Vísir - 10.12.1979, Síða 19
Mánudagur 10. desember 1979
19
kenningu stjórnvalda og almenn-
ings á þessu uppátæki okkar.
Reynslan hefur sýnt okkur aö
áhugi íslendinga á ralh var og er
auövakinn.enda sjaldanaö nokk-
uö nýtt og skemmtilegt gerist hér
norður á hjara veraldar. Þetta
leiðir hugann aö þvi hvort tslend-
ingar hafi eitthvað aö gera i
keppni viö atvinnurallara þegar
til þess kemur að þeir keppi hér á
landi.
Þessari spurningu er e.t.v. ekki
auðsvarað, en þó má leiða aö þvi
nokkur rök að Islendingar gætu
staöiö upp i hárinu á hverjum
sem er i rallakstri. Af 15 keppend-
um sem fyrst eru ræstir í RAC
keppninni i Bretlandi eru 7
Finnar. Hvað skyldi valda þvi að
Finnar standa svo framarlega
sem raun ber vitni?
Vondir vegir—
ökuleikni
Skyldi vera samhengi á milli
þessarar staðreyndar annars-
vegar og þess hinsvegar að i
Finnlandi eru næstverstu vegir l
norðanverðri Évrópu? Vonandi,
þvi það þýðir um leið að íslend-
ingar ættu að eiga bestu öku-
mennina.
Mig grunar að meðal tslend-
inga leynist ökumenn á heims-
mælikvarða, a.m.k. i akstri á
malarvegum og þvi finnst mér
timi til kominn að þeirfái að njóta
sin á sama hátt og t.d. Asgeir
Sigurvinsson og Pétur Pétursson.
Ég hef sjálfur orðið vitni að
akstri bæði islenskra og erlendra
rallökumanna og leyfi mér að
fullyrða að fái Islendingar tæki-
færi á að sýna hvað i þeim býr,
liður ekki á löngu þar til við
stöndum jafnfætis öðrum þjóðum
i rallakstri.
Hannu Mikkola og Arne Hertz eftir sigurinn I RAC rallinu 1978.
Ef vegirnir í Finnlandi hafa gert Finna að góðum rallökumönnum
eiga tslendingar góða möguleika.
Þó mikill svipur sé með þessum myndum, eru þær teknar sitthvorum megin á hnettinum. Sú af Bensan-
um er tekin i S-Ameriku, er þar fór fram maraþonrallkeppni f fyrra, en Saabinn er „alfslenskur”. Auk
þess er erlenda myndin klippt úr frægu timariti sem fjallar m.a. um rall.
Bandag Hjólbarðasólun h.f.
Dugguvogi 2 - Sími 84111 a
Skartgripa-
skrín
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8> sími 22804.
Tökum í umboÖssölu allar geröir af
skíðavörum fyrir börn og fullorðna.
Seljum einnig hin heimsþekktu skíði,
DYNASTAR og ATOMIC.
Ef þú vilt kaupa eða selja, komdu þá til
okkar.