Vísir - 16.11.1979, Page 16

Vísir - 16.11.1979, Page 16
VÍSIR Föstudagur 16. nóvember 1979 Umsjón: Katrin Páls- dóttir „Söngvar Sigfúsar verða ekki skilgreindir, aðeins lifaðir”. Lögin hans Slg- fúsar - á LjóDakvöldi Tón- llstarfélagslns „Hver hefur ekki fundiö hjá sér þörf aö taka undir með Sigfúsi Halldórssyni og syngja með hon- uin söngva hans og fundið þar fagurt samspii tilfinninga og tón- unar þeirra. Sigfús syngur okkur söngva sina og við stöldrum við, hlýðum á um stund og tökum sið- an undir fullum hálsi, þvi söngv- ar hans eru slegnir þeim galdri, er ekki verður skilgreindur, að- eins lifaður, galdri er aðeins góð tónskáld hafa á vaidi sinu". Þetta segir Jón Asgeirsson tón- skáld um Sigfús Halldórsson, en lögin hans hljóma i Austurbæjar- biói á morgun á Ljóðatónleikum Tónlistarfélagsins. Tónleikarnir hefjast klukkan 14.30. A tónleikunum koma margir okkar bestu einsöngvarar fram, t.d. ölöf Harðardóttir, Anna Júlia Sveinsdóttir, Ingveldur Hjalte- sted, Sigurveig Hjaltested, Snæ- björg Snæbjarnardóttir, Guð- mundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Garðar Cortes. A efnisskránni eru eingöngu lögin hans Sigfúsar við ljóð eftir t.d. Tómas Guðmundsson, Sigurð Einarsson, Davið Stefánsson, Vil- hjálm frá Skáholti, örn Arnar- son og Sigurð frá Arnarholti. Þá syngur Ólöf Harðardóttir lag Sigfúsar við ljóð Indriða G. Þorsteinssonar, Vegir liggja til allra átta, sem nú hefur slegið enn einu sinni i gegn i diskó-út- setningu Gunnars Þórðarsonar. Tónleikarnir á morgun eru fyrir styrktarfélaga Tónlistar- félagsins, en þeir verða endur- teknir þann 24. nóvember klukk- an 14.30 i Austurbæjarbiói. —KP. Lelkbrúðu- land heim- sækir Eyjar Brúðurnar i Leikbrúðulandi leggja land undir fót um helgina og skemmta krökkum i Vest- mannaeyjum. Tvær sýningar verða á morgun og tvær á sunnu- dag I Eyjum. Vegna þessa ferðalags falla sýningar á Frikirkjuvegin- um niður um helgina. Það er Gauksklukkan sem krakkarnir i Eyjum fá að sjá, og eru þetta siöustu sýningar á leiknum fyrir áramótin. Nú verð- ur byrjað af fullum krafti að æfa jólaleikritið, en fyrstu sýningar á þvi verða 24 og 25.nóvember. —KP. Jiaiiar um ren Karlmannslns’, - seglr Slgrlöur Þorvaldsdóttir um vaxlff, sem Lelkfélag Mosfellssveltar frumsýnir I kvöld Leikmyndina hefur Sigurður Finnsson gert, en aðstoðarmað- ur leikstjóra er Aðalheiður Erna Gisladóttir. önnur sýning á Vaxlifi verður i Hlégarði á sunnudagskvöld klukkan 21 og þriðja sýning á fimmtudag á sama tíma.___kp ,,í leikritinu er varpað fram spurningu um réttlætismái og fjallað er um réttindi og skyldur fólks, sérstaklega þó rétt karl- mannsins”, sagði Sigrfður Þor- valdsdóttir ieikstjóri Vaxlifs, sem Leikfélagið i Mosfellssveit frumsýnir i kvöld I Hlégarði. Vaxlif er eftir Kjartan Heið- berg. Það var frumsýnt á Nes- kaupstað i vor á fimmtiu ára af- mæli kaupstaðarins. Höfundur var um tima kenn- ari á Neskaupstað, en stundar nú nám við Háskóla Islands. Hann hefur sent frá sér eitt leik- rit áður, Grenið, sem nú er sýnt i Þorlákshöfn. Það hefur einnig verið leikið i útvarp. 1 leiknum eru fjórar persónur, Baldur, Alla, Matti og Rósa. Tóif leikarar taka þátt i sýning- unni en hún er sett upp á mjög nýstárlegan hátt. Tólf leikarar fara með hlutverk fjögurra persóna I leikritinu Vaxlíf. F.v. Sigurður Finnsson, Sigriöur Þorvaldsdóttir og Kjartan Heið- berg, höfundur Vaxlifs. Vlsismyndir GVA. „DISA ER FEIMIN 0G. VHIKVÆM SAL” - segir Andrés indrlðason um aðaipersónuna I veröiaunabók slnnl Lyklabarn ,,Ég skrifaði söguna á fremur skömmum tima i vor, en ég var búinn að vera með hugmyndina i kollinum lengi og leggja þetta niður fyrir mér”, sagði Andrés Indriðason, en bók hans.Lykia- barn, hlaut barnabókaverðiaun Máls og menningar i ár. Andrési er barnaefni hugleik- ið. Hann hefur skrifað nokkur leikrit sem flutt hafa verið m.a. i útvarp og sjónvarp. Einnig hefur hann nýlokið við að gera kvikmynd fyrir börn, Veiðiferð . „Aðalpersóna sögunnar er Disa, sem er tiu ára Reykjavik- urstúlka. Hún flytur i nýtt hverfi ásamt foreldrum sinum og bróður. Disa er feimin og við- kvæm sál. Ég reyni að lýsa þvi hver áhrif vistaskiptin hafa á hana. Þungamiðjan i sögunni er samband stúlkunnar við for- eldra sina. Þau vinna bæði úti og það hefur orðið til þess aö börnin eru hornrekur. Það vant- ar allt tilfinningasamband milli Disu og foreldra hennar ”, sagði Andrés. Teiknisögurnar alls ráðandi. „Mér finnst það ánægjuefni að Mál og menning hafi stofnað til þessarar samkeppni, vegna þess að það hlýtur að vera hvatning fyrir þá sem eru að bauka við að skrifa barnabæk- ur. Þróunin er i þá veru, þvi miður, að barnabókum hefur farið fækkandi á markaðinum. A sama tima verða teiknisög- urnar ráðandi. Þrátt fyrir það að þær séu margar hverjar ágætar, þá er þróunin sú að textinn fer að skipta æ minna máli, sjónin fer að verða sög- unni rikari”, sagði Andrés. Alls koma nú út sjö barna- bækur hjá Máli og menningu I ár. Það eru m.a. bók eftir Ar- mann Kr. Einarsson, Jóhönnu Alfheiði Steingrimsdóttur, Gunnar M. Magnúss , Valdisi óskarsdóttur, Asrúnu Matthías- dóttur og Sigriði Eyþórsdóttur. —KP. % Andrési er barnaefni hugleikið, en hann hefur gert leikrit fyrir út- varp og sjónvarp. Hér er hann I góðum félagsskap jólasveinsins. Þjóðdansafélagið hefur fariö með sýningar slnar viöa um lönd og hlotið mikið lof fyrir. SÖNGDANSAR 0G KAUPSTADARALL - Þjóödansafélaglö helmsækir Akureyri Þjóðdansafélag Reykjavíkur Þjóðdansafélagið hefur farið heldur i sýningarferð út á land með sýningar sinar viða um lönd um helgina og sýnir á Akureyri á t.d. til Bandarikjanna, Kanada, morgun. Sýningin hefst i Sam- Þýskalands, Austurrikis og Norð- komuhúsinu klukkan 20.30. urlanda, og hlotið mikið lof fyrir. Dansflokkurinn er skipaður 24 dönsurum. Stjórnandi er Kolfinna Þetta er i fyrsta sinn sem Þjóð- Sigurvinsdóttir. dansafélagið sýnir á Akureyri, en Sýningunni verður skipt i þrjá sýningin er með þeim stærstu hluta, söng, dansa, kaupstaðar- sem hópurinn hefur haldið. ball og gömlu dansana. —KP.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.