Vísir - 10.12.1979, Síða 13

Vísir - 10.12.1979, Síða 13
VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 HROLLUR Ert þú maður ákveðinn? AAaður sem svarar strax með „jái" eða ,,neii"? TEITUR Einn þeirra — kvenkyns náttúrlega — hrapaöi.... Ég lagfæröi fótbrot hennar meöan hinir fylgdustmeö. Hún reyndist náttúrlega drottningin og viö \ uröum vinir. J /woö-goo covr'P. 019791 AGGI Við höfum tekið upp tötvueldhús. INClPAVS OFFICÉ ,Sendu einhvern niður til að fá ________ sýnis-horn. Hvilíkur dagur! Þetta apparat er algerleqa óskil janlegt. Ég kann ekki á það. 12 Lokabindi „Sögu Irá Skagfirð- ingum” komiö út Út er komið á vegum IÐUNNAR fjórBa og sfðasta bindi af Sögu frá Skagfirðing- umeftir Jón Espólinog Einar Bjarnason. Það er heimildarrit i' árbókarformi um tiðindi, menn og aldarhátt i Skagafirði 1685-1847, en jafnframt nær frásögnin i og með til annarra héraða, einkum á Norðurlandi. Jón Espólín sýslumaöur er höfundur verksins allt fram til ársins 1835, en siðan Einar Bjarnason fræöi- maður á Mælifelli og gerist frásögnin þvi fyllriogf jölbreyttari þvinærsem dregur I tima. Fjórða og siðasta bindið tdiur yfir árin 1842-47. Aftan við textann eru athuga- semdir og skýringar sem Kristmundur Bjarnason hefur tekið saman, svo. og_ grein eftir Hannes Pétursson þar sem leidd eru rök að þvi að Einar Bjarnason hafi haldið áfram ritun sögunar að Espólin lántum, en ekki Gisli Konráösson eins og lengi var talið. Aftast i þessu bindi er ngfnaskrá yfirallt verkið og spannar htin 50blaðsiður.Nærhúnbæöi til meginmáls, athugasemda og skýringa. — Meðal nafn- kenndra manna sem fra ér sagt i fjórða bindi er Sölvi Helgason, og mun ekki ann- ars staðar aö finna eldrifrásögn um hann. Af sögulegum tiðindum má nefna fyrstu kosningar til alþingis og útgerð fyrsta þiljuskips i Skagafirði. Kristmudnur Bjarnason var frumkvöð- ull titgáfu á Sögu fráSkagfiröingum, en auk hans lögðu hönd að útgáfunni Hannes . Pétursson og ögmundur Helgason. Loka- bindið er 192 bls., Setberg prentaöi. A kápu erljósmynd tekin af Pétri Hannes- syni, og sér þar austur yfir Héraðsvötn til Glóðafeykis. ! Harmoniku- ! unnendur j slgrl j hrósandl 1 fréttabréfi frá stjórn félags harmo- nikuunnenda getur þess aö stór sigur hafi unnist I baráttu félagsins til að fá harmo- ■ nikuna viðurkennda af opinberum tón- ■ listarskólum landsins. Kennslan er þegar hafin við góðar ■ undirtektir I tónlistarskóla Akureyrar, og ■ er Karl Jónatansson þar aðalkennari á hljóðfærið. Hér i Reykjavlker að hef jast kennsla á harmoniku I Tónskóla Sigursveins D. ™ Kristinssonar og mun Grettir Björnsson stjórna þeirri kennslu. Benedikt Gröndal for- sætis- og utanrikisráð- herra hefur sent frá sér yfirlýsingu um ísland og Kampútseu. í yfirlýs- ingu hans segir m.a.: Undanfarnar vikur hefur nokkrum sinnum komið fram i fjölmiðlum sti skoðun, að Island hafi meö atkvæði sínu hjá Sam- einuðu þjóðunum stutt rfkisstjórn Pol Pots i Kamptitseu. Ég lýsi hérmeö yfir, að þetta er alger misskilningur. Island hefur enga afstöðu tekiö með eða móti núverandi eða fyrrverandi rlkis- stjórnum I Kamputseu, telur þær meira eða minna brotlegar við sáttmála og samþykktir Samein- uðu þjóðanna, mannréttindayfir- lýsingu og fleiri alþjóölegar sam- þykktir. Islenskum stjórnvöldum hefur ekkert veriö fjær en aö gera upp á milli Pol Pot stjórnarinnar (Democratic Kamputsea) og nti- verandi valdhafa i Phnom Penh (People’s Republic of Kampuchea). Víet Nam hafði sent her inn i Kamputseu Það hafði gerst, aö Vietnam haföi sent fjölmennan her inn i Kamputseu og náð miklum hluta landsins á sitt vald, þar á meðal höfuðborginni, Phnom Penh. Settu þeir upp stjórn fyrir landið undir forystu Heng Samrin. Viet- namar halda fram, að þeir hafi sent her inn i landið samkvæmt óskum innlendra aðila. Þegar allsherjarnefnd Samein- uðu þjóðanna kom saman, kom fram ósk frá mörgum grannrlkj- um um að tekið yrði á dagskrá máliö „Ástandið i Kamptitseu”. Fulltrúi Vlet Nam mótmælti, en samþykkt var með 19 atkvæðum gegn 5 aö taka þennan lið á dag- skrá þingsins. Málinu var visað til kjörbréfanefndar S.þ. I upphafi allsherjarþingsins hreyfðu fulltrtiar Víet Nam mót- mælum gegn setu fulltrúa Pol Pot stjórnarinnar, og var málinu vis- að til kjörbréfanefndar. Þar var samþykkt með 6 atkvæðum (Kina, Belgiu, Senegal, USA, Pakistan og Equador) gegn 3 (Sovétrikja, Kongó og Panama) aö viðurkenna bæri kjörbréf Pol Pot-fulltrtianna. Nokkrar deilur spruttu um mál þetta, og reyndu fulltrtiar Ind- lands að koma á þeirri skipan, að hvorugur hefði sætið, sem raunar haföi verið reynt án árangurs á ráðstefnu óháðu ríkjanna i Havana réttfyrir þingiö, en þess- ar tilraunir báru ekki árangur. Eftir nokkur átök um þessi mál var gengið til atkvæöa um skýrslu kjörbréfanefndar. Errétt að geta þess þegar, að Islendingar hafa ávallt fylgt tillögum nefndarinn- ar, þegar slík deilumálhafa risiö, og hafa þarmeð viljað stuðla að sem mestri einingu. S.þ. eiga að berjast gegn innrásum Skýrsla kjörbréfanefndar var samþykkt með 71 atkvæði á alls- herjarþinginu, svoað Islendingar voru ekki einir á báti i afstöðu sinni. Aðeins 35 voru á móti, en aðrar þjóðir sátu hjá eða voru fjarverandi. Þessi atkvæðagreiðsla fjallaði um það lagalega atriði, hvort staðfesta átti álit kjörbréfa- nefndar eöa ekki. Htin hafði ekk- ert með það aö gera, hvort væri betri eða verri rikisstjórn, Pol Pots eða Heng Samrins. Það var ljóst og viðurkennt, að Vfetnamar höfðu sent her inn I Kamputseu, náð'höfuðborginni á sitt vald, og komið rlkisstjórn Heng Samrins til valda. Spurn- ingin var pvi fyrst og fremst, hvort Sameinuðu þjóðirnar ættu þegar að viðurkenna rlkisstjórn sem erlendur innrásarher hafði sett á laggirnar I Kamputseu. Þetta er að sjálfsögðu algerlega andstætt sáttmála og grundvall- arhugsjón Sameinuðu þjóðanna. Þær eiga að berjast gegn innrás- um en ekki viðurkenna þær þegar I stað, þegjandi og hljóðalaust. ísland hefur veitt fjárhagsaðstoð Þetta var ástæðan til þess, að fulltrtiar 71 þjóðar gátu ekki sam- þykkt hina nýju innrásarstjórn i Kamputseu, hvaö sem þeim ann- ars fannst um annmarka hinnar fyrri Pol Pot stjórnar, sem setið hafði I nokkur ár og var formlega Frá Kampátseu. talin af innlendum rótum. Island fylgdi þarna grundvall- arhugsjón Sameinuðu þjóðanna enfelldi engan dóm á rikisstjórn- ir I Kamputseu, fyrrverandi eða ntiverandi. Að lokum skal þess getiö, að rfltisstjórnin ákvað aö veita 1,2 milljónir króna til hjálparstarfs Sameinuðu þjóöanna I Kamput- seu, þegar Kurt Waldheim aðal- ritari fór fram á slíka hjálp snemma i nóvember. Frekari framlög til annarra hjálparaöila ' geta að sjálfsögöu komiö til greina. (Millifyrirsagnirerublaösins). erum við komnir með fullt hús af jólaskrauti og jólapappír sem eng- inn annar er með. WiAHUSIO Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) ..X ií biiömn Veisluterta. Lagskipt lostæti sem sl Við látum okkur ekki segiast. Nú ---- — O/ — [ * "K *- iv/jnvi* jviii oiu.l öllum ístertum við í glæsileik. Og nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að hún þiðni áður en heim er komið, því nýju einangrunarkassarnir gefa þér 2ja tíma forskot. En örlög hennar eftir heimkomu þorum við ekki að ábyrgjast. Nema bragðið, það er gulltryggt. mimss ÍBIERIUR gulitiyggLng góórár, tnáUíöar --------------------------------------I I i I VÍSIR Mánudagur 10. desember 1979 ísiand hefur ekKI gert upp á mllli valdhafa I Kampútseu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.