Vísir - 16.11.1979, Side 9
9
vlsm
Föstudagur
16. nóvember 1979
Verulegar breytingar hafa verib gerð-
ar á listunum beggja vegna hafsins.
Ein af eftirlætis nýju hljómsveitunum
i Bretlandi, The Jam, hefur tekiö efsta
sætið i sinar hendur eftir hálfmis-
heppnaða lyfjameðferð Króks læknis,
sem varð að láta sér fjórða sætið
nægja. Raunar hafa ýmsir mátt þola
lakara sæti en þetta i öðrum vinsælda-
kosningum, nefnilega prófkjörunum
umræddu.
Styx hefur svo skroppið upp fyrir
Eagles i Bandarikjunum, Queen hefur
gert Ellen Foley sömu skráveifuna i
Amsterdam og Michael Jackson hefur
launað kynbræðrum sinum i Earth,
Wind & Fire lambið svarta i Hong
Kong.
Stöllurnar Barbra Streisand og
Donna Summer leiðast upp banda-
riska listann án tára og segjast hafa
skælt nóg. A það á þó eftir að reyna til
hlitar.
vinsælustu Iðgin
London
1. (7) ETON RIFLES.....................Jam
2. (2) GIMME GIMME GIMME .............Abba
3. (6) GRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen
4. (1) WHENYOU’REIN LOVE...........Dr. Hook
5. (7) STILL....................Commodores
6. (4) ONE DAY AT A TIME........Lena Martell
7. (13) ONMYRADIO...................Selector
8. (2) EVERY DAY HURTS..............Sad Café
9. (5) TUSK...................FleetwoodMac
10. (17) A MESSAGE TO YOU RUDY.....Specials
New York
1. (3) BABE ............................Styx
2. (1) HEARTACHE TO NIGHT.............Eagles
3. (9) NO MORE TEARS (ENOUGH IS ENOUGH)
Barbra Streisand/Donna Summer
4. (6) STILL......................Commodores
5. (4) POP MUZIK .......................M
6. (2) DIM ALL THE LIGHTS.......Donna Summer
7. (9) YOU DECORATED MY LIFE ....Kenny Rogers
8. (8) TUSK.....................FleetwoodMac
9. (7) DON’T STOP ’TIL YOU GET
ENOUGH....................Michael Jackson
10. (10) RISE......................Herb Alpert
Amsterdam
1. (3) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ...Queen
2. (1) WE BELONG TO THE NIGHT......EllenFoley
3. (2) GIMME GIMME GIMME ...............Abba
4. (13) WE GOT THE WHOLE WORLD . Nottingham Forest
5. (5) WHATEVER YOU WANT............Status Quo
Hong Kong
1. (2) DON’T STOP ’TIL YOU GET
ENOUGH....................Michael Jackson
2. (3) GOOD FRIENDS...........Mary MacGregor
3. (4) POP MUZIK..........................M
4. (5) HEARTACHE TO NIGHT.............Eagles
5. (6) PLEASE DON’T GO........K.C. & The Sunshine Band
Donna Summer — ókrýnd drottning diskótónlistarinnar — á um
þessar mundir tvö lög á bandariska listanum, ,,Dim All The Lights”
i 6. sæti og ,,NO MORE TEARS” I 3. sætinu sem hún flytur I félagi
við Barbra Streisand.
Kropio lyrir klósendum
Fleetwood Mac — ofarlega á öllum listum.
Kosningabaráttan getur oft og tiöum verið harla
spaugileg, einkum og sérilagi þegar hún á að vera
grafalvarleg. Þessi sérkennilegi kosningahúmor fyllir
siður Moggans og Þjóðviljans þessa dagana. Þegar
klæða á kosningabaráttuna hins vegar i grinbúning,
hlaða hana spéi og spotti og spaugsemi, verður gaman-
semin lfkust sprungnum vindli. Þannig komu a.m.k.
fulltrúar Hins flokksins og Sólskinsflokksins mér fyrir
sjónir i framboðskynningu irhbakassans um daginn.
Það er af sem áður var, þegar flokkur 0 sprellaöi af
hugdirfsku og eldmóði með hárfint háð og húmor I
hverri athöfn. Leiðindin sjálf speglast i þessum nýju
sprellflokkum, sem virðast halda að fáránleiki og
norðursvör við suðurspurningum sé i eðli sinu fyndni.
Þá hefur SATT verið formlega stofnað og popp-
ararnir kosið sér Egil yfirþurs sem formann hinna
nýju samtaka. Hér með eru bestu kveðjur fáanlegar
sendar samtökunum með ósk um farsæld i starfi.
Enginn ógnar mér og þér og ljúfa lifinu þessa vik-
una, afturámóti er Fleetwood Mac komin með allt sitt
hafurtask upp i þriöja sætið og kann að blanda sér i
baráttuna. Þá eru gamlingjarnir i Skuggunum mættir
til leiks svo og Ellen Foley en hún seldi upp (þ.e. var
uppseld) um daginn. Læt ég þetta gott heita að sinni.
Barbra Streisand —■ Wet kemur upp úr 51. sætinu.
VINSÆLDALISTI
Stevie Wonder — (hér ásamt Paul McCartney) beint
inn á lista með langþráöa sólóplötu.
Bandarlkln (LP-plötur) 1 ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur)
i. (1) The Long Run ...
2. (2) In Through The Out Door . Led Zeppelin
3. (4) Cornerstone Styx
4. (3) Midnight Magic .. Commodores
5. (5) Head Games
6. (7) Tusk
7. (8) Rise
8. (53) On The Radio — Greatest
HitsVol. I& II ..
9. (51) Wet
10. (12) One Voice Barry Manilow
1. (1) Ljúfa lif..................Þúogég
2. (2) Haraldur í Skrýplalandi .Skrýplarnir
3. (8) Tusk..............Fleetwood Mac
4. (3) Oceans Of Fantasy.......Boney M
5. (13) StringOf Hits..........Shadows
6. ( ) Nightout..............Ellen Foley
7. (6) The Long Run................Eagles
8. (7) I sjöunda himni . Glámurog Skrámur
9. (5) Survival..............Bob Marley
10. (4) Marathon..................Santana
1. (2) Tusk...................Fleetwood Mac
2. (1) Reggatta De Blanc.............Police
3. (11) Rock'n RollerDisco.............Ýmsir
4. (5) Lena's Martell Musical
Album...........................Lena Martell
5. (10) Greatest Hits 1972-1978 ........lOcc
6. (4) Specials....................Specials
7. ( ) Greatest Hits....................Rod Stewart
8. ( ) Greatest Hits Vol. II .........Abba
9. (7) Fine ArtOf Surfacing . Boomtown Rats
10. ( ) The Secret Life Of Plants.....Stevie
Wonder