Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 7

Vísir - 10.12.1979, Qupperneq 7
VISIR Mánudagur Litla matreiðslubókln Tvær ný|ar matreioslubækur: Kðkur 09 Kjúkllngar Á sl. ári hóf Bókaútgáfan Orn og örlygur útgáfu bókaflokks um matreiöslu sem bera samheitiö Litlu matreiöslubækurnar. Höf- undur þeirra er Lotte Haveman en þýöandi Ib Wessman. Bækurn- ar eru aö þvi leyti til sérstæöar aö hver þeirra fjaílar um afmarkaö sviö matargeröar og eru þar af leiðandi mjög handhægar i allri notkun. Nú hafa bæst viö tvær nýjar bækur i þennan flokk, fjall- ar önnur þeirra um KÖKUR en hin um KJÚKLINGA. Aður voru komnar út fjórar bækur.Abætis- réttir, Pottréttir, Kartöflur og Útigrill og glóðarsteikur. Hver réttur fær eina opnu I Litlu matreiöslubókunum og er þar aö finna auk uppskrifta og leiöbeininga stóra litmynd af viö- komandi rétti. Litlu matreiöslubækurnar KÖKUR og KJÚKLINGAR eru filmusettar og umbrotnar i Prentstofu G. Benediktssonar en prentaöar i Danmörku. 't „1 w i % i ixiiiiciiric w j| mxm & «1 v m mím m efíir Lotte Haveman Norðuriandaráö vantar upplýs- ingasllúra Forsætisnefnd Noröurlanda- ráös hefur auglýst starf upplýs- ingastjóra i skrifstofu nefndar- innar I Stokkhólmi. Verkefni upplýsingastjórans eru m.a.: að fjalla um erindi sem varöa upplýsingar innan Noröurlanda og utan um Noröurlandaráö og norrænt samstarf aö ööru leyti, aö veita upplýsingadeildinni for- stööu, að vera ritari upplýsinga- nefndar Noröurlandaráös. Umsækjandi um starfiö veröur aö kunna góö skil á samstarfi, þjóðfélagsmálum og stjórnarfari Norðurlanda. Upplýsingastjórinn nýtur sömu launakjara og starfsmaöur i launaflokki F 23 i Svfþjóö (nú 10. 586 sænskar krónur á mánuöi) en fær auk þess sérstaka uppbót. Starfið veröur veitt til fjögurra ára, en möguleiki á framlengingu allt aö tveimur árum. Nánari upplýsingar um starfs- sviö og starfsskilyrði fást I for- sætisskrifstofunni (hjá Gudmund Saxrud skrifstofustjóra eða Harry Granberg upplýsinga- stjóra), simi 08/143420. Umsóknir skal senda forsætis- nefnd Norðurlandaráðs og berast henni I siðasta lagi 12. desember 1979. Utanáskriftin er: Nordiska rádets presidiesekretariat, Box 19506, S-104 32, Stockholm 19. Upplýsingar fást einnig hjá rit- ara tslandsdeildar Norðurlanda- ráös, Friðjóni Sigurössyni skrif- stofustjóra Alþingis, simi 15152. \ ■> r l'I Glœsilegt úrval smahusgagna til jólagjata SIMASTOLAR - INNSKOTSBORD SÓFABORÐ - SMÁBORD o.ffl. Til fegrunar heimilisins Á HÚSGAGNAVERSLUN, SÍÐUMÚLA 23 - S 84200 '7 ,Vr A"V.mma x Mgmgæií' þú getur bókað þaö A^nK,Einarsson Andrés Indriðason: Lyklabarn Verðlaunabókin í barnabókasamkeppn Máls og menningar. Hér er sagt frá Dísu, sem flyst í nýtt og hálfbyggt hverfi með foreldrum sínum og litla bróður. Hún er einmana í fyrstu, en smám saman stækkar kunningjahópurinn og Dísa fer að kunna vel við sig. En það fer margt öðru vísi en krakkar vilja. Þessi saga segirlíka frá því. Verð kr. 5.490. Félagsverð kr. 4.665. Ármann Kr. Einarsson Mamma í uppsveiflu Nýi strákurinn í 6. bekk H. B., Geiri, er söguhetjan i þessari bók ásamt fjöl- mörgum dugmiklum bekkjarfélögum sínum. Krakkarnir innrétta gamalt pakkhús og hyggjast hefja leiksýningar til styrktar heyrnardaufri bekkjarsystur sinni. En einmitt þegar frumsýning er í nánd fer mamma Geira „í uppsveiflu" og hætta er á að öll fyrirhöfnin sé til einskis. Verð kr. 5.310. Félagsverð kr. 4.515. Maria Gripe: Náttpabbi Bráðskemmtileg barnasaga eftir höfund bókanna um Húgó og Josefínu. í þessari bók er sagt frá ungri stúlku, Júlíu, sem eignast náttpabba, sem gætir hennar á meðan mamma er í vinnunni. Náttpabb- inn á ugluna Smuglu, og uglur vaka á næturnar... Þýðandi Vilborg Dag- bjartsdóttir. Verð kr. 4.940. Félagsverð kr. 4.210. Astrkilinctoen á Saltkráku Astrid Lindgren: A Saltkráku Sagan um fjölskylduna sem leigir sér ókunnugt hús á ókunnri eyju og lendir þar í ótal ævintýrum. Eftir þessari bók hafa verið sýndir mjög vinsælir sjón- varpsþættir. Þýðandi Silja Aðalsteins- dóttir. Verð kr. 5.490. Félagsverð kr. 4.665. Astrid Lindgren: Víst kann Lotta næstum allt Gullfalleg myndabók fyrir yngri börnin. Sagan um Lottu litlu sem getur allt — nema renna sér í svigi á skíðum. Og þegar öll jóiatré í bænum eru uppseld tekur hún til sinna ráða. Þýðandi Ást- hildur Egilson. Verð kr. 3.295. Félagsverð kr. 2.800. K. M. Peyton: Erfingi Patricks Falleg og athyglisverð unglingasaga, þriðja og síðasta bókin um vandræða- gripinn og hæfileikamanninn Patrick Pennington. í upphafi bókarinnar situr hann í fangelsi fyrir að ráðast á lög- regluþjón við skyldustörf. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Verð kr. 5.915. félagsverð kr. 5.025. Astrid Lindgren: Ný skammarstrik Emils í Kattholti Önnur bókin um hinn óforbetranlega Emil í Kattholti. Þegar þessi bók hefst hefur Emil tálgað 99 spýtukarla í skammarkróknum, en þegar henni lýkur eru þeir orðnir 125. Þýðandi Vilborg Dag- bjartsdóttir. Verð kr. 5.000. Félagsverð kr. 4.250. Mál og menning vSO* Frábærar barna- og unglingabækur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.