Vísir - 16.11.1979, Qupperneq 2

Vísir - 16.11.1979, Qupperneq 2
VÍSIR Föstudagur 16. nóvember 1979 2 Ertu ánægður með þjónustu SVR? Bjarni Jóhannsson, nemi: „Hún er ágæt, en þó mættu vera fleiri feröir um helgar.” Pétur Hallgrimsson, nemi: „Ég er sammála Bjarna.” Arndis Jóhannsdóttir: ,,Já, já, ég er alveg ánægB.” Þorvaldur Fieming Jensen: „Sumt er ágætt, annaö ekki.” Guöni Pálmi Oddsson: ,,Ég tek fjóra vagna á dag. Númer 12 ofan úr Breiöholti niöur á Hlemm og svo þristinn út á Nes. Og svo auövitaö til baka. Min eina kvörtun er aö þeir biöa ekki alltaf eftir hver öörum svo maöur nær ekki „beinni tengingu.” , Jliiiini við ðfremdar- ðstand í vegamðhim segir Kristján Nlagnússon. sveitarstjóri á vopnafirðl „Þaö hefur veriö mjög gott atvinnuástand á Vopnafröi þaö sem af er árinu og mikil mannekla, en nú horfir svo viö aö jafnvel má vænta atvinnu- leysis eftir áramót þegar loönu- veiöarnar veröa stöövaöar” sagöi Kristján Magniisson sveitarstjóri á Vopnafiröi þegar Vfsir ræddi viö hann. Kristján sagöi aö beint og óbeint heföu um 50 manns atvinnu af loönuvinnslunni og þaö væri því mjög bagalegt ef þetta fólk missti vinnuna, ekki slst fyrir þá sök aö þetta væri stór hluti vinnandi manna, en alls væru ibúar hreppsins um 880. Sagöi hann aö áöur fyrr heföi oft veriö timabundiö atvinnuleysi frá janúar og fram I april en loönan heföi hins vegar oröið til aö leysa þaö vandamál. \ Kristján var spuröur hverjar væru helstu framkvæmdir sem Vopnfiröingar stæöu i þessa dagana og sagöi hann aö upp á siðkastiö heföi veriö unniö viö aö steypa kant og hiuta af þekju á nýja bryggju á Vopnafiröi. Þá heíöi heilsugæslustöö sem heföi verið i smiöum allt frá 1976 verið tekin I notkun nú i september, en þó væri nokkur frágangur eftir. Ennfremur væru 28 ibúöir i smiöum i hreppnum, þ.á m. eitt sex ibúöa fjölbýlishús sem hreppurinn byggir. Hins vegar kvaö Kristján Vopnfirðinga búa viö ófremdar- ástand i vegamálum og sérstak- lega væri vegurinn yfir Vopna- fjaröarheiöi slæmur. Raunar mætti segja aö samgöngur á landi milli Vopnafjaröar og annarra byggöarlaga væruekki mögulegar nema sex mánuöi á ári. Flugsamgöngur væru þó allgóðar, bæöi viö Akureyri og Egilsstaöi og þar i tengslum viö flug Flugleiöa en helst skorti á aö flugferðir væru um helgar. Kristján sagöi aö lokum aö nú væri verið að reisa stauralinu sem tengja ætti Vopnafjörð við samveitusvæöi AUsturlands og ætti þaö aö gefa auka mögu- leika, svo og öryggi fyrir Vopn- firöinga. -HR. Kristján Magnússon sveitar- stjóri. Slydda á Lækjartorgi. í kvöldhúminu kúrir stjórnarráðshúsið á bak við trén tilbúið tii að taka á móti þeim, sem kjósendur fela stjórnartaumana eftir kosningarnar i desemberbyrjun. Visismynd: Bragi Guðmundsson. Upplýslngafulltrúl í dóms- málarððuneytlð eflir áramót „Þaö er veriö aö ganga frá auglýsingu um stööuna og ég gerimér vonir um og stefni á aö ráöiö veröi i hana frá 1. janúar”, sagöi Vilmundur Gylfason dómsmálaráöherra i samtali viö VIsi. Ráöherra hefur ákveöiö aö stofna fulltrúastööu viö dóms- málaráöuneytiö sem sjái um þaö verkefni aö taka á móti fyrirspurnum og kvörtunum fólks varðandi dómstólakerfi, löggæslu og fangelsismál. „Ráöiö veröur i stööuna ji.il tveggja ára og þaö fer mjög mikiö eftir manninum sem ráöinn veröur hvernig til tekst. Þaö rikir sambandsleysi milli kerfisins og fólksins og margir vitahreinlega ekki aö þeir eiga fullan rétt á upplýsingum um stööu sina auk þess sem fólk þreytist á aö vera visaö á milli manna og embætta” sagöi Vilmundur Gylfason. Ráðherrann kvaðstfullviss um aö þörf væri á þessu embætti. Benda mætti á þarft starf upplýsingafulltrúa Trygg- ingastofnunar, Guðrúnar Helgadóttur. Hún leiöbeindi fólki gegnum frumskóg trygg- inga og ekki þyrfti siöur aö hjálpa fólki um frumskóg lag- anna. Þetta væri náskylt hugmyndinni um umboösmann Alþingis. Kerfiö væri þungt i vöfum og allar tilraunir til aB auövelda fólki aögang aB þvi væru til bóta þótt viöbrögö frá sumum stærri embættum viö tillögum sinum heföu verið tómir útúrsnúningar eins lesa mátti I Visi. Þá kom þaö fram i samtaiinu viö Vilmund aö stefnt er aö þvi aö frumvarp um nýja meöferö skattsvikamála veröi lagt fram þegar I upphafi næsta þings. -SG.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.