Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 10
vrsm Mánudagur 22. oktöber 1979 stjörnuspá Hrúturinn 21. mars—20. aprll 1 dag gefst þér tækifæri til a& koma I framkvæmd ýmsum málum sem þil hefur velt fy-rir þér yfir helgina. Nautiö 21. april-21. mai Þú þrjóskast enn viö og lærir ekki af reynslunni.Ef þú ekki tekur þig á, getur illa farið. Notaöu tækifæriö. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Vinnuvikan hefst á ný og þú skalt ekki sýta þaö þvi vinnan á hug þinn allan. Þér gæti þó reynst erfitt aö einbeita þér. Krabbinn 21. júni—23. júli Þér gæti reynst erfitt aö hefja nýja vinnu- viku en minnstu þess, aö þeir eru margir sem gætu öfundaö þig. Ljóniö 24. júll—23. ágúst Reyndu aö einbeita athygli þinni aö heim- ilu þínu og ástvinum, eitthvaö er úr lagi fært. Meyjan 24. ágúst—23. sept. I Ýmislegt mun fara úrskei&is i dag og þú skalt ekki kenna öörum um þaö, sem er þín sök. Láttu þó ekki hugfallast. Vogin 24. sept. —23. okt. Fjárhagsleg heppni fylgir þér i dag og þú skalt ekki hika viö aö nota þaö. Vertu heima i kvöld og ræktaöu garöinn þipn Drekinn 24. okt.—22. ndv..' Þú veldur öörum undrun i dag meö ákefö þinniog dugnaöúHéöan i frá litur fólk þig i ööru ljósi. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú ert fullur sjálftrausts, sem á sér enga stoö, enda gefa stjörnurnar til kynna aö margt muni hrella þig á næstunni. Steingeitin 22. des.—20. jan. Peningamál eru I brennidepli i dag og hafiröu hug á fjárfestingu, þá skaltu ekki hika. Hugsaöu þig þó vel um. 10 Ég er munaöarlaus, X þ4 máttu prófa Jasper Cronk var ) aöeins stjúpfaöir minn. ' vænan. Vatnsberinn 21.—19. febr. Rétt eins og i gær veröur þessi dagur spennandi og þú finnur þér margt aö dunda viö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Varaöu þig á vélknúnum farartækjum og feröalögum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.