Vísir - 19.12.1979, Side 5
VISIR Miðvikudagur 19. desember 1979.
Gu&mundur
Pétursson
skrifar
Hraðamet á landi
Menn þustu aö til aö óska Stan Barrett til hamingju, þegar honum
tókst fyrstum manna aö rjúfa hljóömúrinn i farartæki á landi. Eld-
fiaugabill hans náði 739,66 mílna hraöa á klst. — Maöurinn til
hægri er Chuck Yeager hershöföingi I flughernum, sem varö á sin-
um tima fyrstur manna til þess aö fljúga hraðar en hljó&iö. —Barr-
ett situr i stjórnklefa eldflaugarinnar. Hann starfar annars sem
tæknibrellir I Hollywood.
KHOMEINI KALLAR
CARIER GLÆPAMANN
Khomeini æöstiprestur undir-
strika&i i ræöu i gær fyrri kröfur
sinar um, aö Bandarikin fram-
selji transkeisara, og þaö þótt
keisarinn sé nú farinn til
Panama.
1 ræöunni, sem flutt var um leiö
og þjóðin syrgir einn nánasta aö-
stoðarmann Khomeinis, er skot-
inn var i gærdag, lýsti Khomeini
Carter Bandarikjaforseta sem
glæpamanni.
Muhammad Mofateh, einn af
deildarforsetum háskólans i
Teheran og fyrrum meölimur i
Kosningabaráttan er nú hafin I
Kanada eftir fall stjórnar Joe
Clark, en Pierre Trudeau fyrrum
forsætisráöherra, lýsti þvi yfir i
gær, aö hann mundi leiöa Frjáls-
lynda flokkinn I kosningunum 18.
febrúar og taka aö sér stjórnar-
myndun, ef þeir sigru&u.
Trudeau, sem var forsætisráö
herra Kanada i ellefu ár, þar til
byltingarráöinu, var særöur ban-
vænum sárum i skotárás þriggja
ungmenna, sem felldu báöa lif-
veröi hans, þar sem hann var á
gangi i miðri Teheran i gærdag i
fylgd meö lifvöröunum.
Khomeini sakaöi leyniþjónustu
Bandarikjanna, CIA, og SAVAK,
leyniþjónustu keisarans fyrrver-
andi, um verkiö.
Dr. Mofateh, sem var eindreg-
inn stu&ningsma&ur þess, aö
Khomeini yrði i nýju stjórnar-
skránni veitt alræöi, veröur jarö-
settur i hinni helgu borg, Qom, i
flokkur hans var sigraöur i þing-
kosningunum siöasta mai, sagöi i
sumar, aö hann ætlaöi aö hætta
stiórnmálaafskiDtum aö mestu oe
vikja úr leiötogasæti flokksins.
1 gær sagöi hann, aö hann heföi
meö tregöu oröiö viö áskorun
flokksins um aö leiöa hann i kosn-
ingunum komandi.
dag. Likfylgdin mun fara fram-
hjá hinu hernumda bandariska
sendirá&i i Teheran i lei&inni.
Yfirvöld i Iran vir&ast staöráö-
in i þvi aö nota moröiö á Mofateh
til þess aö hella oliu á þann
haturseld, sem þau kynda gegn
Bandarikjunum og vesturlönd-
um.
Skógareldur
við Syúney
Um tuttugu Ibúöarhús I útjaöri
Sydney á Astraliu eyöilögöust i
skógareldi, sem mönnum tókst
loks aö hemja I gærkvöldi, eftir aö
vindur breyttist og sló á mesta
hitann.
Sumstaöar voru þó glæ&ur og
jafnvel bál i skógunum noröur af
úthverfum Sydney. Kviöu
slökkviliösmenn þvi, aö eldarnir
mundu blossa aftur upp, ef
veðurspár um nýja hitabylgju i
vikulokin rætast.
ðdrjúgir kola-
flutningar
Trudeau hætlur
vlð að hætta
Hðla fran hafnbanni
Jody Powell, blaöafulltrúi
Bandarikjaforseta, varaöi á fundi
meö fréttamönnum i gær iran viö
alvarlegum refsiaögeröum, sem
Bandarikin kynnu aö gripa til, ef
gfslarnir yröu auömýktir opin-
berlega.
Lýsti hann þessu yfir, eftir aö
stúdentarnir, sem hernánu
bandariska sendiráöiö i Teheran
4. nóvember, sögöust mundu
draga glslana fyrir rétt, þótt
keisarinn væri farinn frá Banda
rikjunum.
Fréttamönnunum var sagt, aö
Bandarikjastjórn heföi ekki I
huga aö úthella bló&i. Hugsanlega
yröi sett hinsvegar hafnbann á
Iran, ef gislarnir yröu dregnir
fyrir sýndarrétt. Telur Banda-
Fðisk
lögga
Vestur-þýsk yfirvöld
leita tveggja falskra lög-
regluþjóna, sem hafa leikið
þab aö stööva ökumenn á
vegum og „sekta” þá um
allt aö 40 mörkum fyrir
meint umferöalagabrot.
Þeir klæöast svörtum
leöurjökkum með hvit
kaskeiti, áþekk lögreglu-
búningum þýsku lögregl-
unnar, en aka I ómerktri
bifreið. Þekking þeirra á
umferöarreglum er svo
góð, að flestir ökumenn
hafa látiö sannfærast, þótt
þessi „fögga” sé ekki meö
neina lögregluskildi.
rikjastjórn, aö floti hennar gæti
auöveldlega stöövaö allan inn-
flutning til Iran um Persaflóann.
Auk þessa hefur svo heyrst á
undanförnum vikum, aö Carter
forseti hafi fullan hug a þvi aö
reyna aö ná samvinnu annarra
þjóöa um aö setja viðskiptabann
á Iran.
Námamenn i Donbas-kolanám-
unum i Okrainu eru sárgramir
yfir þvi, aö árlega týnast um 2
milljón smálestir af kolum þeirra
á sovésku járnbrautunum.
Moskuvútvarpið segir, aö kolin
sáldrist niöur af úrsérgengnum
járnbrautarvögnum.
„Það þýöir, aö tvær námur
okkar starfa til þess eins að dreifa
kolum yfir járnbrautarteinana,”
var þá haft eftir einum kola-
námumannanna, sem jafra þessu
til þess aö bera vatn i hripum.