Vísir - 16.11.1979, Side 24
Veðurhorfur næsta sólar-
hring:
Suðvesturland og mið,
austan kaldi og snjókoma
fram eftir degi, en litil úrkoma
bæði i uppsveitum og á miðum
SV af Reykjanesi. Hæg breyti-
leg átt og smáél siðar i dag.
Vaxandi SA átt i kvöld, hvasst
og slydda, en siðan rigning i
nótt.
Faxaflói og mið: austan
gola eða kaldi og sums staðar
snjókoma sunnan til frameftir
degi. Siðan hæg breytileg átt
ogsmáél. Allhvassteða hvasst
með snjókomu og siðar
rigningu i nótt.
Breiðafjörður og mið: A
gola eða kaldi og þurrt að
kalla i dag, siðan vaxandi A
átt. Allhvasst eða hvasst og
fer að snjóa i nótt.
Vestfiröir og mið: A gola
eða kaldi til landsins i dag, en
allhvasst norðan til á
miðunum. Bjart veður. Vax-
andi austan i nótt. Hvasst og
viða snjókoma þegar liður á
nóttina.
Norðurland og mið: SA gola
og A gola eða kaldi og bjart
veður fram á nóttina. Siðan
vaxandi austanátt og þykknar
upp.
Norðausturland, Austfirðir
og mið, A gola, sums staðar
smáél.
Suðausturland og mið: A
kaldi og él vestan til, vaxandi
austanátt og fer að snjóa i
nótt.
veðrið hér og har
Veðriö kl. 6 i morgun.
Akureyri heiðskirt frost,
Bergcnskýjað við frostmark,
Helsinki þokumóða 0,
Kaupmannahöfn rigning 6,
Oslósnókoma frost 1, Reykja-
vik snjókoma frost 1, Stokk-
hólmur, alskýjað 3, Þórshöfn
heiöskirt frost 1.
V'eöriö kl. 18 i gær.
Aþena léttskýjað 19, Berlin
rigning4, Feneyjarlétt skýjað
11 Frankfurt súld 5, Nuuk
snjókoma frost 6, London
rigning og súld 3, Lúxemburg
alskýjaö2, Las Palmasskýjað
21, Mallorca skýjað 9,
Montrealskýjað 1, New York
skýjað 6, Parísrigning 4, Róm
leiftur 14, Malaga skýjaö 13,
Vin rigning 9, Winnipeg hálf-
skýjað frost 1.
Loki
seglr
Friðrik og Ellert auglýsa að
þeir veröi i diskótekum borg-
arinnar I kvöld. Væntanlega
með leiftursókn i likamsrækt.
Geir hefur hins vegar boðað aö
hann verði i Sjálfstæöishúsinu
á Akureyri um helgina. Fram-
boð af skemmtikröftum hefur
þvi sjaldan verib meira.
síminn er 86611
Veðurspá
dagsins
Hérna situr „Skuggaráðuneytiö” f kaffiklúbbnum I Pfaff. Magnús Þorgeirsson stendur milli þeirra Alberts Guðmundssonar og Lúðvlks
Jósepssonar, þá koma Jakob Hafstein, Pétur Snæland og Lárus Blöndal.
„SkuggaraOuneytið” meö
Rikisstjórnin hélt i gær áfram um jöfnun”, sagði Magnús H.
viðræðum sinum við aðila vinnu- Magnússon, ráðherra, við Visi i
markaðarins um stöðu launamála morgun.
1. desember næstkomandi. A „Miða þessar viðræður að þvi
fundinum voru fulltrúar sjó- að fella þessar greiðslur niður að
manna, bankamanna, háskóla- einhverju eða öllu leyti?”
manna og bænda. „Nei, það var verið að kanna,
„Það var rætt um fyrirkomulag hvað þessum aðilum finnst um
verðbótagreiðslna fyrsta þessa jöfnun. Hvort hún eigi að
Magnús H. Magnússon ráðherra. desember og þessar hugmyndir vera uppávið i 13,2% eða niður-
ávið i 11% eða þá eitthvaö annað.
Nú, eins var rætt um fyrir-
komulag, hvort þetta eigi aö vera
grunnkaupshækkun eða þá i
formi þess að vera áfram meö
tvær visitölur. Það voru engar
ákvarðanir teknar, en það veröur
rikisstjórnin auðvitað að gera 1t
næstu dögum.
— ÓT
Föstudagur 16. nóvember 1979
12,2 milljaroar
umfram flðriOg
Staöa
píkíssjóös
siæm:
Fjárlögin fyrir þetta ár gerðu
ráö fyrir 6,7 milljarða rekstrar-
afgangi i árslok, en samkvæmt
áætlun, sem gerð var i lok
september.var talið að stefndi I
5,5 milljarða rekstrarhalla.
„Þetta þýöir einfaldlega að
allt hafi farið úr böndunum”,
sagði Sighvatur Björgvinsson,
fjármálaráðherra, þegar Visir
spurðist fyrir um ástæður þess,
að svona rösklega hefur verið
farið fram yfir það, sem ákveðið
var i fjárlögum.
Hann sagði, að bæöi rekstrar-
kostnaður og fjárfestingar-
kostnaður hefði aukist vegna
veröbólgunnar. Þessu ætlaði
fyrrverandi rikisstjórn að mæta
með þvi að útvega skammtima-
lán hjá Seðlabankanum, sem
siðan átti að greiða meö hækk-
uðu vörugjaldi. Auk þess sagði
Sighvatur, að átt hefði að svikj-
ast um að greiða afborganir til
Seðlabankans upp á 5,1 milljarð
króna.
„Það snýr enginn mannlegur
máttur þessu við,” sagði Sig-
hvatur, „en skuldin við Seðla-
bankann hefur veriö lægri nú i
nóvember en var i október og
við erum að vinna að þvi núna
að áætla stöðuna um áramótin
með hliðsjón af þvi.”
-SJ
.veröum aö ákveöa
daglega fundi í sjö ár
„Þetta var kallað „skugga-
íöuneytiö” meöan Lúðvik var
iðherra, enda varö maðurinn
áttúrlega einhvers staðar að fá
nuna” sagöi Magnús Þorgeirs-
jn i Pfaff hlæjandi þegar Visir
purði hann um fundi þeirra
Uaga i húsakynnum fyrirtækis
ans.
„Jakob Hafstein er sjaldan,
hann var I heimsókn I gær, 1
hópnum eru: Pétur Snæland,
Lárus Blöndal, Albert, Lúðvik,
Jónsteinn i Máli og menningu og
svo fáum við gesti öðru hvoru”
sagði Magnús.
Hann sagði ennfremur. að þessi
hópur sem hittist á skrifstofunni
hjá honum á hverjum morgni
klukkan tiu, hefði gert þaö I sjö
ár. Oftast stæöu þessir kaffifundir
i hálftima og aldrei lengur en
klukkutima.
Hver var kveikjan að þessu?
„Jú. Við Lúövik erum gamlir
kunningjar, Lárus Blöndal.ég og
Péturförum alltaf i túraá sunnu-
dögum, svo æxlaðist þetta bara
svona. Við fórum að hittast i kaffi
og þarna var kátt og fjör. Þegar
maður eldist.þarf maður lika að
fá eitthvað til að lifga upp tilver-
una.
Albert? Nú hann er heiðursfor-
maöur IRog ég er heiðursfélagi i
1R og við erum gamlir félagar.
Það er i raun enginn pólitik I
þessu, bara fjör og skemmtileg-
heit” sagði Magnús.
— JM
betta fljótlega’
- seglr Magnús h. Magnússon um verðDótagreíDslurnar