Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 4
vtsm
Mánudagur 22. október 1979
---------------------------------\
Musik i Tivoli
Danski hljómsveitarstjórinn Eifred Eckart-
Hansen, tónlistarstjóri Tivoli-garðsins í Kaup-
mannahöfn, heldur fyrirlestur með dón-
dæmum og nefnir hann: MUSIK I TIVOLI í
fyrirlestrasal Norræna hússins þriðjudaginn
23. október kl. 20.30.
Verið velkomin___________________^
NORRÆNA HÚSID
^ 17030 REYKJAVIK
AÐALFUNDUR
JAZZVAKNINGAR
verður haldinn laugardaginn 27. október kl. 3/
að Laugavegi 42/ 3. hæð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
AUGLÝSING
Landsvirkjun mun á næstunni bjóða út bygg-
ingu undirstaða fyrir fyrstu áfanga Hraun-
eyjafosslínu eða frá Hrauneyjafossi að Þór-
ólfsfelli sunnan Langjökuls.
Þeir verktakar er hafa áhuga á að bjóða i
verkiðog taka þátt í kynningarferð um svæðið
25.10. nk. eru beðnir um að hafa samband við
Landsvirkjun i síma 86400 fyrir 24.10. 1979.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september-
mánuð 1979/ hafi hann ekki verið greiddur í
siðasta lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%/ en síðan eru viðurlögin
4/5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð,
talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir
eindaga.
FJARMALARAÐUNEYTIÐ,
19. OKTÓBER 1979.
REIKNISTOFA BANKANNA
ÓSKAR AÐ RAÐA STARFSMANN TIL
TÖLVUSTJÓRNAR.
I starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu
tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi
verkefna.
Starf þetta er unnið á vöktum.
Við sækjumst eftir áhugasömum starfsmanni
á aldrinum 20-35 ára með stúdentspróf, versl-
unarpróf, bankamenntun eða tilsvarandi
þjálfun eöa menntun.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir26.
október nk. á eyðublöðum, sem þar fást.
#4 é > é • • A
4
Falldin var
hrelnt ekki
pðlitískt
dauður, heg-
ar allt kom
tll alls
Sviþjóö hefur fengiö þriggja
flokka stjórn. Þvi er þó komiö i
kring, ón þess aö til fulls væri
endurvakiö gagnkvæmt traust
samstarfsflokkanna.
Fyrir einu ári var þvi lýst yfir,
aö formaöur Miðflokksins, Thor-
björn Falldin, væri búinn aö vera,
pólitiskt séð. t þingkosningunum
fyrir nær fimm vikum virtust
kjósendur staöfesta það, þegar
25% kjósenda flokksins úr kosn-
ingunum 1976, sneru viö honum
baki.
Engu að siöur varö Falldin for-
sætisráöherra ríkisstjórnar borg-
araflokkanna, sem vel aö merkja
likist i flestu þeirri sömu, sem
hann sprengdi i fyrra.
Þetta er óneitanlega nokkuö
þverstæöukennd útkoma en i Svi-
þjóö finnst mörgum skýringin
einföld. Þar lita margir svo á, aö
borgaraflokkarnir hafi ekki
öölast sinn eins þingsætis-meiri-
hluta vegna þess að þeir hafi sigr-
að i kosningunum, heldur vegna
þess aö sósialdemókratarnir hafi
tapaö i kosningunum.
trt á viö hampa sósialdemó-
kratar þvi, aö siöferöislega séð
hafi þeirfariö meö sigur af hólmi,
en undir áframhaldandi forystu
Olafs Palme birtast þeir sem hin-
ir sigruðu, eins og allir vita lika,
að þeir eru. Strax frá þvi aö úr-
slitin lágu ljós fyrir, nær viku eft-
ir kjördag, lýsti stjórnarandstað-
an yfir striöi viö komandi stjórn,
og þaö löngu áöur en ráðherra-
listinn lá fyrir. Var þá þegar,
áður en stjórnarsáttmáli haföi
veriö geröur, byrjaö aö sá sund-
urþykki og gagnkvæmri tor-
tryggni innan stjórnarbúðanna.
Vlrtist deginum ljósara, að
hverju andstaðan stefndi: Að
nota sér persónulega úlfúö,
málefnalegan ágreining um
kjarnorkuna og fyrirsjánlegan
efnahagsvanda sem járnkarl,
sem sprengt gæti samstarfið á
stjórnarheimilinu og þvingaö
fram nýjar kosningar svo fljótt,
sem auöiö yröi.
En þessi hefndarhugur gæti
haft þveröfug áhrif. Látlaust tal
um óeiningu stjórnarflokkanna
gæti einmitt oröiö til þess að
þjappa þeim saman og hert þessa
aðra rikisstjórn Fá'lldins til þess
aö standa af sér áföllin. Gæti vel
fariö svo, aö sósialdemókratar
yröu bestu bandamenn FSlldins,
þegar hann hefst handa viö aö
sanna, aö sambræöslan sé hæf til
þess að stjórna. Rétt eins og
Grýla var mikil hjálparhella upp-
alenda hér fyrrum við b£ddin
börn.
Eftir að hafa verið hertur af
ósigrum gæti þaö oröið Falldin
meginstoö, hvaö þingmeirihlut-
inn er naumur. Enginn úr þinglið-
inu má skerast úr leik og ein-
leika! Þáriöarstjórninogþið fáiö
sósialdemókratana yfir ykkur,
takk! Hvenær fengjuö þiö
kjósendur til þess að styöja aftur
borgaraflokkana til stjórnar?
Fyrsti hjallinn, sem á veginum
er, þarf ekki endilega aö vera sá
erfiöasti. Þaö er aö koma
þrenningunni óskaddaöri I gegn-
um undirbúning þjóðaratkvæöa-
greiöslunnar um kjarnorkuna. A
næstu mánuöum hella ráöherr-
arnir sér út I þá kosningabaráttu
út frá mismunandi viðhorfum
flokkanna. Veltur þá á miklu, aö
ráöherrarnir hafi til að bera þá
fimi, sem stýrt getur stjórnar-
skútunni framhjá mótsagnar-
skerjunum. Beinist þá athyglin
sérstaklega að Fálldin, sem er I
augum kjósenda Imynd hins jarð-
bundna bónda, en lumar þó á
nánast ofstæki krossfarans, þeg-
ar kjarnorkan er annarsvegar.
Samt ætla margir, að stjórninni
sé ekki hættast viö skipbroti
vegna þess að Fálldin verði ekki
nógu orövar. Menn ætla fremur,
að minnsti bróöirinn I þrenning-
unni, Alþýðuflokkurinn, sé sá,
sem mestu valdi um óöryggiö.
Misheppnaöar tilraunir Ullstens
til þess aö fá forsætisráðherra-
embættiö i samningaviöræöum
flokkana um myndun stjórnar,
hafa leitt til nýrrar persónulegrar
úlfúöar milli hans og FáHdins.
Hins vegar hefur sveigjanleiki
Bohmans, sem lýsti sig strax fús-
an til þess aö gefa eftir forsætis-
ráðherrastólinn, ef þaö gæti oröið
til þessað greiöa fyrir samkomu-
lagi, orðiö til þess aö efla traust
milli hans og Falldins. A það ber
þó að líta, aö ihaldsfbkkur Bo-
hams (þótt hann kalli sig moder-
ata) haföi aukiö fylgi sitt mest og
var eini sigurvegari kosninganna.
Þetta persónulega þel milli for-
ingjanna þykir ekki litilvægt i
sænskum stjórnmálum, og er
álitið geta riöiö baggamuninn,
þegar til kastanna kemur.
Fálldin er þó vel ljóst eins og
flokksbræörum hans, aö hann
neyðisttil þess aö sitja á geöþótta
sinum, ef hann ætlar sér aö sigla
á stjórnarskútunni Miöflokknum
upp úr þeim öldudal, sem flokk-
urinn hrapaöi niöur i.
Þannig hugsaöi sænskur skopteiknari sér niöurlag stjórnarmyndunarviöræönanna I Sviþjóö. Fálldin
gengur af hóimi, studdur af Bohmann, en eftir liggur Ullsten I vainum.