Vísir - 16.11.1979, Page 20

Vísir - 16.11.1979, Page 20
VtSLR Föstudagur 16. nóvember 1979 24 dánaríregnii Haukur Guömundur Jóhannesson Kvaran j Haukur Jóhannesson.flugmaöur, lést af slysförum 8. nóvember sl. Hann fæddist 20. april 1959 og var þvi aðeins tvitugur að aldri er hann lést. Hann var sonur hjón- anna Ornu Hjörleifsdóttur og Jóhannesar R. Snorrasonar, yfir- flugstjóra Flugleiða. Guðmundur Kvaran, flugmaður, lést af slysförum 8. nóvember sl. Guðmundur fæddist 22. janúar 1958. Hann var sonur Kristinar Helgadóttur Kvaran og Einans G. Kvaran. Að afloknu stúdentsprófi hóf hann flugnám og hafði nýlega fest kaup á litilli flugvél er hann lést. Ástriður Jóns- Sigrlður Erna dóttir Ástþórsdóttir Ástriður Jónsdóttir lést þann 9. nóvember sl. en hún var fædd 18. april 1893 að Þóroddsstöðum i ölfusi. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Gisladóttir og Jón Ólafsson en fluttust þau siðar til Reykjavikur. 1912 gekk Astriður að eiga Sigurð Kjartansson, kaupmann i Reykjavik, en hann lést 1967. Attu þau fimm börn. og eru nú fjögur þeirra á lifi Sigriður Erna Astþórsdóttir lést þann 11. nóvember sl. Hún fæddist 18. september 1924. Hún starfaði sem talsimavörðun á Alþingi. Þórunn Jóns- dóttir Þórunn Jónsdóttir lést 6. nóvember sl. Hún fæddist 25. mars 1917 i Súðavik. Maöur hennar var Jakob Guðmundsson, Hnifsdal, og áttu þau fimm börn en slitu samvistum 1958 og bjó Þórunn eftir það i Reykjavik. ýmlslegt Basar Hinn árlegi basar Fósturskóla Islands verður haldinn i húsi skólans við Sundlaugaveg, laugardaginn 17. nóvember kl. 14.00 eh. Margt góöra muna, m.a. jóla- vörur, ýmiss konar handavinna og kökur. Nemendur 3. bekkjar Basar Kirkjunefndar kvenna i Dómkirkjunni verður á morgun laugardaginn 17. nóvember i Casa Nova, nýbyggingu MR, og hefst kl. 14.00. Margt góðra og fallegra muna á boðstólum á hag- stæðu verði. A morgun, laugardaginn 17. nóvember, heldur Kvenfélag Há- teigssóknar basar að Hallveigar- stöðum, og hefst hann kl. 2 e.h. Með þessum linum vil ég minna þá, er kunna að lesa þær á basar^ inn. Þar verður margt ágætra og þarflegramunaá boðstólum. Hafa kvenfélagskonurnar unnið sjálfar þessa muni eða aflað þeirra. Sömuleiðis verða seldar kökur á basarnum. Agóða af sölu þessara muna verð- ur varið til þarfa Háteigskirkju og til liknarmála. Kvenfélag Há- teigssóknar hefir unnið að þess- um málum alla tið og hefir haft forgöngu um söfnun til ýmislegra verkefna kirkjunnar og nú siðast hefir kvenfélagið lagt fram fé, sem er afrakstur starfsemi þeirra, til að létta undir meö kaupunum á hinum nýju kirkju- klukkum i Háteigskirkju, er nú hljóma yfir byggð á helgum dög- um. Vegna framlags Kvenfélags Háteigssóknar var lagt út i þessi kaup, og svo er um fleira, er Há- teigskirkja hefir notið vegna at- orku félagskvenna. Margt er enn ógert og mörgu ólokið, sem þörf er á að þokist áfram. Mun Kvenfélag Háteigs- sóknar leggja sig fram um stuðn- ing við það allt. Félagskonur hafa sýnt mikla samstöðu og fórnfýsi i starfsemi sinni og þeim skulu færðar alúð- arþakkir um leið og allir velunn- arar kirkjunnar eru hvattir til að fjölmenna á basarinn að Hall- veigarstöðum á morgun. ArngrimurJónsson, SJALFSBJÖRG! Basar Sjálfs- bjargar i Lindarbæ 1. des. Basar- vinna á hverju fimmtudagskvöldi fyrir félaga og velunnnara i félagsheimilinu Hátúni, 1. hæð kl. 8.30. Munum veitt móttaka á fimmtudagskvöldum á skrifstofu, simi 17868. Kvenfélag Hreyfils. Basar 18. nóvember kl. 2 I Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Konur geri skil fimmtudaginn á sama stað. Kökur vel þegnar. Sunnud. 18.11. kl. 13 Sandfell-Lækjarbotnar, létt ganga i fylgd með Kristjáni M. Baldurssyni. Verð 2000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. Útivist 5, ársrit 1979 er komiö út og óskast sótt á skrifstofuna, Lækjarg. 6a, sem er opin kl. 13-17 næstu daga. (Jtivist manníagnaöir Samtök Svarfdælinga i Reykjavik og nágrenni halda árshátið sina I félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg laugardaginn 17. nóvember kl. 19. gengisskiáning Gengið á hádegi Almennur Ferðamanna- þann 14.11. 1979 . gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 391.40 392.20 430.54 431.42 1 Sterlingspund 824.10 825.80 906.51 908.38 1 Kanadadoliar 330.20 330.90 363.22 363.99 100 Danskar krónur 7430.80 7446.00 8173.88 8190.60 100 Norskar krónur 7741.30 7757.10 8515.43 8532.81. 100 Sænskar krónur 9213.20 9232.00 10134.52 10155.20 100 Finnsk mörk 10246.10 10267.00 11270.71 11293.70 100 Franskir frankar 9356.90 9376.00 10292.59 10313.60 100 Belg. frankar 1357.60 1360.40 1493.36 1496.44 100 Svissn. frankar 23636.30 23685.60 25998.83 26054.16 100 Gyllini 19755.20 19795.60 21730.72 21775.16 100 V-þýsk mörk 21973.30 22018.20 24170.63 24220.02 100 Llrur 47.29 47.39 52.02 52.13 100 Austurr.Sch. 3056.60 3062.90 3362.26 3369.19 100 Escudos 774.30 775.90 851.73 853.49 100 Pesetar 587.50 588.70 646.25 647.57 100 Yen 161.74 162.07 177.91 178.28 (Sméauglysingar — sími 86611 IBilaviöskipti ] Kvartmiiuklftbburinn heldur kvikmyndasýningu i Nýja Biói kl. 14.00 laugardaginn 17. nóvember. Komið og sjáið Burt Reynolds trilla á Ford tönginni i bestu bilamynd sem hér hefur verið sýnd. Stjórnin Til sölu Mercury Cougar ’71 Skoðaður ’79. Allskyns skipti koma til greina. Uppl. að Iðufelli 12 eftir kl. 7 á kvöldin. Austin Mini Clubman árg. ’76 með Utvarpi, segulbands- tæki, sumardekk og vetrardekk. Uppl. i sima 75642 á kvöldin. Dodge Dart Swinger árg. ’71 sjálfskiptur meö vökvastýri, út- varpi og kassettutæki, sumar- og vetrardekk. Bein sala eða skipti á dýrari bil. Uppl. I sima 13837 á skrifstofutima og 10399 á kvöldin. Golf GL árg. ’77 til sölu. Ekinn aöeins 29 þús. km, vel meö farinn. Uppl. i sima 26383 eftir kl. 19. Datsun disel til sölu, skráður sem nýr 1978, keyrður 124 þús. km. Vél keyrð 18. þús. km. Skipti á stórum jeppa eöa VW rúgbrauð er tekur 8-10 manns i sæti,koma til greina. A sama stað er til sölu VW Variant station. Góöur bill. Uppl. i sima 16712 og 76333. Bfla og vélasalan As auglýsir. Erum ávallt með 80 til 100 vöru- bilaá söluskrá,6hjólaoglOhjóla. Teg: Scania, Volvo, M. Benz, Man.Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miöstöð vörubila- viðskipta er hjá okkur. Bila og vélasalan As. Höfðatúni 2, simi 24860. Skodi 110 L árg. 1974, Til sölu Skodi 110 L árg. ’74, I góðu lagi, skoöaöur 1979. Verð kr. 400.000.- Upplýsingar i sima 42461 eftir kl. 20.00. Bíla og vélasalan As auglýsir. Oldsmobile Cutlass ’72 og ’74, Chevrolet Laguna ’73, Chevrolet Malibu ’74 sportbill, Chevrolet Nova ’73, Ford Torino ’74, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’75, Ponitiac Lemans ’72, Bronco ’66, Scout ’66, Willys ’75 Lada Sport ’78, Dodge Weapon ’55, M. Benz 240 D’75, M. Benz 230 ’75, Ford Fiesta ’78, Hornet ’74, Lada 1200 station ’78, Skoda Amigo ’77, Cortina ’72 og 74, Morris Marina ’74, Datsun 180 B ’78, Mazda 929 ’74 og ’76, Volvo 244 DL '75. Auk þess mikið af smábilum, sendi- ferðabilum og pickup bilum. Bila og vélasalan, Höfðatúni 2, simi 24860.________________________ Rally Escort Lotus til sölu. Billinn er útbúinn samkvæmt ströngustu öryggiskröfum BIKR. Lotus vél, 2ja kambása, 2 tvöfald- ir 40 mm Weber blöndungar ca. 120-130 SAE, læst drif, veltibúr, 4ra punkta Britex öryggisbelti, 2 slökkvitæki, 5 kg bæði, sjúkra- kassi, þrlhyrningur, rallstólar, Digistop rall-klukka, Halda twin- master km-teljari, lestrarlampi, 2 Hella kastarar, 2 SIBI kastarar, álhliðarpanna og Koni sport rall- demparar. Bremsur yfirfarnar, fjaðrir nýlegar og styrktar, gormar Heavy Duty, spyrnur nýjar, Fiber útvikkanir, spoiler að aftan, Bandag ralldekk, ný- sprautaður. Billinn er allur ný- yfirfarinn. Uppl. I sima 73964 eftir kl. 6. Mazta 818 Station. Til sölu Mazta Station 1973. Mjög vel með farinn.Uppl. i sima 81053. Höfum varahluti i: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina '70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab '68, VW ’71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.H. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höfðatúni 10 sími 11397. Bílaleiga Leigjum Ut nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. '79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. veiöimaðurinn Námskeið nr 2 I fluguköstum hefst sunnudaginn 18. nóv. kl. 1000 i Iþróttahúsi KHI v/Háaleitis- braut. Lánum öll tæki. Armenn (Ýmislegt ^ ) Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til að auglýsa góð tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góðar hljómtækjasamstæður, mag'nara, plötuspilara, kasettudekk eða hátalara. Sanyo tryggir ykkur gæðin. Góðir greiðsluskilmálar eða mikill staðgreiðsluafsláttur. Nú er rétti timinn til að snúa á veröbólguna. Gunnar Ásgeirsson, Suðurlandsbraut 16. Simi 35200. ATHUGIÐ Sl. laugardagskvöld tapaöist blátt kvenmannstölvuúr (Casio) ásamt svörtu passaveski með skilrikj- um. Skilvis finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 81523. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar' um 150-200 bila I Visi, I Bilamark- aði Visis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú að kaupa bö? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kr'ing, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig^ vantar. Visir, simi 86611. Ósk um telex-afnot. Oska eftir að komast I samband við einstakling eða fyrirtæki í miðbænum, sem hefur aðgang að telex. Tilboð sendist blaðinu. Fæst nú 6 Járnbroutar- stöðinni KAUPMANNAHÖFN IANDLEG HREYSTl-ALLRA HBLL l |«GEÐVERNDfe ?\7 ■ GEOVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Munið | FRÍMERKJASÖFNUN félagsins, Innlend og erlend Gjarna umslög heil/ einnig vélstimpluð umslög skrifstofan Hafnarstræti 5, Pósth 1309 eða síma 13468 ÁSKRIFENDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum ti! ykkar, þá vinsamlegast hringið í síma 86611: virka daqa til kl. 19.30 laugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo VÍSIS Sími 86611 'M STYRK® GEÐVERNOARMAUN ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.