Vísir - 16.11.1979, Síða 6

Vísir - 16.11.1979, Síða 6
- segír danskl landsliosmaðurinn ivan Nielsen um Pélur Pélursson hjá Feyenoord Þaö hefur oft veriö sagt um Dani, aö þeir geti veriö sparir á hrósyröin, þegar þau séu Is- lendingum ætluö. Þetta á þó ekki viö um danska landsliösmanninn i knattspyrnu, Ivan Nielsen, sem leikur meö Feyenoord I Hollandi. 1 grein i danska blaöinu „Sport” nil á dögunum, þar sem fjallaö er litillega um Danann, segir aö hann njóti oröiö mikilla vinsælda meöal aödáenda Feye- noord... — Aöeins Islendingnum Pétri Péturssyni hafi veriö fagn- aö innilegar af áhorfendum.þegar nöfnin á stjörnum hollenska stór- klúbbsins hafi veriö lesin upp á Malmö-leikvellinum i siöustu viku. ..„Þaö er enginn i Rotterdam, sem kemst nálægt Pétri I vin- sældum,” segir Ivan.. „Hann er konungurinn, og sá besti sem ég hef leikiö meö I liöi” segir þessi þekkti danski leikmaöur um Pét- ur Pétursson... —klp — Hann fær kaup hjá Fiat Mennea er kallaöur „æfinga- sjúkur” af löndum sinum í frjáls- um iþróttum. Þeir segja að þaö sé ekki mannlegt hvað hann æfi mikið. Hann hefur lika tima til þess — hann er skráöur starfs- maður hjá Fiat, en þangað inn hefur hann aldrei komið nema til að ná i kaupiö sitt. Hann hefur sérþjálfara, mann aö nafni Vittori, og hann hugsar ekki um neitt nema Mennea og aö bæta árangur hans. Eftir metiö i Mexico hafa þeir enn bætt viö prógrammiö. Eru þeir nú saman á hlaupabrautinni, eöa I æfinga- salnum.sem Fiat útvegar, marga tima á dag. Aöeins eitt situr i Mennea eftir sumariö. Hann tapaði einu hlaupi — úrslitahlaupinu i Evrópubikar- keppninni i Torinó. Þar var þaö Bretinn Allan Wells sem sló hann út, og i 100 metra hlaupinu var honum gefinn sigurinn af itölsku dómurunum. Þetta þótti Mennea sárt, þvi það geröist fyrir framan hans eigin landsmenn, og i þeirra aug- um — og þá sérstaklega ibúa To- rinó — er hann nánast i dýrlinga- tölu. Ætlar sér stóra hluti á OL En nú eru það ólympiuleikarn- ir sem eru i sigtinu og þar ætlar Pietro Mennea sér stóra hluti... „Ég verð Ólympiumeistari bæði i 100 og 200 metra hlaupi” segir hann. „Og ef þeir fengjust til að bæta 300 metra hlaupi viö þar yröi ég öruggur sigurvegari, þvi eng- inn hefur hlaupiö þá vegalengd hraöar en ég”. Þetta er rétt hjá ttalanum litla, sem nú er 27 ára gamall. Hann á hiö óopinbera heimsmet I 300 metrunum, 32,23 sekúndur. Enn sem komiö er hefur hann ekki lagt i 400 metrana sem keppnis- grein. „Ég get ómögulega gert það fyrr en eftir ólympiuleikana, þvi annars heföu aörir hlauparar ekki aö neinu aö keppa” sagði hann nýlega i viðtali:.. Og blaöa- maöurinn sem tók þaö, sagöi aö hann heföi meint það af eins mik- illi alvöru og þegar hann ætlar sér aö slita marksnúruna fyrstur allra í öllum spretthlaupum sem hann tekur þátt í.... — klp — Pietro Mennea — litli ttalinn meö stóru skrefin — hefur loks náö sinu langþráöa takmarki: — Aö vera fljótasti maöur i heimi i 200 metra hlaupi. Þetta geröi hann i sumar á draumastaö allra hlaupara, Mexico City, þar sem þunna loftiö gefur spretthlaupara möguleika á aö bæta sig um tvo til þrjá tfundu úr sekúndu á 200 metra sprettinum. Mennea hljóp þar á 19,72 sekúndum, og bætti þar með hiö ótrúlega met Tommi Smith frá Ólympiuleikunum i Mexikó fyrir 11 árum. Þá hljóp Smith vega- lengdina á 19,83 sekúndum, og töldu sérfræðingar aö engin mannleg vera gæti hlaupiö hraö- ar en þaö. En Mennea var ekki á sama máli og sérfræöingarnir. Hann var staöráöinn í aö ná metinu, og hann vissi eins og svo margir aör- ir, aö Mexikóborg var einn af fá- um stööum i heiminum þar sem hann gæti þaö. Þar var veöriö ekki til ama um mitt sumar, — völlurinn einn sá besti i veröldinni — og ekki skemmdi loftið þunna heldur fyrir. Ailt var gert til að Mennea yröi sem best undirbúinn, og hann svaraöi meö hverju stórhlaupinu á fætur ööru eftir aö hann hafði dvalið við æfingar i Mexico City i nokkra daga. Byrjunin var 19,8 sek i 200 metra hlaupi á handtimatöku. Þar á eftir bætti hann Evrópu- metið i 100 metra hlaupi — hljóp á 10.01 en takmarkið hjá honum var þar 9,99 sek. Þá hljóp hann 200 metrana á 19.96 i fyrsta riðli keppninnar, siðan á 20,04 i undan- úrslitunum og metiö fauk svo i sjálfu úrslitahlaupinu..19,72 sekúndur. Til að geta fórnaö sér fyrir met- ið, varö Mennea aö afþakka boö um aö keppa á World Cup i Mon- treal, og fyrir þaö var hann harð- lega gagnrýndur opinberlega af landa sinum Livio Berutti, sem varð Olympiumeistari 1960. Mennea svaraöi ekki, en aftur á móti gerði bróðir hans það, og fór það ekki fram hjá neinum. Hann gekk að Berutti fyrir framan alla áhorfendur á stórmóti á Italiu, og lamdi hann niður!! □ Det gár stadig fremad for amagerkaneren Ivan Nielsen. Hanl Ihar allerede opnáet idol-status i Feyenoord og er lykkelig i detl Ihollandske. Kun islændingen Petur Petursson fik kraftigere ap- ' plaus, da navnene pá den hollandske storklubs stjerner blev rábt op over Malmo Stadion sidste uge. 'dngen i Rotterdam kan i po-1 pularitet mále sig med Petur. Han er konge, og den bedste, jeg no-l gensinde har spillet pá hold med« siger Ivan, der selv forkæles i Hollands rigeste klub. Den 20-árige Petursson har scoret 13 mál i 12 kampe i den hollandske 1. division og fire mál i fire UEFA ampe íslendíngurínn er sá vinsæiastl Æglr með lið í báðum deildum PIETRO MENNEA. Hann hefur náö takmarki slnu aö vera fljótasti maöur I heimi í 200 metra hlaupi. Bikarkeppnin I sundi er næsta stórverkefniö hjá islensku sund- fólki. Þar er keppt I tveim deild- um og verður keppnin I 1. deild- inni nú um næstu mánaðamót. 11. deildinni keppa fimm félög, og hlýtur þaö félagiö, sem flest stigin fær, sæmdarheitiö Bikar- meistari i sundi. Félagiö sem veröur I neösta sæti fellur aftur á móti I 2. deild. Félögin sem keppa 11. deild í ár eru þessi: Armann Skarphéöinn Akranes Breiöablik Ægir (A) Keppni þeirra veröurvi Sund- höllinni i Reykjavik dagana 30. nóvember og 1. og 2. desember nk. Keppnin 12. deild verður aftur á móti dagana 23. til 25. nóv. n.k. og þá einnig í Sundhöllinni. I 2. deild I ár keppa þessi félög: KR Keflavlk Vestmannaeyjar S. Hafnafjaröar Ægir (B) A báöum mótunum veröur keppt I 26 greinum, og er þátt- tökugjald fyrir keppanda I hverja grein 500 krónur. Er þaö þvl dá- góö upphæö fyrir félag eins og Ægi, sem er meö liö bæöi 11. og 2. deild... — klp Hann ætlar sér að stlnga ðá alla af

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.