Vísir - 19.12.1979, Page 1
Kinn hinna siosuou Donnn tra uani pyriu varnarliOslns skömmu eftir aO hún haföi brot-
lent. Sjónarvottar sögöu, aö mesta mildi heföi veriö aö ekki kviknaöi iþyrlunni.
Visismynd: Gunnar V. Andrésson.
Rauf strauminn í Dvrlunni og kom bannlg i
veg lyrir, að eldur kviknaði í llakinu
Björgunarsveitir og lögregla höföu mikinn viöbúnaó vegna uugsiys-
anna. Hér er komiö meö einn á Borgarspitalann á eilefta
timanum I gærkveldi. VIsismynd:BG
Ellefu manns á sjdkrahús eflir
flugslysin:
ENGINN TALINN
í LÍFSHÆTTU
Snarræöi 19 ára gamals pilts
úr Hjálparsveit skáta, Hall-
grims Skúla Karlssonar, hefur
eflaust bjargað lifi þeirra 10. er
voru i bandarísku þyrlunni, er
hrapaði á Mosfellsheiði i gær.
Hallgrimur var fyrstur að þyrl-
unni og sló út rafstraum þyrl-
unnar, en þá logaði i öörum
mótornum og neistar stóðu út úr
virum yfir höfðum flugmann-
anna.
Hallgrimur er sonur Karls
Eirikssonar, verkfræðings, sem
sæti á i Rannsóknarnefnd flug-
slysa. Hallgrimur, bróðir hans
Starfsmenn Loftferöaeftirlits-
ins sögðu I morgun, að orsakir
flugslysanna væru enn ókunnar.
Rannsóknarmenn eru nú komn-
ir á slysstaöinn og munu kanna
flökin og allar aöstæöur.
„Viö vitum ekki hvað kom
fyrir enda höfum við ekki rann-
sakað þyrluflakið”, sagöi Perry
Bishop, blaðafulltrúi banda-
Eirikur og Karl faðir þeirra fóru
af stað i bil frá Hjálparsveitinni,
er fréttist að Cessnan hefði far-
ist. Höfðu þeir tvo snjósleöa
meðferðis. Þeir hlúðu að hinum
slösuðu, biöu komu þyrlunnar
og aöstoðuðu við að flytja hina
slösuðu um borð i hana.
Visi tókst ekki að ná tali af
Hallgrimi i morgun til að fá frá-
sögn hans af þvi sem siðan gerð-
ist, en samkvæmt upplýsingum
bróður hans, Eiriks, var það á
þessa leið.
Hallgrimur sá eins og aðrir
björgunarmenn, að þyrlan byrj-
riska hersins á Keflavikurflug-
velli i samtali viö VIsi i morgun.
Rannsóknarmenn frá hernum
munu vera komnir aö þyrluflak-
inu, en óvlst er hvað rannsóknin
tekur langan tima.
Perry Bishop sagði ennfrem-
ur, að hin björgunarþyrlan sem
varnarliðið heföi til ráöstöfun-
ar, heföi verið biluð og þvi ekki
hægt að senda hana til aðstoðar.
aði að snúast og lækka flugið
skömmu eftir flugtak. Hall-
grimur stökk þegar upp á snjó-
sleða, og ók i átt að þeim stað,
sem þyrlan kom niður. Einn
maður úr Rannsóknarnefnd
flugslysa fór með honum á sleö-
anum. Voru þeir fyrstir á vett-
vang.
Þegar þeir komu aö þyrlunni,
hljóp Hallgrimur þegar til flug-
stjórans, sem var skoröaður
fastur i sæti sitt og spurði hann
hvar höfuðrofinn væri. Þá stóðu
logar út úr öðrum mótor þyrl-
unnar og fyrir ofan sæti flug-
mannanna stóðu neistar úr raf-
magnsvirum.
Flugstjórinn benti Hallgrimi
á rofann og rauf hann þegar
strauminn. Þar meö tókst hon-
um að koma i veg fyrir, aö eldur
breiddist út i þyrlunni, en vart
hefði þurft um aö binda, ef eldur
hefði blossað upp innan um stór-
slasað fólkið.
Hallgrimur hefur starfað með
Hjálparsveit skáta i Reykjavik i
tvö ár. Sjá nánari fréttir og
myndir af flugslysunum i opnu
og á baksiðu.
—SG
Enginn þeirra ellefu manna
sem lentu i flugslysunum I gær-
kveldi mun vera i lifshættu. A
Landspitalanum liggja þrir
menn, en af þeim er einn alvar-
lega slasaöur. 1 morgun var
hann ásamt öðrum að fara I
röntgenmyndatöku og þvi ekki
allt komiö fram um meiösli
þeirra ennþá en þriöji maðurinn
sem er kjálkabrotinn var að
fara i aðgerö. Þetta eru allt út-
lendingar.
Á Landakotsspitala liggja
tveir menn. Annar þeirra er
hermaöur af Keflavikurflug-
velli og veröur fluttur þangað i
dag, en hinn er útlendingur, bú-
settur hérlendis. Hann er and-
litsbeinbrotinn að sögn lækna og
blindur á öðru auga.
A Borgarspitalanum liggja
sex manns, þrir Bandarlkja-
menn, tvær finnskar stúlkur og
annar islensku læknanna. Hinn
islenski læknirinn meiddist ekki
eins mikið og fékk að fara heim.
Ekkert af fólkinu er i lifshættu
en allir útlendingarnir eru mik-
iö beinbrotnir. Tveir voru
skornir upp I nótt og einn I
morgun. —JM
Orsaklrnar ókunnar
Nánarl Irásagnlr al flugslysunum og ileirl mynflir I opnu og á bakslðu