Vísir - 10.12.1979, Page 24
Lítlti matreí&sltibækurnar
Kökur og Kjúklingar og sex
aðrar nýjar bæktir
U,,a
LIFANDI ORÐ
Nýja testamentið
endursagt á daglegu máli
Nú þegar jólin fara í hönd þá er
ekki úr vegi að minna á þessa
nýju útgáfu sem er skrifuð á
auðskildu daglegu máli og er al-
gjör bylting frá því sem áður var.
Þessi bók ætti að vera á hverju
heimili ______rv-r-m
lb Wessman
Tvær nýjar
matreiðslubækur:
KÖKUR og J
KJÚKLiNGAR
eftir Lotte Havemann
Ib Wessman þýddi
Skellura
skett ofen
í fyrra gáfum við út fjórar l ' gT: mtim/ '
bækur í þessum nýja mat-
reiðslubókaflokki og nú bætum við tveimur
við, KÖKUM og KJÚKLINGUM. Bækurnar sem
komu út í fyrra voru: Pottréttir, Kartöfluréttir, Ábætisréttir
og Útigrill og glóðarsteikur. Hver bókanna fjallar um afmarkað svið
matargerðar og eru í handhægu broti.
•stanieioi'
•nJitnaK1 a da*U'*U
Guðrún H. Sederholm:
TVÆR SÖGUR AF STEFÁNI
Gefin út í tilefni barnaársins.
Til hvers eru börnin okkar? Eru
þau leikföng, auðsuppsprettur,
vopnabirgðir, ellitryggingar, til
viðhalds kynstofninum, hlekkir,
þrælar eða dásamleg? Þetta er
bók sem býr yfir miklu en lætur
lítið yfir sér.
Joe Poyer:
ÚGNVALDUR ÓPÍUMHRINGSINS
Sagan er frá upphafi til enda
spennandi eltingarleikur og átök
við óbilgjama smyglara sem
hiklaust ryðja ölium fyrirstöðum
úr vegi. Ógnvaldur smyglar-
anna, Cole Brogan, lætur sér þó
ekki allt fyrir brjósti brenna.
Sigurgeir Magnússon:
ÉG BERST Á FÁKI FRÁUM
Fjörhestar- og menn
Þetta er bók um fjörmikla hesta
og fjöldann allan af hestamönn-
um frá fyrri og seinni tíð. Hvað
stílbrögð snertir hefur þessi bók
á sér öll einkenni þeirra ritverka
úm hesta sem minna á bók-
menntir um konur. Höfundurinn
er fullur aðdáunar og einlægni
en um leið gagnrýnin og opin-
skár. Hann talar tæpitungulaust
um ýmislegt sem hann telur að
betur mætti fara hjá hesta-
mönnum. Þetta er bók sem mun
koma af stað miklum umræðum.
Grétar Birgis:
SKELLUR Á SKELL OFAN
Raunsæissaga úr Reykjavík,
saga um sambúöarslit og upp-
lausn heimilis, saga um sorg og
gleði ást og hatur og heiftarleg-
um, illvígum átökum.
Jón Bjarnason frá Garðsvík:
BÆNDAÐLÓÐ
Það er þjóðlegur fróðleikur,
kraftur og kitlandi kímni í bók
þessa norðlenska bónda. Hann
segir forkostulegar sögur af fólki
og fénaði og varpar skemmtilegu
Ijósi á það líf sem lifað var í
landinu til skamms tíma.
Om og Orlygur
Vestungötu42 s25722
eb. Klapparstíg 27