Vísir - 16.11.1979, Qupperneq 1

Vísir - 16.11.1979, Qupperneq 1
Mikiar óspektir unglinga í Breiðhoiti: Hindruðu umlerð 09 réðusi ð Iðgreglu Stór hópur barna og unglinga hafði uppi miklar óspektir við Norðurfeli í Breiðholtshverf i í gærkvöldi. Hópurinn hindraði bilaumferð, réðst á lögreglulið með snjókasti ög braut rúður í lögreglubíl og strætisvagni. Tilkynnt var til lögreglunnar um klukkan hálf tiu i gærkvöldi, a& búiö væri aö hlaöa upp snjó, þar sem akbraut er þrengd viö Noröurfell. Þegar lögreglan kom á staöinn, biöu þar margir bilar, er ekki komust leiöar sinnar vegna þessara hindrana. Lögreglan kallaöi til snjó- ruöningsmenn borgarinnar. Þegar fariö var aö ryöja götuna, réöst hópurinn aö lög- reglu og ruöningsmönnum meö snjókúlnaskothriö og reyndi aö hindra moksturinn. Lögreglu- maöur fékk glerharöan snjó- bolta i annaö augaö og varö að flytja hann á slysadeild. Þrátt fyrir þetta tókst aö opna götuna fyrir umferö á nýjan leik, en sú dýrð stóö ekki lengi, þvi aö enn létu unglingarnir til skarar skriða. Þótt mikiö lög-, regluliö væri komiö á staðinn, neituðu snjóruöningsmenn aö koma aftur á vettvang meö tæki sin, þar sem mikil slysahætta skapaðist aö vinna viö ruöning inni i krakkagerinu. Haföi þá veriö ráöist að strætisvegni meö snjóboltaskothriö og rúöa brotin - i honum, auk þess sem rúöa var brotin i lögreglubfl á sama hátt. - Lögreglan tók hóp af ung- lingum i sina vörslu og voru þeir flestir 14 til 15 ára gamlir. Eftir- litsmaður Strætisvagnanna, sem Visir ræddi viö i morgun sagöi að varla væri farandi um þennan stað meö vagna, ef ein- hver snjór væri, vegna óláta barna og unglinga. 1 gærdag höfðu farþegar, er fóru úr vögnunum á þessum staö. mætt höröum árásum frá börnum, sem voru i snjókasti og að sinum dómi væri þaö spursmál, hvort hægt væri aö halda áfram ferðum þarna nema foreldrar gripu i taumana. —SG Ráöist var aö strætisvagni og rúöa brotin i vagninum og einnig i lögreglubil. (Visism GVA) Ástandiö eöiiiegt f M.H. í dag: voru mðt- mælin vegna misskilnings? /,Kennsla er í fullum gangi og ástandið er full- komlega eðlilegt. Það urðu smáinnanhúsárekstrar í gær og ég sé enga ástæðu til að skrifa langar blaða- greinar um þetta"/ sagði Heimir Pálsson konrektor í Menntaskólanum við Hamrahlið. Kennsla féll niður í nokkra tíma i gær- dag vegna mótmælaað- gerða nemenda. Að sögn Heimis voru nemendur aö mótmæia reglum um viövist- arskyldu. Kennarafundur felldi i gær tillögur um breytingar á reglunum, eins konar málamiöl- un nemenda og kennara. Nem- endur fréttu um úrslit kennara- fundarins og fóru þá i setuverk- fall í mótmælaskyni. „Viö héldum fund meö nem- endum í gær og fór vel á meö okk- ur og var ákveöiö aö halda áfram fundarhöldum bæði þessa önn og næstu”. — En hvers vegna þessi óá- nægja nemenda. Eru reglurnar strangar? „Ekki fæ ég séö þaö. Þær eru alla vega ekki strangari en mæt- ingareglur á almennum vinnu- stööum. Viö veröum náttúrulega aö halda uppi vissum aga. Ég held satt aö segja að óá- nægjan stafi aöallega af misskiln- ingi.” ^ATA. Sklpveriar á Grundfirðingi III viðbragðsstöðu: Lögreglan tilbúin aö stökkva um borð //Það er allt óbreytt. Lögreglan á vakt á bryggj- unni og áhöfnin i bátnum tilbúin í róður/ um leið og lögreglan líturaf þeim"/ sagði Páll Cecilsson/ verkstjóri í Fiskverkun Soffaníasar Cecilssonar á Grundarfirði við Vísi í morgun. Eins og fram hefur komiö i VIsi, var Grundfirðingur II stöövaöur meö sýslumannsvaldi fyrr i þessari viku, er hann var aö leggja frá landi til hörpudisk- veiða í Breiöafiröi. Soffanias Cecilsson sagöi viö Vísi i gær, aö lögreglan heföi skipun um aö stökkva I bátinn um leið og landfestar yröu leystar. „Lögreglan sagöi, að þaö væri mannrán, ef fariö yröi meö þá út. En það er ekki rétt, efþeir. koma meö friviljugir. Það á bara aö skrá þá á bátinn”. — KS Lögregian á Grundarfirði á bryggjunni, albúin til að stökkva um borð i Grundfirðing II, um leið og iandlestar verða leystar. Visismynd Bæring Ceciisson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.