Vísir - 16.11.1979, Side 14
18
VISIR Föstudagur
16. nóvember 1979
Nám framrelöslu- og mat-
relðslumanna í alhugun
Sérstök athugun fer nú fram á fyrirkomulagi náms
í framreiðslu og matreiðslu á vegum menntamála-
ráðuneytisins þar sem ekki
að vera munurinn á þessu
fjölbrautaskólanna og í
Islands.
Þar sem Félag matreiöslu-
manna telur aö ýmsar aug-
lýsingar frá fjölbrautaskólum
varöandi nám á hússtjórnar-
sviöi, séu til þess fallnar aö
vekja hjá væntanlegum nem- t
endum rangar hugmyndir um j
réttindi sem námiö veiti þeim, y
hefur félagiö beöiö Visi aö birta j
bréfaskipti félagsins og J
menntamálaráöuneytisins um j
virðist fullljóst, hver eigi
námi á hússtjórnarsviði
Hótel- og veitingaskóla
þessi mál og fara þau hér á
eftir.
1. Bréf félagsins dags. 30. mai
1979, svohljóöandi:
Hr. menntamálaráöherra
Ragnar Arnalds.
Félag matreiöslumanna vill
hér meö vekja athygli hins
Nemendur Hótel- og veitingaskóla tslands viö útskrift.
háa ráöuneytis á auglýsingu
frá Fjölbrautaskólanum i
Breiöholti, sem birtist i Þjóö-
viljanum þann 29. þ.m., þ.e.
siöari hluta 3. töluliöar aug-
lýsingarinnar, þar sem ræöir
um tveggja ára grunnnám til
undirbúnings störfum viö
mötuneyti sjúkrastofnana og
stórra mötuneyta. Nærtækast
viröist aö skilja auglýsinguna
svo aö umrætt tveggja ára
nám veiti starfsréttindi i slik-
um mötuneytum, sem fær aö
sjálfsögöu ekki staöist. Þeir
sem ljúka sliku námi hljóta aö
námi loknu aö reka sig á aö
þaö veitir þeim engan rétt
umfram annaö ófaglært
starfs'fiólk slikra stofnana.
Þaö má ekki veita þeim for-
stööu eöa fara þar með verk-
stjórn. Félagiö hefur ekkert á
móti þvi að aðstoðarfólki I
eldhúsi, jafnt á veitingahús-
um sem á slikum stofnunum,
sé sköpuö aöstaða til aö
undirbúa sig undir störf sin,
en telur vitavert að þvi séu
gefnar rangar hugmyndir um
þau starfsréttindi sem slikur
undirbúningur skapar.
F.h. stjórnar F.M.
Eirikur Viggósson, form.
2. Bréf félagsins dags. 29. okt.
1979, svohljóöandi:
Hr. menntamálaráöherra
Vilmundur Gylfason.
Hjálagt sendist yöur, herra
menntamálaráðherra, afrit
af bréfi Félags matreiöslu-
manna til fyrrverandi
menntamálaráðherra dags.
30. mai sl. Þar sem félaginu
er ekki kunnugt um hver viö-
brögð fyrrverandi mennta-
málaráöherra uröu við erindi
þessu er hér meö spurst fyrir
um hvort ráöuneytiö hafi gert
einhverjar ráöstafanir til aö
koma i veg fyrir aö sllkar vill-
andi auglýsingar birtist
framvegis og ef svo er ekki,
er þess beiðst að þér látið
máliö til yður taka. Væntum
heiöraös svars yöar viö bréfi
þessu hiö fyrsta.
F.h. stjórnar F.M.
Eirikur Viggósson, form.
3. Svarbréf ráöuneytisins dags.
31. okt. 1979, svohljóðandi:
Formaður Félags matreiðslu-
manna , Eirikur Viggósson.
Meö visun til bréfs yðar
dags. 29. 10. 79 er varðar rétt-
indi matreiðslumanna skal
upplýst aö nám framreiöslu-
og matreiöslumanna er nú i
sérstakri athugun hjá ráöu-
neytinu og ennfremur hjá
nefnd sem skipuö var til þess
að fjalla um nám á hús-
stjórnarsviði fjölbrautaskóla
og i Hótel- og veitingaskóla
Islands.
-1 sambandi viö þá athugun er
ekki fyrirhugað aö skeröa
starfsréttindi matreiðslu-
manna frá þvi sem nú er.
F. h.r.
örlygur Geirsson.
Félag matreiöslumanna
væntir þess aö bréf þessi geti
orðiö til upplýsingar fyrir þá
sem áhuga hafa fyrir að afla
sér starfsréttinda i matreiöslu-
iðn.
Smáspllin skipta líka
Sveit Hjalta Eliassonar hefur
nú tekið forystu i aðalsveita-
keppni Bridgefélags Reykjavik-
ur.
Geysigóð þátttaka er i keppn-
inni, en keppnisformið er
stuttir leikir, eða 16 spila.
Hér er spil frá leik Óöals við
sveit Hjalta Eliassonar.
Vestur gefur/a-v á hættu
Noröur
A K D G 3
¥ A K G 8
4 D 6
Vestur +G 9 5 Austur
A9 8 6 5
VlO 9 4 3
4K 9 5 4 2
*’
Suöur
* 2
¥ D 5
♦ A G
* A 10 7 4
y 7 6 2
♦
8
K 10 7 6 3
10 7 3
AD842
1 lokaða salnum keyrðu Jón
Asbjörnsson og Simon Simonar-
son i harða laufslemmu, sem
var vonlaus vegna hinnar
slæmu tromplegu. Guðlaugur
doblaði i austur og spiliö varö
tvo niður, eða 300 til n-s.
í opna salnum sátu n-s As-
mundur Pálsson og Hjalti Elias-
ðll Már 09 Þórarlnn unnu
Nýlega lauk Boösmóti Asanna
i Kópavogi og sigruöu meö
miklum yfirburðum Óli Már
Guðmundsson og Þórarinn Sig-
þórsson frá Bridgefélagi
Reykjavikur.
Þeir félagar innsigluöu sigur-
inn með þvi aö ná hæstu skor-
inni i siðustu umferðinni sam-
kvæmt neðanskráðu:
Staðan I meistaramóti i tvi-
menning eftir 4. umferö 8/11
1979. Meðalskor 624. stig
1. Sigfús Þóröarson —
VilhjálmurÞ.Pálsson 756
2. Si'gurður Sighvatsson —
Kristján Jónsson 688
3. Erlingur Þorsteinsson —
Bjarni Jónsson 680
4. Gunnar Þóröarson —
Hannes Ingvarsson 673
5. Haukur Baldvinsson —
Oddur Einarsson 646
N-S:
1. Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 568
2. Einar Jónsson —
Gisli Torfason 477
3. Þorlákur Jónsson —
Guðmundur Hermannsson 472
6. Kristmann Guðmundsson —
Jónas Magnússon 640
Siöasta umferöin verður spil-
uð i Tryggvaskála fimmtudag-
inn 15/11. Suöurlandsmót i tvi-
menning veröur haldið á Sel-
fossi laugardaginn 17/11 og
sunnudaginn 18/11 1979. Þátt-
taka tilkynnist til Halldórs
Magnússonar i sima 1481.
Fh. Bridgefélags Selfoss
Sigfús Þórðarson.
A-V:
1. Armann J. Lárusson —
Sverrir Armannsson 505
2. Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartarson 486
3. Jón P. Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 483
4. Alfreö G. Alfreðsson —
Magnús Torfason 468
Endanleg röð keppenda var
þvi eftirfarandi:
1. Óli Már Guðmundsson —
Þórarinn Sigþórsson 1568
2. Sævin Bjarnason —
Haukur Hannesson 1477
3. Gestur Jónsson —
Gisli Steingrimsson 1399
4. Jón P. Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 1379
5. Armann J. Lárusson —
Sverrir Armannsson 1373
6. Steinberg Rikarösson —
Egill Guðjohnsen 1366
Næsta keppni Asanna er 4ra
kvölda sveitakeppni og veröa
spilaðir 32 spila leikir eftir
Monradkerfi.
4. Björn Baldursson
Jörundur Pálsson
462
Frá Bridgetélagl Seifoss
máll
son, en a-v Jón Hjaltason og
Hörður Arnþórsson. Nú gengu
sagnir á þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suður
pass 1 L pass 1 G
pass 2 G pass 3T
pass 3 H pass 4 L
pass 4 T pass 4 S
pass 4 G pass 5L
pass pass pass
Austur spilaði út spaðaás og
beið rólegur eftir tveimur
trompslögum.
Asmundur drap seinna spaða-
útspilið heima og kastaði tigli
úr blindum. Nú spilaði hann
trompfimmi og austur freistað-
ist til þess að láta sexið. (Hann
átti eftir aö sjá eftir þvi).
Drottningunni var svinað og
vondu fréttirnar voru staö-
reynd. Nú kom fjórum sinnum
hjarta og þegar austur kastaði
tigli, þá kastaöi blindur einnig
tigli. Siðan komu tveir slagir á
spaða og siöustu tiglarnir hurfu
úr blindum.
Nú kom laufania, tian frá
austri og ásinn. Tvisturinn kom
næst á gosann heima og austur '
drap á kónginn. Siðan varö hann
að spila frá 7-3 undir 8-4 i blind
og spilið var unniö.
Nú hefði veriö gott að eiga
trompsexiö, hugsaði austur
þegar hann tók næsta spil.
sandkorn
Óli Tynes
skrifar
Brúðurnar
Sjálfstæöisflokkurinn er nú
aö auglýsa kosningakaffi út
um allan bæ og veröur þar
margt til skemmtunar. Meðal
annars á dagskrá: Guörún Á.
Simonar, Magnús Jónsson,
Halli, Laddi, Jörundur.... og:
Brúöubillinn kemur i heim-
sókn.
Þar munu vera frambjóö-
endurnir.
Albert
Fótspor óla?
Albert Guömundsson hefur
verið að skokka um vinnustaði
undanfarið og verið ágætlega
tekið, eins og frambjóöendun-
um yfirleitt þegar þeir koma i
heimsóknir.
Á einum vinnustaönum vildi
maður striöa Albert og sagöi
eitthvaðá þá leiö aö hann væri
bara að herma eftir Ólafi
Jóhannessyni meö þessum
heimsóknum.
„Nei,” sagði Albert og glotti
við, „þetta er gerólikt. Ég er
að kynna stefnu Sjálfstæðis-
flokksins, en Ólafur er aö leita
sér að vinnu.”
•
MacLean
Það verða áreiðanlega ein-
hverjir aðdáendur Alistairs
MacLean fyrir vonbrigðum
meö bókina „Kafteinn Cook”.
Hún er auglýst til jafjis við og
með nýjasta reyfara" hans og
flestum dettur liklega i hug aö
þetta sé söguleg skáldsaga. .
Þvi fer þó fjarri. MacLean
var kennari áður en hann lagði
ritstörfin fyrir sig og þessi bók
er dálitil sagnfræðitilraun hjá
honum.
Jóhann Iijálmarsson segir
um þessa bók i Morgunblað-
inu: „Kafteinn Cook er, fyrir
utan skýrslugerð um könn-
unarferðir þar sem kortlagn-
ing og náttúruskoðun gegndu
mikilvægu hlutverki, huggu-
legt rabb um fjarlæg lönd og
framandi þjóðir.”
Stuðnlngs-
menn?
Vísir var með frétt um skel-
fiskstriöið i Grundarfirði I
gær. Fyrirsögnin var: „Styöja
Soffanias” og yfir henni var
mynd af kirkjunni i Grundar-
firði.
Ætli hafi verið átt við feög-
ana?