Vísir - 16.11.1979, Side 8
8
VÍSIR
Föstudagur
16. nóvember 1979
Útsefandi: Rcykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davlfi Gufimundsson
Ritstjórar: úlafur Ragnarsson
Hörfiur Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson.
Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Axel Ammendrup, Halldór Reynisson, Jónína Michaelsdóttir, Katrin
Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guð-
vinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V.
Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson,
Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurfiur R. Pétursson.
Auglýsingar og skrifstofur:
Slfiumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
.Ritstjórn: Sifiumúla 14, simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 4.000 á mánuði
innanlands. Verð i lausasölu
200. kr. eintakið.
Prentun Blafiaprent h/f
IIM MANNLEGA 0HAMINGJU
A þessum árstima fjölgar oft umferöarslysum, enda aðstæöur til umferöar erfiöari en á
öörum árstimum. Dimmviöri dregur úr skyggni, þung færö, bleyta og hálka torvelda
stjórn ökutækja, slydda I augun og stormur i fangið glepja sýn. Hvaö getum viö gert til
aö draga úr umferöarslysunum?
Fyrst og fremst eitt: Aö viö hvert og eitt sýnum fylistu gát I umferöinni. Treystum ekki
á varkárni annarra.
Nú,sem vetur er óumdeilanlega
genginn í garð.er vissulega þörf á
að leiða hugann að öryggismál-
um í umferðinni, hvort sem við
förum um fótgangandi eða ak-
andi.
Á þessum árstíma eykst oft
slysatíðni, enda aðstæður til um-
ferðar erfiðari en á öðrum árs-
tímum. Dimmviðri dregur úr
skyggni, þung færð, bleyta og
hálka torvelda stjórn ökutækja
og stormur í fangið og slydda í
augun glepja sýn.
Daglega fáum við margar
fréttir af slysum úr umferðinni.
Við erum orðin svo vön þessum
fréttum, að oft tökum við naum-
ast eftir þeim, og er það miður.
Á hverju ári fara mörg hundr-
uð milljónir króna í efnislegum
verðmætum forgörðum í um-
ferðarslysum. Og þó allir, sem í
slíkum slysum lenda, prísi sig
vissulega sæla, ef þeir verða ekki
fyrir öðru og meira tjóni, skulum
við ekki gera lítið úr eignatjón-
inu, því að oft hefur það kostað
tjónþolana mikla vinnu og erfiði
að eignast dýr ökutæki, sem svo
vegna augnabliksgáleysis eru
gjörónýt eða stórskemmd.
Átakanlegri eru þó slysin, sem
lífs- eða heilsutjón hlýst af. Við
höfum gott af því að rif ja öðru
hvoru upp í huga okkar af leiðing-
ar umf erðarslysa, sem við
þekkjum: Lítill drengur á leið úr
skóla verður fyrir bifreið, liggur
mánuðum saman á sjúkrahúsum
og er síðan bundinn við hjólastól
allt sitt líf. Ung telpa víkur
andartak frá leiksystkinum sín-
um, lendir fyrir bifreið, hlýtur
höfuðmeiðsli og nær aldrei aftur
fullri andlegri heilsu. Ungur
maður, sem er rétt að byrja líf ið
með konu sinni og litlum börnum,
lætur lífið í umferðarslysi, ung
kona situr eftir í sárum með
föðurlaus börn, allt virðist lagt í
rúst á einu augabragði.
Svona má lengi dæmin telja.
Sem betur fer tekst mörgum að
komast yfir erfiðleikana og
harðna i raununum. En mörgum
er það um megn, og örlög þeirra
eru grimm.
Hinar alvarlegu afleiðingar
umferðarslysanna koma við okk-
ur öll, þegar við stöndum and-
spænis þeim.
En hvað getum við gert til þess
að draga úr þessum slysum?
Oft heyrum við, að meiri f jár-
munum þurfi að verja til slysa-
varna í umferðinni, þ.á m. til
umferðarfræðslu. Ef til vill er
þetta rétt, en svo þarf þó ekki að
vera. Yfirvöld umferðarmála
eiga aðgang að fjölmiðlum til
þess að koma á framfæri leið-
beiningum sínum og áróðri fyrir
aukinni gát i umferðinni. Það er
beinlínis skylda fjölmiðla, sem
vilja þjóna samborgurum sínum,
að veita aðstoð í þessum efnum.
Aðalatriðið er þó, hvað við
hvert og eitt getum gert til þess
að draga úr umferðarslysunum.
Og þar er svarið í sjálfu sér ein-
falt, þótt það komi sjálf sagt f yrir
okkur öll að fara ekki eftir því.
Svarið er: sýnum sifellda var-
kárni í umferðinni, hvort sem við
erum ákandi eða fótgangandi.
Treystum aldrei á varkárni ann-
arra. Treystum einungis eigin
aðgæslu. Og öll verðum við að
gera ráð fyrir, að öryggi barna
og gamals fólks í umferðinni sé
undir okkur hinum komið. Leit-
umst við að hafa sífellt í huga,
hversu hörmulegar afleiðingar
augnabliksvangá okkar getur
haft f yrir líf okkar sjálf ra, okkar
nánustu og líf samborgara okk-
ar.
Yfirskrift þessa leiðara var:
Um mannlega óhamingju. Hann
er skrifaður til þess að draga úr
slíkri óhamingju.
Vettvangur dagiegs ms
Vinnustabirnir eru þungamibjan I daglegu lifi landsmanna en heim
ilin hvndarstabimir.
„Kosningabaráttan verfiur afi
þessu sinni háfi á vinnustöfium i
rikari mæli en nokkru sinni
fyrr”, eitthvafi á þessa leifi
hijómufiu ummæli frá einum
stjórnmálaforingja fyrir
skömmu efia um þafi bil sem
flokkarnir, allirsem einn, fóru á
stúfana afi bifila til kjösenda um
kjörfylgi vifi væntanlegar Al-
þingiskosningar 2. og 3. des. nk.
Á vinnustaðnum
Þetta hafa reynst orö afi
sönnu, þvi nú eru herskarar
frambjööenda á yfirreiö um
vinnumarkaöinn og fréttist nú
helst af starfsfólki, sem sárnar
fátt meira en vera sniögengiö
meö heimsóknir vegna fámenn-
is á vinnustaönum og þess
vegna sé þar litiö upp úr at-
kvæöakrafsi aö hafa.
Sumir flokkanna senda menn
slna laumulega i morgunsáriö,
aörir fyrir opnum tjöldum meö
tilheyrandi myndaröö og frá-
sögnum I fjölmiölum. Niöur-
staöan er sú sama, vinnu-
staöirnir eru þungamiöjan i
daglegu lifi landsmanna, en
heimilin hvfldarstaöir.
Þessi staöreynd leiöir hugann
aö þvf hvaöa gildi vinnustaöur-
inn hefur fyrir fólk, hvernig þvi
liöurþaroghvaöbrennur á þvi.
Verður atvinna i janú-
ar?
Undirrituö kom nýlega á staö,
þar sem hópur fólks vat aö
störfum, aöallega viö sauma.
Liflegar umræöur upphófust
fljótlega og aö vanda, þar sem
konur eiga f hlut eins og þarna
var raunin, komu margar ná-
kvæmar spumingar, sem kröfö-
ust eindreginna svara á
„mannamáli” eins og einn
frambjóöandi Alþýöubanda-
lagsins oröaöi þaö svo skemmti-
lega á fundi i Reykjavik um
seinustu helgi.
Minnisstæöasta spurningin
sem þarna kom fram var á
þessa leiö: „Er mér óhætt aö
taka lán i desember, veröur at-
vinna i janúar svo ég geti greitt
lániö?”
Efni spurningarinnar opnar
sýn inn í daglegt lif fjölda-
margra launþega hér á landi
um þessar mundir og aöstæöur
þeirra. Ovissanog öryggisleysiö
er alls ráöandi og engir vara-
sjóöir aö gripa til svo unnt sé aö
mæta toppálagi i neyslu eins og
er i kringum jólin hjá flestum.
Vandi i hnotskurn
Vandi einstaklingsins endur-
speglar oftast vanda heildarinn-
ar og raunar stendur öll þjóöin
frammi fyrir þeirri spurningu,
hvort atvinna haldist i landinu.
Aframhaldandi þansprettur
veröbólgu og dýrtiöar, vixl-
hækkanir launa og verölags,
misbeiting veröjöfnunarsjóöa
útflutningsafuröa landsmanna
— allt stefnir þetta atvinnu-
öryggi okkar i voöa.
Fleiri krónur gilda ekki sama
ogaukinn kaupmáttur, atvinnu-
leysi hefur neikvæöar félagsleg-
ar afleiöingar eins og viö könn-
umst viö frá frændum okkar i
Danmörku og Finnlandi, þar
sem atvinnuleysi er verulegt.
Þaö er ekki björt framtlö sem
biöur ungmenna er fara á
tryggingabætur um leiö og þau
koma úr skóla, af því aö engin
verkefni biöa þeirra.
trbætur
Sjálfstæöisflokkurinn leggur
nú á boröiö fyrir kjósendur sina
stefnuskrá, þar sem boöaöar
eru aögeröir I efnahagsmálum
er taka miö af þessum vanda-
málum. Lagt er til aö afnumin
veröi lagaákvæöi um visitölu-
bindingu launa og þannig stööv-
uö sú hringrás launa- og verö-
lagshækkana, sem nú er i gangi,
veröjöfnunarsjóöir veröi látnir
jafna út verösveiflur erlendis á
útfluttum afuröum okkar og
tryggi meöþvi stööugleika inn-
anlands, betra skipulag á verk-
efnum og framleiöslu auki þau
verNnæti sem aöilar vinnu-
markaöarins, launþegar og
vinnuveitendur, hafa til skipt-
anna, kjarasamningar veröi
frjálsir milli aöila vinnu-
markaöarins án ihlutunar
stjórnvalda, nema sem nauö-
vörn landsmanna allra, opin-
berir starfsmenn og starfsfólk á
almennum vinnumarkaöi semji
samtimis og til lengri tima og
komi þannig I veg fyrir meting
ogyfirboö milli þessara tveggja
fylkinga.
Sjálfstæöisflokkurinn boöar
stefnu i skattamálum, sem i
raun þýöir aö fólki er sjálfu
treyst fyrir sinum eigin launum.
1 þvf felst hvati aö framtaki,
svigrúm fyrir einstaklinga til
framkvæmda og von um fram-
farir.
Spurningunni hvort óhætt sé
aö stóla á vinnu i janúar til aö
greiöa lánin, sem tekin kunna
veröa I desember, er aöeins
hægt aö svara á einn veg — meö
þvi aö efla svo kjörfylgi Sjálf-
stæöisflokksins i komandi kosn-
ingúm, aö hann hafi bolmagn til
aö framfylgja stefnu sinni.
Uppspretta sjálfstæðis
Eitt atriöi sem spurning kon-
unnar viö saumavélina opinber-
neöanmóls
Björg Einarsdóttir, skrifstofu-
mafiur, segir aö ýmsar spurn-
ingar, sem bornar séu fram á
fundum frambjóöenda á vinnu-
stöfium, opni sýn inn i daglegt lif
fjöldamargra launþega hér á
landi um þessar mundir og aö-
stæöur þeirra. Óvissan og
öryggisleysiö séu alls ráfiandi
og engir varasjóöir afi gripa til
svo unnt sé afi mæta toppálagi i
neyslu eins og til dæmis i kring-
um jólin hjá flestum.
aöi mér og raunar snart mig
djúpt, var aö hér talaöi einstakl-
ingur, sem vildi umfram allt
standa á eigin fótum, vera sjálf-
stæöur og frjáls vegna eigin at-
beina.
Þaö er einmitt fólk þessarar
geröar, sem getur byggt jafn-
haröbýlt land og Island er og i
hugsunarhætti þess býr sjálf-
stæöi þjóöarinnar.