Vísir - 10.12.1979, Side 20

Vísir - 10.12.1979, Side 20
vism Mánudagur 10. desember 1979 20 Þau hlunnindi sem eru samfara valdinu leyna sér ekki i Sovét. Maður sem hefur glöggt auga fyrir flokkslinunni og fylgir henni nákvæmlega, nýtur margs konar efnahagslegra friðinda, sem stór þjóð hefur upp á að bjóða. Meðal þeirra er góð ibúð, sveitasetur og bifreið. Fyrir flokksgæðing er lifið ekki aðeins þægilegt, heldur miklu meira en það. Þessi friðindi eru án efa eitt keppikeflið, sem knýr marga unga menn til að sökkva sér nið- ur i flokksstarfið af næstum þvi trúarlegri ein- lægni. Þeir leita eins konar himnarikis á jörðu. Að taka verulegan þátt i stjórnmálum er vel launað, ekki sist meðal kommúnista. Þegar guðirnir eru góðir Eitt af þvi notalega sem heyr- ir valdinu til er aB beita þvi til aöskapa ættingja eöa vini ham- ingju. Þeir, sem fariö hafa meö völd i RUssiandi, hafa notfært sér þessi réttindi eigi sfður en aörir. Manni sem hefur heppn- ast aö komast i vináttu viö ein- hvern sem náö hefur miklum völdum, veröur sjaldan skota- skuld úr þvi aö hljóta úrvals- stööu — og þaö fljótt. Sérstök friöindi falla þeim aö sjálfsögöu i skaut sem standa næst hásæt- inu. Þaö er áreiöanlega mikil- vægt aö vera fæddur i „réttri” fjölskyldu. Mörg dæmi um mikla frændhollustu eru kunn almenningi i Rússlandi, þó aö þau komi sjaldnast fram i sam- tölum. Meiri hluti ráöherra er kunnugur þeim og veit hvaöa þýöingu þetta hefur. Vasilij, sonur Stalins er ef til vill gleggsta dæmi um, aö blóö er þykkara en vatn. Þó að hann væri slarkari og ábyrgöarlaus drykkjumaöur, var hann út- nefndur á unga aldri hers- höföingi i fhighernum. Sem ein- valdur i tryggri stööu, meö al- ræöisvaid aö baki, gat hann leyft sér aö löörunga ráöherra, taka annarra manna konur i eina eöa tvær vikur heim til sin á einhverjum baöstað og nota vald sitt á álika óskammfeilinn hátt. En fólk þoröi ekki einu sinni að piskra um þetta athæfi. A dögum Stalins liföi fólk i Rússlandi á brún hengiflugs. Aö tala of mikið var aö vekja á sér athygli, og þá áttu menn á hættu aö vera hrint fyrir björg, hve- nær sem var. Um sama leyti og sonur Stalins öölaðist sin mikiu völd, kom lika þrýstingur ofan frá aö lyfta Jurij Zjdanov. And- rej faöir hans var einn af nán- ustu félögum Stalin. Um 25 ára aldur var Jurij skipaöur fram- kvæmdastjóri visindadeildar- innar I miðstjórn flokksins. Ef ættin kemur ekki aö veru- legu haldi, getur ávinningurinn sagt til sin, ef maður giftist inn i „rétta” fjölskyldu. Aleksej Adzjubej er gott dæmi um þaö. Hann haföi áöur veriö dansari, en komst á hæsta þrep blaða- mennskunnar i Sovét og varö ritstjóri Izvestija af þeirri ástæöu einni aö hann var tengdasonur Krusjeffs. En um leiö og tengdafaöir hans var sviptur völdum voru veröleikar Adzjubejs ekki eins augljósir rús snes ku 1 eiötog unu m, o g h ann var lækkaöur I stööu og dregiö úr völdum hans. Þegarnýjuleiðtogunum skaut upp i Kreml, gátu menn séö skjóta upphefö I sovétsamveld- inu. Ungur tengdasonur Aleksej Kosygins forsætisráöherra, Germen Gvisjiani, heimspek- ingur aö mennt, fékk til dæmis starfa sem fyrsti staögengill formannsins i Rfkisráöinu aö þvi er varöar visindi og tækni. Ég skrifa þetta dálitiö hikandi vegna þess að þegar þessiskrif min birtust, hefur hann ef til vill fengið aöra enn hærri stööu. Hann hefur vissa hæfileika og nánustu tengsl viö flokksforyst- una. er nauösynlegt (ég endurtek: allt sem er nauösynlegt) til að framkvæma skipanir yfirmanns sins. Timinn er þaö sviö sem venju- lega leiðir I ljós þess konar drottinhollustu, og eftir aö hafa leyst af hendi gott starf eftir fóstum linum hlýtur hinn met- orðagjarni — potarinn — sin laun. Hér fylgir sem dæmi smá- klausa úr Pravda i september 1966: HiD Ijúfa líf elnungls fyrlr flokksfélaga Listin að vera borinn á höndum Allir þeir sem fara á mis við „rétt” fjölskyldusambönd og gæði þeirra eöa hafa ekki kvænst inn i „góöar” ættir, veröa sannarlega aö taka á, ef þá langar til aö komast upp i hæstu hæöir. Meðal þessara manna er ekki alltaf litiö með strangri nákvæmni á „marx- iska” kenningu um dyggö. Þaö stafar af þvi aö flokkslfnan hef- ur stundum tekið á sig lykkjur og jafnvel fariö i hnúta. Stirö- leiki I þessum efnum getur bara orðið til hindrunar. Sérstakt næmi á „dialektiska” nauösyn er meira metiö undir vissum kringumstæöum. Það sem ávallt hlýtur aö skipta mestu um frama embættismanns á leiö hans upp á heföartindinn er fúsleiki hans til aö gera allt sem „A sibastliönum tveim árum hafa nitján embættismenn i borginni...(i Hvita Rússlandi) leyft misbeitingu valds, fjár- drátt og önnur brot og hafa þvi verið reknir frá störfum innan iðnaðarins. 1 rauninnihafasamt margir af þeim ekki verið rekn- ir, heldur færöir til i önnur trúnaðarstörf”. Eöa þá þessi útdráttur úr Kommunist á sama ári: „Eftir tiu ára starf innan vin- iðnaöarinshaföi Gazanovfengið lausn fyrir vanrækslu og ýmis endurtekin brot gegn ákvöröun- um. Og vér hljótum aö spyrja: Hvers vegna var honum þá aft- ur veitt embætti? Fyrst og Leonid Vladi- mirov, höfundur þessarar frásagn- ar, er Sovétmað- ur, fæddur árið 1924. Hann starf- aði árum saman sem blaðamaður við Pravda, Isv- estija og fleiri blöð og timarit i Sovét- rikjunum, en flýði land árið 1966. fremst vegna þess aö hann hafði gegnt þjónustu i embættis- mannastéttinni. Samkvæmt skilningi þeirra sem voru verndarar hans, hlaut hann af þeim sökum aö halda framvegis sinum sérstöku metorðum. Meö öðrum oröum, eins og hvarvetna þegar um valdbeit- ingu er að ræöa, verndar flokk- urinn sina menn. Embættunum haldið ,,innan fjölskyldunn- ar” Sjálfum Krusjeff fannst þó stundum vandamenn beita þessuhelsttilmikiö. í ræöusem hann hélt i stjórnmálanefndinni 1964, kvartaði hann einmitt und- an þess konar aöferðum, sem heföu engan riScrænan stuöning aö bakhjarli: „Ég er hræddur um að jafn- skjótt og viö erum komnir heim héðan, fari sumir okkar aö hugsa sem svo: Ivan Ivanovitj hefur verið embættismaður I tuttugu ár. Hann hefur auövitað hleypt vandræöum af staö á tuttugu samyrkjubúum, en þaö jafnast, sendum hann til eins búsins enn. Sá möguleiki er allt- af fyrir hendi aö hann eigi eftir aö sýna aö hann dugi til ein- hvers.” Vitanlega hafaþessir árekstr- ar og skeilir sem hent hafa meö- limi opinberu fjölskyldunnar haft M-vandi áhrif á stóran hóp þeirra manna sem, svo notuð séuopinber orö sovétsambands- ins, eru „gráöugir peningasegg- ir”. Með öörum oröum eyöslu- belgir, þjófar og svikarar af einu eöa ööru tagi. Eins og áöur hefur veriö vikiö aö finnst æriö höföingjabragö að núverandi foringjum Rúss- lands, og æöri embætti viröast þar veitt „innan fjölskyldunn- ar” I rikum mæli. Ný kynslóö æöstu manna er almennt valin úr hópi barna og tengdasona þeirra og þau gegna nú valda- mestu stööunum. Þetta er aö visu ekki nýtt fyrirbrigöi I sögu valdamennskunnar. Hiö kunna orö „nepotism” (frændfylgi) er dregið af latneska oröinu „nepos” sem þýöir „barna- barn”. Upphefö Júliusar Cesars beið sjálfsagt ekki tjón viö þaö aö föðurbróöir hans var róm- verskur ræðismaöur. Þaö er aö sjálfsögöuverulegrökræna i þvi fólgin, aö drottnarar lita svo á að styrk fjölskyldubönd séu besta trygging fyrir hollustu viö stjörnina. Og drottinhollusta er hvergi meira metin en i Sovét. En þaö er aöeins takmarkaö- ur hópur ættingja og tengda- fólks sem höndlar þessi frið- indi. Allir aörir sem keppa eftir háum stöðum eða sérréttindum innan Sovétrikjanna veröa að ná þeim eftir erfiöari leiöum, fyrir viljakraft og dugnaö. Oft komast þeir upp meö þvi aö sýna óaflátanlega þá þjónslund — eöa öllu heldur þýlund — sem hefur gert hundinn alls staðar elskaöan af hugsandi mönnum — þ.e.a.s. meö algerri undir- gefni viö húsbónda sinn. skemmtun fyrír sjálfboðaliða er unnu fyrír Sjálfstœðisflokkinn á kjördag: SIGTUN - uppi O Diskó - Diskó - Diskó f KVÖLD lO.des. kl. 20-24 fyrir yngri sjálfboðaliða Boðsmiðar afhentir í Valhöll, Háaleitisbraut, kl. 9-17.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.