Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 22.10.1979, Blaðsíða 20
 VÍSIR Mánudagur 22. október 1979 24 Umsjón: Katrin Páls- dóttir Tækifæri fyrir ung tðnskáld að koma verkum sinum á framfæri - skilafrestur rennur út 10. nðv. ,,A þessari tónlistarhátfb gefst ungum tónskáldum og hljómlistar- fólki gott tækifæri til aö koma verkum sinum á framfæri, en einnig eru haldin mörg námskeiö i tengslum viö hátiöina”, sagöi Karólina Eiriks- dóttir i spjalli viö VIsi um Tóniistarhátiö norræns æskufólks, sem er haldin árlega á Noröurlöndunum til skiptis. Karóllna hefur átt verk á hátföinni, en á henni eru einungis flutt verk eftir tónskáld undir þrl- arfólk sent inn verk til flutnings á hátlöinni, en árlega hafa veriö flutt verk eftir þrjú til fimm is- lensk tónskáld. Þeir sem hafa hug á þvl aö senda inn verk eru hvatt- ir til aö gera þaö fyrir 10. nóvem- ber. Nánari upplýsingar gefur Signý Sæmundsdóttir I síma 74095. Islensk dómnefnd fjallar um þau verk sem berast áöur en þau eru send ilt. Karólína sagöi aö hátlöin stæöi I viku og þátitakendur væru á bil- inu 150 til 200 manns i hvert sinn. Fjöldi nýrra tónverka, eða milli 40 og 50, eru flutt á hverri hátlö. Þá gefst hljóöfæraleikurum gott tækifæri til aö leika meö hljóm- sveit undir stjórn þekktra stjórn- enda. Mörg námskeiö eru haldin I tengslum viö hátlöina. Þekktum tónlistarmönnum er boöiö I heimsókn á hátiöina, t.d. hafa George Crumb og Zu- kofsky veriö gestir. —KP. Sælgætlsland. Þvkjusluland. Úlíkindaland. Pjáturland Sagan um Glám og Skrám er fyrsta islenska ævintýriö, sem kemur Ut á breiöskifu. öll tónlist, útsetningar og stjórn upptöku er eftir Ragnhildi Gisladóttur og Þórhall (Ladda) Sigurösson. Þau syngja öli lögin ásamt Haraldi (HallaíSigurössyni og krökkunum úr Vesturbæjarskóla. Sögumaöur er Róbert Arnfinnsson. Ævintýriö I Sjöunda himni fjall- ar um ferö bræöranna Gláms og Skráms um Regnbogalöndin, en þaö er ævintýraheimur einhvers staöar ábakviö sólogmána. Þeir koma I Sælgætisland, þar sem all- ir eru tannlausir, nema litla prinsessan. Þá koma þeir einnig viö i' Þykjustulandi, Pjáturlandi, Ólikindalandi og Umferöarlandi. Farkostur bræöranna I feröalag- inu er fljúgandi bolli og viö stýrið er enginn annar en blái hesturinn syngjandi, Faxi flughestur. Upptakan var gerö i Hljóörita, en hana annaðist Tony Cook. Um- slag plötunnar geröi Pétur Hall- dórsson. NU eru þeir félagar Glámur og Skrámur komnir á hijómplötu og eru,j Sjöunda himni” I nýju ævin- týri eftir Andrés indriöason. Þaö er Hijómplötuútgáfan sem gefur plötuna lit. Andrés Indriöason hefur gert ævintýriö ,,t sjöunda himni” um þá félaga Glám og Skrám. tugu. Næsta hátiö veröur I Helsinki i vor. Þegar hefur Islenskt tónlist- A tónlistarhátiö norræns æsku- fólks (Ung Nordisk Musik) gefst ungum tónskáldum og hljómlist- armönnum tækifæri tii aö koma verkum sinum á framfæri. FVRIRLESTUR UM FRÍSNESKA TUNGU Dr. Ommo Wilts, forstööu- maöur frisnesku oröabókarinnar viö háskólann I Kiel I Þýskalandi, flytur fyrirlestur í Arnagaröi i kvöld klukkan 17.15. Þaö er heimspekideild Háskóla Islands semhefur fengiö dr. Wilts hin gaö. Fyrirlesturinn nefnist „Das Nordfriesische.Probleme der Er- haltung einer kleinen Sprache” og verður fluttur á þýsku. öllum er heimill aögangur. Játvaröur VI. (Mark Lester) og Miles Hendon (Oliver Reed) hittast I fyrsta skipti. Tónabló: Prinsinn og betlarinn — The Prince and the Pauper. Gerö eftir sögu Mark Twain. Framleidd af Aiexander og Ilja Salkind. Handrit eftir George Mac Don- aid Fraser. Tónlist eftir Maurice Jarre Leikstjóri Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Mark Lester, Oli- ver Reed, Ernest Borgnine, Chariton Heston, og Raquel Welch. Ævintýriö um Prinsinn og betlarann er eitt af bestu sögum Mark Twain og slgilt. Þaö vakti þvi forvitni aö sjá útgáfu Alex- anders og Ilja Salkind. Svo maöur tali nú ekki um allan stjörnufansinn. I myndinni er sambland af frægum enskum og bandariskum leikurum. Til aö vekja athygli á fram- leiöslu sinni, er þaö oröin föst venja þeirra Salkind-bræöra aö smala saman þekktum leikur- um aö skella þeim i eina og þ.e.a.s. prinsinn og betlarann, er þekkt barnastjarna. Þaö muna flestir eftir honum I söng- leiknum um „Oliver Twist” og I myndinni „Melody Fair” sem sjónvarpiö sýndi I fyrra. Hann hefur breyst heldur betur drengurinn sá, kominn I römm- ustu mútur og stækkaö um helming. Hann kemst þokka- lega frá erfiöu hlutverki. Oliver Reed er alltaf sá sami og Ernest Borgnine skilar sér alitaf vel i hlutverki ruddans. Charlton Heston leikur Hinrik VIII. mjög sannfærandi. (Hann hefur þó ekki ennþá hemil á tárakirtlun- um). Myndin er tekin I mjög fallegu umhverfi og fellur tónlist Maur- ice Jarre vel aö myndatökunni. Þaö mun engum leiöast i Tónabló viö aö rifja upp sögu Marks Twain um Prinsinn og betlarann og tvimælalaust „Mynd fyrir alla fjölskylduna”. Mól. sömu myndina. Arangurinn I þetta skipti er furöu góöur, ef tillit er tekiö til þess, aö hér er um aö ræöa söguþráö sem allir þekkja og ■i ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ ■■ H ■§ ■■ kvikmyndir Magnús ólafsson skrifar þarf leikstjórinn því aö halda vel á málum til aö halda athygli áhorfandans. Richard Fleicher tekst þetta vel og eflaust hjálpar til aJlur stjörnuskarinn. Mark Lester, sem leikur þarna „tvöfalt” hlutverk GÚÐ FJÖLSKYLDUMYND Hljóöritun fór fram I Hljóörita I Hafnarfiröi, og er myndin tekin viö þaö tækifæri. Skrlngilega. hlægiiega og skemmtilega Danmörk Ole Riisak, kennari viö Snoghöj-lýöháskólann i Dan- mörku heldur erindi i Norr- æna húsinu I kvöld klukkan 20.30. Þaö nefnir hann „Dan- mark-et broget foretagende’ Riisak dvelst nú hérlendis sem gistikennari viö Skál- holtsskóla. I erindinu dregur Riisak upp persónulega mynd af Dan- mörku við upphaf næsta ára- tugs. Hann kryddar erindi sitt vlsnasöng, upplestri, spila- mannstónlist og umræðu. Kivaniskórinn á Siglu- flrði með hljómplötu Syngjum saman, nefnist nýútkomin hljómplata Kiwanis- kórsins á Siglufirði. Ellas Þorvaldsson, söngstjóri kórsins sagöi I samtali viö Vlsi aö hér væru á feröinni tólf dægurlög i léttum dúr. Margir textar væru eftir formann kórsins, Pétur Garöarsson. Þar er einnig aö finna lög eftir Magnús Kjartans- son og Jón Múla Arnason. Kiwaniskórinn er blandaöur 24 manna kór. Tilgangurinn meö gerö plötunnar er aö afla f jár sem rennur svo til Hknarstarfsemi. Útsetningar hefur söngstjórinn Elisas Þorvaldsson annast. Plat- an var tekin upp aö hluta i Hljóö- rita i Hafnarfiröi og einnig I London. Hljóöfæraleikinn annast bæöi innlendir og erlendir hljóö- færaleikarar. — KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.