Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 16.11.1979, Blaðsíða 12
Föstudagur 16. nóvember 1979 12 HENTISTEFNA AL- ÞÝÐUBANDALAGSINS NU fyrir stuttu ritaöi Ólafur Ragnar Grimsson aldeilis furöulega grein i Dagblaöiö, þar sem hann i raun ber saman ýmis baráttumál Framsóknar- flokksins og Alþýöubandalags- ins. Þessi grein gefur tilefni til þessaö athuga, hvernig Alþýöu- bandalagiö hefur staöiö aö bar- áttumálum sinum I málflutningi og framkvæmd. Niöurstaöa : Til þess aö verö- skulda heitiö hentistefnuflokkur þarf stjórnmáiaflokkur aö upp- fylla þrjú skilyröi. 1. Skilyröi: Flokkurinn þarf aö starfa eins og Alþýöubanda- lagiö. Hin tvö skilyröin eru eins. Um stóriðju Alþýöubandalagiö telur sig baráttuaöila gegn erlendri stór- iöju á íslandi. Litum aöeins á verk þeirra: Hver skipaði viöræöunefnd um orkufrekan iönaö á Islandi I þvl skyni aö ræöa viö erlenda aöila um stóriöju hér á landi? Þaö geröi Alþýöubandalagiö. Hver undirbjó og stýröi um- ræöum viö bandarlska auö- hringinn Union Carbide um málmblendiverksmiöju viö Grundartanga? Þaö geröi Alþýöubandaiagiö. Hver lagöi fram frumvarp á Alþingi um samninga viö Union Carbide, þar sem gert var ráö fyrir aö þessi bandariski auö- hringur reisti stóriöjufyrirtæki hér á landi? Þaö geröi Alþýöubandalagiö. Hver mælti fyrir samþykkt þessa frumvarps á Alþingi? Þaö geröi Alþýöubandalagiö. Hver ritaöi forstjóra Union Carbide hiö fræga bréf — Kæri herra Malone? Þaö geröi Alþýöubandalagiö. Þegar vinstri stjórnin 1971 — ’74 fór frá völdum, ritaöi ráö- herra Alþýöubandalagsins for- stjóra Union Carbide bréf, þar sem efnislega sagöi: Kæri herra Malone. Viö erum algjörlega samþykkir áformum um að þið reisið hér málm- blendiverksmiöju. Kæri herra Malone. Ef viö höfum aöstööu eftir kosningar, munum viö reyna aö hrinda þessum áformum i fram- kvæmd. lsiöustu vinstri stjórn skipaöi ráöherra Alþýöubandalagsins svokallaöa oliunefnd. Formaöur þeirrar nefndar var aö sjálf- sögöu alþýöubandalagsmaöur. 1 niöurstööum þessarar nefndar segir, þar sem talaö er um brýnustu málin, sem blasa viöþjóðinni, bls.361 skýrslunni: „Koma þarf upp og efla at- vinnuvegi, sem framleiöa og flytja út vörur, sem mikla inn- lenda orku þarf til aö fram- leiöa”. Formaöur nefndarinnar, alþýðubandalagsmaöurinn, gaf siöan I skyn á blaöamannafundi, aö þarna væri alveg eins átt viö stóriöju meö þátttöku Ut- lendinga. Þetta voru áformin, en svo slitnaöi vinstri stjórnin, og viti menn, hver er haröasti and- stæöingur erlendrar stóriöju á Islandi nú I bili? Jú, þaö er Alþýðubandalag- iö’! Um visitöluþak á hæstu laun 1 Dagblaðsgrein sinni segir Ólafur Ragnar, aö framsóknar- menn hafi komiö I veg fyrir visi- töiuþak á hæstu laun. En litum aöeins nánar á máliö. Þaö er liklega I mai 1978, sem rikisstjórn Sjálfstæöisflokks og Framsóknarflokks breytir febrúarlögunum svonefndu þannig, að þeir lægstlaunuðu fái fullar veröbætur, en aöeins verði greiddar skertar veröbæt- ur á hærri laun. Framsóknarflokkurinn stóð þanriig aö lagasetningu um þak á visitölubætur á hærri laun. 1 kosningunum gengu Alþýöubandalag og Alþýöu- flokkur fram undir kjöroröun- um: „Samingana I giidi” og „Kosningar eru kjarabarátta”. Þessir flokkar unnu mikinn sig- ur og í fyrsta skipti f 50 ár kom upp möguleiki á aö mynda vinstri meirihluta I Reykjavík. Alþýöubandalagið og reyndar Alþýöuflokkur settu þaö sem skilyrði fyrir myndun meiri- hluta, aö samningar væru settir I gildi og visitölubætur væru greiddar aö fullu á öli laun. Þetta var reyndar skiljanlegt. Þeir höföu unniö kosningarnar meö þessum kjöroröum. Framsókn haföi tapaö kosningunum e.t.v. aö hluta vegna þess visitöluþaks, sem hún haföi átt þátt i aö setja á. Auk þess vildu framsóknar- menn ekki eyöileggja þann möguleika aö mynda vinstri meirihluta I Reykjavik, loksins þegar þessi staöa kom upp. Þeir gafu þvi eftir, en lýstu allriá- byrgö á hendur A-flokkunum. Þetta var I júni 1978. ■i BN WM MM NH WM B ■ neöanmáls Guömundur G. Þórarinsson frambjóöandi Framsóknar- flokksins i Reykjavik segir I þessari grein sinni aö stefnumál Alþýöubandalagsins snúist um 180gráðureftir þvi, hvort flokk- urinn sé I rikisstjórn eöa stjórnarandstöðu og sennilega hafi enginn fiokkur meint jafn litiö meöþvi sem hann segir og Alþýöubandalagið. Við komumst ekki iengra með Kristján Ben. Vinstri meirihlutinn I Reykja- vik ákvað þvi aö greiöa fullar veröbætur á öll laun. Hins vegar ákvaö hann aö gera þaö ekki samstundis, heldur skildu samningarnir taka gildi í áföng- um og ná fullu gildi á áramötum 1978 — 79. Þegar ýmsum starfsmönnum borgarinnar þótti litiö um efnd- ir, að samningarnir tækju ekki gildi strax, lýsti einn borgarfull trúi Alþýðubandalagsins yfir á fundi: Viö komumst ekki lengra meö Kristján Ben. Vandamálin koma upp Þegar vinstri meiri- hlutinn í Reykjavik hafði þannig ákveöiö aö aflétta launa- þakinu, komu upp ýmis vanda- mál. T.d. fengu læknar á Borgarspitalanum greiddar fullar visitölubætur, af þvi aö borgin rekur spitalann, reyndar þó á kostnaö rikisins. Læknar Landspitalans og annarra rikis- sjúkrahúsa fengu hins vegar greiddar skertar veröbætur á laun. Þetta var auövitaö fárán- lega staöa. Bandalag háskólamanna vis- aði þessu máli siöan til kjara- dóms og vann máliö þar og fékk þaö dæmt, aö þeim bæri að fá greiddar fullar veröbætur á laun. Þar meö var þakiö rokiö Ut I veöur og vind. Nú brá hins vegar svo við, aö Alþýöubandalagiö fór aö tala um nauösyn þess aö setja þak á veröbætur á laun. 1 blaöi sinu og ritsmiöum for- kólfanna halda þeir þvifram, aö Framsóknarflokkurinn hafi komiöi vegfyriraöunntværiaö setja þakiö. Framsóknarflokkurinn setti lögin um þakiö, sem Alþýöu- bandalagiö braut niður meö hjálp Alþýöuflokks. Ef þetta er ekki hentistefna, þá veit ég ekki hvað hentistefna er. — Þetta er nú að treysta á minnisleysi kjósenda. Og nú er ólafur Ragnar kominn upp á þak Og nU er Ólafur Ragnar kom- inn upp á þak meö fiðluna sina. En þaö er launaþak og tónar fiölunnar eru falskir. Málflutningur Alþýöubanda- lagsins hefur alla tró verið I grunntón einfaldur. Þeir segja við hvern kjósanda sömu orðin meö ýmsum tilbrigöum. 1. Þú hefur allt of litiö. 2. Þessu veröur aö breyta. 3. Og þaö er enginn vandi. Þennan söng kyrja þeir og veröur bara talsvert ágengt. Um varnarliðið Alþýöubandalagiö telur sig berjast fyrir brottför varnar- liösins og útgöngu Islands Ur varnarbandalagi vestrænna þjóöa. Reyndin er hins vegar sU, aö þetta minnast þeir litiö á, þegar þeir eru I rikisstjórn. Máliö nota þeir bara I stjórnarandstöðu. NU fást talsmenn Alþýöu- bandalagsins ekki til aö gefa neinar yfirlýsingar um brottför varnarliösins sem skilyrði fyrir þátttökuþeirra i rikisstjórn. Viö munum freista þess aö ná fram einhverjum áfangasigri segja þeir. NU þegar vinstri stjórnin er fallin, býsnast þeir feikn yfir byggingu flugstöövar í Keflavík og teljaófærtaöreisahana fyrir erlent gjafafé. NU þykjast þeir ekkert vita, aö unnið hafi veriö aö þessu máli, meöan þeir voru i rikis- stjórn. En auövitaö mundu þeir aldrei samþykkja þessa fram- kvæmd. A tima vinstri stjórnarinnar 1971 — ’74 var ein aöalflugbraut Keflavikurflugvallar lengd. Þetta var feiknadýr fram- kvæmd og sennilega hliöstæö viö flugstöövarbygginguna. Bandarikjamenn greiddu þessa framkvæmd. Alþýöubandalagiö var þá f rikisstjórn og leiddi máliö hjá sér. A þessu ári var lokið smiöi myndarlegs flugturns á Kefla- vikurflugvelli. Þessi flugturner mikiö mannvirki og dýrt. Bandarikjamenn greiddu kostnaö viö byggingu flugturns- ins. Alþýðubandalagiö leiddi málið hjá sér vegna þess aö þaö var i ríkisstjórn. Halda svo menn, aö Alþýðu- bandalagiö heföi stöðvaö flug- stöðvarbygginguna ? Nei. Ef rikisstjórnin heföi ekki sprungið, hefðu þeir senni- lega ekki minnst á þetta mál. Hentistefnuflokkur Þannig geta menn skoöaö stefnumálAlþýöubandalagsins. Stefnumál þeirra snúast um 180 gráöur eftir þvi hvort þeir eru i rikisstjórn eöa stjórnar- andstööu. Sennilega hefur aldrei neinn islenskur stjórn- málaflokkur farið aöra eins hringi og meint jafnlitiö meö þvi sem hann segir. 1 asa og hraöa nútimans verö- ur kynslóö okkar ekki lang- minnug. Nú riöur á, aö menn staldri aöeins viö og hugsi sig um. HAMMONDINNES IÐUNN hefur gefiö út nýja skáldsögu eftir breska sagnahöf undinn Hammond Innes og nefn- ist húná islensku Fflaspor. Þetta er þrettánda bók höfundar sem út kemur I islenskri þýöingu Fflaspor gerast i Afriku og er efni sögunnar kynnt svo á kápu- siöu aö hún fjalli ,,um örvænt- ingarfullabaráttu tveggja manna —gamalla vina, gamalla óvina — ískugga nýafstaöinnar styrjaldar tveggja Afríkurikja. Annar kepp- ir aö þvi aö vernda lif, hinn stefnir aö eyðingu lifs vegna gróöavonar einnar saman.” IÐUNN hefur gefiö út skáld- söguna Kristalshellinn eftir breska höfundinn MaryStewart. Þetta er f jóröa skáldsaga hennar sem út kemur á islensku. Hinar eru t skjóli nætur, örlagaríkt sumar og Tvifarinn. Þetta er stór rómantisk saga, byggö á sögulegum minnum. Hún skiptist ifimm meginhluta eöa „baskur”: Dúfan, Fálkinn, Úlfurinn, Rauöi drekinn og Koma bjarnarins. Aft- ast er greinargerö höfundar þar sem lýst er efniviöi sögunnar. Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi Kristalshellinn. BRIAN CALLISON ÁRÁSÍmUN Hjá IÐUNNI er út komin skáldsagan Árás i dögun eftir breska höfundinn Brian Caiiison. Þetta er þriðja striössagan sem út kemur eftir hann á íslensku. Hinar voru Hin feigu skipog Ban- vænn farmur. Arás f dögun lýsir strandhöggi breskra vikingasveita i norskum smábæ þar sem þýska hernáms- liðið hafði herskipalægi. Þótt hér séum skáldsögu aö ræöa á hún sér allnákvæmar hliöstæöur i á- ' rásum bresku vikingasveitanna St. Nazaire, Lofoten og Dieppe á styrjaldarárunum. PERSONULEG MANN- LlFSSTÚUlA THORS IÐUNN hefur sent frá sér nýja skáldsögu eftir Thor Vilhjálms- son sem nefnist Turnleikhúsiö. Þetta er sautjánda bók höfundar, auk leikþátta og þýðinga. 1 fyrra gaf IÐUNN út bók hans um Kjar- val ínýrriútgáfu. Turnleikhúsiö THOR VILHJÁLMSSON TURNLEIKHÚSIÐ Thor Vilhjálmsson er I þrjátiu og tveimur köflum. Sagan er kynnt á þessa leiö i um- sögn útgefanda á kápubaki: „I þessari nýju skáldsögu heldur Thor Vilhjálmsson áfram- þeirri persónulegu mannlifsstúdiu sem hannhefur iökaö i verkum sínum af æ meiri lþrótt. Nú er sviöið leikhúsog ljósi varpað aö tjalda- baki áöur en sýning hefst. Höf- undur bregöur á loft i svipleiftr- um nærgöngulum spurningum um llf og list en visar jafnharðan á bug meö beittu háöi öllum ein- földum svörum....”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.