Vísir - 16.11.1979, Page 13
17
VÍSIR
Föstudagur 16. nóvember 1979
Námsstjórarnir í skólarannsóknadeildinni vinna aö námsskrárgerö og endurskoöun námsefnis og
kennsluhátta á grunnskóla-og framhaidsstigi og leiöbeiningastörf fyrir kennara. Þessi mynd var tekin
i bækistöövum námsstjóranna viö Ingólfsstræti I Reykjavík I gær.
Visismynd: JA.
Skólarannsóknadeildin lær 166 mlllj. tll starfseml slnnar á árlnu:
MIKIL VINNA m
ENDURSKOBUN NÁMS-
EFNIS OG GERD NÝS
Sextán námsstjórar starfa nii
hjá skólarannsóknadeild
menntamálaráöuneytisins, þar
af tiu i fullu starfi, en i föstu
starfsliöi deildarinnar eru fjórir
starfemenn. A fjárlögum þessa
árs er veitt til starfsemi
deildarinnar rúmum 166
milljónum króna, en um 60%
þessarar upphæöarfer til náms-
efnisgeröar.
. Þetta kemur fram i greinar-
gerð um starfsemi skólarann-
sóknardeildarinnar, sem Birgir
Thorlacius, ráðuneytisstjóri
menntamálaráðuneytisins
hefur tekið saman og sent fjöl-
miðlum.
Tilefni greinargerðar Birgis
eru ummæli Geirs Hallgrims-
sonar, formanns Sjálfstæðis-
flokksins þess efnis að rann-
sóknardeildin hafi vaxið mikiö
og þar séu 89 starfsmenn. 1
þessu sambandi sagði Geir, að
þetta vekti spurningar um það,
hvað allt þetta fólk hefði fyrir
stafni og hvort slik miöstyring
sé af hinu góða.
Samkvæmt upplýsingum
Birgis Thorlacius, ráðuneytis-
stjóra, hefur skólarannsokna-
deildin enn ekki getað sinnt
ýmsum verkefnum sinum, svo
sem námssrkárgerð og náms-
efnisgerð fyrir forskóla eöa sér-
kennslu.
Helstu verkefni skólarann-
sóknadeildar eru námskrárgerð
og endurskoðun námsefnis og
kennsluhátta á grunnskóla- og
framhaldsstigi, aö undantekn-
um faggreinum iðnfræðslu-
skóla, en Iðnfræðsluráö annast
námskrárgerð i þeim greinum,
og auk þess leiðbeiningastörf
hverskonar fyrir kennara á
grunnskólastigi. Til þessara
verkefna hafa veriö ráönir
námstjórar, en skv. 63. gi.
grunnskólalaga er heimilt að
ráða þá til allt aö fjögra ára I
senn.
Umfangsmikil endur-
skoðun
Námstjórar hafa umsjónmeð
framkvæmd áætlunar um
endurskoðun námsefnis og gerð
námsskrár, hver i sinni grein.
Þeir hafa með höndum leið-
beiningastörf fyrir kennara i
hlutaðeigandi grein t.d. með
heimsóknum i skóla, með þvi að
halda fræðslufundi fyrir kenn-
ara, og foreldra þegar þess er
óskað. Þá taka þeir verulegan
þátt i að undirbúa og skipu-
leggja endurmenntunarnám-
skeið fyrir kennara á vegum
Kennaraháskóla tslands.
Námsgreinar, sem kenndar
eru reglulega 1 grunnskóla og
hafa fasta tima á stundaskrá,
eru 12 að tölu og hefur verið leit-
ast við að ráða námstjóra I þeim
öllum. Þegar það er haft i huga
að sumar þessara greina eru
kenndar öll 9 ár grunnskólans
og aðrar eitthvað skemur er
augljóst að endurskoöunin i
heild er mjög umfangsmikil.
Samning námsbóka
Eins og áður er vikið aö er
endurskoðun námsefnis, samn-
ing námsbóka og handbóka
fyrir kennnara stór þáttur i
starfi skólarannsóknadeildar. Á
þessu sviði er um að ræða
verkaskiptingu milli skólarann-
sóknadeildar og Rikisútgáfu
námsbóka á þann veg að skóla-
rannsóknadeild sér um samn-
ingu bókanna og kostar hana en
Rikisútgáfa námsbóka sér um
útgáfu þeirra og stendur straum
af útgáfukostnaöinum. Einstök
verkefni eru algjörlega I hönd-
um Rikisútgáfunnar.
Til þess að semja einstakar
námsbækur eða námseiningar
eru i flestum tilvikum ráðnir
starfandi kennarar sem hafa
þetta sem aukastarf oft á tiðum
með fullu starfi, og er gert
endanlega upp viö þá þegar
handrit er tilbúið. Reynslan
hefur sýnt að æskilegast er að
ráða höfunda i fullt starf þann
tima sem verkið tekur en að-
stæöur hafa ekki leyft það. Þó
eru nú starfandi samkvæmt sér-
stökum samningi tveir náms-
efnishöfundar og eru þeir taldir
með i þeim tölum sem áður eru
nefndar. Til að tryggja sem
bestan árangur starfsins hafa
námsefnishötundar samráð við
hóp kennara en sumir þeirra
prófa oft hið nýja efni I kennslu
áöur en til útgáfu kemur.
166 milljónir á fjárlög-
um
Af þessum vinnubrögðum
leiðir að það eru mjög margir
sem tengjaststarfi deildarinnar
með einum eða öðrum hætti án
þess að þeir verði taldir starfs-
menn hennar. Sumir þessara
aðila fá enga þóknun fyrir sitt
framlag, aðrir minniháttar,
nánast táknræna þóknun og
nokkrir meira. Er vandséö
hvernig unnt er að telja starfs-
menn skólarannsóknadeildar 89
einsogfram kemuri ummælum
Geirs Hallgrimssonar i Þjóð-
viljanum á dögunum eöa
hvernig viðtækt samráð og
dreifing verkefna getur flokkast
undir miðstýringu.
Á fjárlögum ársins 1979 eru
veittar kr. 166.507 þús. til starf-
semi skólarannsóknadeildar,
þar af kr. 129.000 þús. til endur-
skoðunar námsefnis á grunn-
skólastigi. Af þessari upphæð
fara u.þ.b. 40% eða kr. 54.000
þús. til námstjórnarstarfa, til
greiðslu á feröakostnaöi, til
greiðslu á kostnaði vegna fjöl-
ritunar og útgáfu margskonar
leiöbeininga- og fræðslubækl-
inga o.fl. Hinn hluti fjárveit-
ingarinnar fer til námsefnis-
gerðarskv. þvisem áðurer lýst.
Það kunna að vera skiptar
skoðanir um það hvort fé til
námsefnisgerðar eigi að veita
til Menntamálaráðuneytisins,
skólarannsóknadeildar eða til
Rikisútgáfu námsbóka. Hitt er
staðreynd að kostnaður vegna
þessara verkefna svo cg vinnu-
aflsþörf breytist ekki við það.
Framlög í lágmarki
Birgir Thorlacius segir i lok
greinargerðar sinnar: Skv.
fjárlögum fyrir árið 1979 er
stofn- og rekstrarkostnaður
grunnskóla kr. 12.792.611 þús.,
þar af stofnkostnaöur kr.
1.979.500 þús. Erhér um að ræða
6.3% af útgjöldum rikisins á yf-
irstandandi ári. Það hlýtur að
vera kappsmál að þessir fjár-
munir nýtist eins vel og kostur
er, en til þess að svo megi verða
er óhjákvæmilegt aö halda uppi
starfsemi sem lýtur aö þvi að
kanna og gera úttekt á hinum
ýmsu þáttum skólastarfsins og
finna þannig nauðsynlegar for-
sendur fyrir margvislegum á-
kvörðunum sem oft þarf að
taka, halda uppi starfsemi til að
kynna nýjungar i kennslumál-
um og starfsháttum skóla og
siöast en ekki sist þarf að sjá
skólum fyrir viðunandi kennslu-
gögnumsem eru i samræmi við
kröfur hvers tima. Miðað við
þær tölpr sem áður eru nefndar
er á þessu ári varið
a) 0,42% af stofn- og rekstrar-
kostnaði grunnskóla til leið-
beiningastarfa, rannsókna og
kannana. Þegar grunnskóla-
lögin voru i undirbúningi var
þessi þörf metin 1%.
b) 2,9% af stofn- og rekstrar-
kostnaði grunnskóla til náms-
efnisgerðar og er þá reiknað
með þvi sem skólarannsdkna-
deild fær til þessarar starf-
semi, Rikisútgáfa námsbóka,
en hún fær á þessu ári kr.
268.122 þús., svo og Fræðslu-
myndasafn rikisins sem fær
kr. 30.296 þús.
Reynslan sýnirað þessi fram-
lög eru i algjöru lágmarki og
samanborið við önnur lönd er
hér ekki um hátt hlutfall að
ræða.
Ji
„Ekki allar skynsamlegar
flugferðirnar i þá daga”
Helgarviötaliö er viö Agnar Ko-
foed-Hansen, flugmálastjóra, sem
segir frá ýmsu þvi, er á daga hans
hefur drifið.
Siðasti sótarinn
i Reykjavik.
Spjallað er viö Guömund Sigmunds-
son um störf sótara fyrr og nú, en
hann er sá siöasti, sem gegnir þeim
starfa i Reykjavik nú.
„Við eigum allir uppskeruna
segir Soffanias Cecilsson i Grundar-
firði, sem nú á i „skelstriðinu” á
Breiðafirði við sjávarútvegsráðu-
neytið. Soffanias er i fréttaljósinu
þessa helgina.
OG ALLT HITT
Helgarpistill sr. Siguröar Hauks Guöjónssonar, bókarkafli
eftirGunnar M. Magnúss, myndasögur, getraunir, kross-
gátan, gagnaugað, helgarpoppið, hringurinn, Sæikerasiö-
an, Sandkassinn og ýmislegt fleira.
erkomin!
■ ■ *
„Vegir liggja til allra
átta....”
Lag Sigfúsar Halldórssonar viö Ijóö
Indriða G. Þorsteinssonar kvað nú
vera vinsælasta diskólagiö meöal
islenskra ungiinga. „Diskókóngarn-
ir” Sigfús og Indriöi G. rifja upp
minningar um þetta gamla, góða
iag úr kvikmyndinni „79 af stöö-
mni