smurbrauðstofan BJDRI\|||\JIM Njálsgötu 49 - Simi 15105 SIMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDUkÐARDORN EXPRESS Austurstræti Hafnarstræti ÓSKAST: LAUGAVEGUR Bankastræti LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur V I 20 1 I Simareiknlngamáilð: iNánari endurskoð-i un nú í vikunnl I I I J ,,Þaö er rétt, aö viö vorum | búniraölofa Jóni Sólnes að hitta hann á þriðjudaginn, en viö I lofuðum honum aldrei neinni . sérstakri málsmeðferð”, sagði | 'Baldur Öskarsson, einn yfir- Iskoðunarmanna Alþingis, i samtali við Visi. Baldur sagði, að yfir- skoðunarmenn hefðu farið þess á leit við rikisendurskoðanda , að hann aðstoöaði þá við að endurskoöa reikninga Alþingis i tengslum viö þetta mál. Það starf kvað hann hefjast nú 1 byrjun vikunnar. Baldur vildi ekki segja nánar, hvaða atriði yrðu skoðuð, en taldi ástæðu til að yfirfara reikninga Alþingis betur en yfirskoðunarmenn hefðu náð að gera. Hvað meðferö þessa máls varðaði, sagðist Baldur telja að yfirskoðunarmenn heföu þarna gert skyldu sina. —SJ. I I I I i I I I i hc(Xxí < >t.«<■»£>& ' fc«9< ««•««* tStotMftV*' W»i» ■&.».<,<«,> Wxw líWXWf <«e»**!«x t><« x-x*<4<K:<4<p<6x x‘>:*»x.iíft< : (»>> (>*»<< »»*< (M»«í <«<rf (*:»>!« (K/otKxWk. *w<i * >S»i jxWf W>* (w«<< VX(íW»* (*:<•>*■> !U<»>'V<*p< »M» * *)> *«<*« *»:«•> > »*:*»• Vxs. «, («<»> fcX** «»<.*«•«• WlrX (><í> Kxix.Xox, »>X. t«í« iv,í>«<«:<(x<4- «X»<t<(Jtiixxj-VÍKX* WXX V«***x!x«X b:<<- : !«»:<■ «*( >w<»: ÍW:**-, **t.*x>f «Xo»< :> 4!«(iX<itÍ XX. >*W« í>X!fcx.x<*«« >x4»mfc«. x.x:<<<.»0* ?4{£ æft^gar úp fsiensk kennslubók I Hatha-Yoga Yogabókin þin heitir kennslu- bók i Hatha-Yoga, sem örn og ör- lygur hafa gefið út. Höfundur bókarinnar er Skúli Magnússon. Upplag bókarinnar er 1108 tölu- sett og árituð eintök og er bókin seld á kostnaðarverði, að þvi er segir i frétt frá útgefanda. A bókarkápu segir, aö margir hafi kynnst Yoga i sjónvarpinu fyrir nokkrum árum og gert sér grein fyrir ágæti þess, en fyrir þá, sem hafi fengið áhuga, hafi vant- aö islenska kennslubók. Þessari bók sé ætlað að bæta úr þeirri þörf. —KS Fööurleit í Rússlandi Unglingasagan „1 föðurleit” eftir Jan Terlow er komin út hjá Iðunni. Sagan gerist i Rússlandi. Hún segir frá þvi, þegar Pétur, fjórtán ára drengur, fer af staö til að leita að fööur sinum, sem færð- ur hefur verið fangi til Siberiu. Jan Terlow er Hollendingur, eðlisfræðingur aö mennt og hefur skrifaö margar barnabækur. Kunnasta saga hans er „Striðs- vetur”, sem komið hefur út á is- lensku. —KS Ævlnlýrabækurnar attur Iðunn hefur byrjað endurútgáfu á ævintýrabókunum eftir Enid Blyton. Þær eru átta aö tölu og koma tvær þeirra nú út, „Ævin- týraeyjan” og „Ævintýrahöllin”. Ævintýrabækurnar voru fyrsti bókaflokkurinn, sem út kom eftir á ferö þennan höfund hér á landi og sá sem mestra vinsælda naut. Þær voru gefnar út á 6. áratugnum. Aðalpersónur sögunnar eru Jonni, Anna, Disa, Finnur og páfagaukurinn Kiki. —KS Uppreisn Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö út dönsku metsölu- bókina Oprör fra Midten.i þýð- ingu Ólafs Gislasonar. Nefnist hún á islensku Uppreisn frá miðju. Höfundarnir eru þeir Niels I. Meyer, K. Helveg Petersen og Villy Sörensen. Bókin kom út I Danmörku i febrúar 1978 og vakti þegar ó- skipta athygli, Jafnframt hratt hún af stað fjörugum blaðaskrif- um og almennri umræöu. I Uppreisn frá miðju reyna höf- undarnir að lýsa þjóðfélagsgerð, sem er byggð á mannlegum þörf- um og félagslegum aðstæðum, aðlögun að manninum sjálfum en ekki mót til að steypa hann i. Lýð- ræðiö á að færast nær einstakling- unum og kalla á skilning, áhrif og ábyrgð þegnanna. —KS irá mlðlu brennt I skólum [""swaríollí veröí 1 I I I I I I I I I I Vegna hinna miklu verð- hækkana á oliu á siöustu mánuðum hefur hitunar- kostnaöur skóla, sem ekki eru á jaröhitasvæöum, valdiö sveitarfélögum miklum útgjaldaauka, einkum þó þeim sveitarfélögum, sem standa að rekstri heimavistarskóla. Sama máli gegnir um þá rikis- skóla, sem hitaðir eru upp með oliu. Til þess að mæta þessum útgjaldaauka og sem lið I þvi að jafna hitunarkostnaö skóla, hefur menntamálaráðuneytið ákveöið að láta breyta kyndi- útbúnaði oliukyntra rikis- skóla fyrir svartoliubrennslu og að kostnaður af slikum breytingum og öðrum orku- sparandi aðgerðum i oliu- kynntum skólum, sem sveitarfélög reka, verði greiddur úr rikissjóði sem annar stofnkostnaður við þá skóla. I I I I I I I J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.