Vísir - 19.12.1979, Side 6

Vísir - 19.12.1979, Side 6
VÍSIR Miðvikudagur 19. desember 1979. 6 USIUF er bestí itÆmi Afrekslolklð helörao Iþrdttasamband tsiands og iþróttablaOib efndu 1 gær til hófs á Hdtel Loftleiðum. Þar voru af- hent verðlaun þvi Iþróttafdlki, sem hlotið hafði viðurkenninguna „tþróttamaður ársins” i sinni iþrdttagrein. Á myndinni her til hliðar eru iþróttamennirnir og eru þeir frá vinstri í fremri röð: Berglind Pétursdóttir, Gerplu (fimleikar), Edda Bergmann, tþróttafélagi fatlaðra, Beykjavik, (tþróttir fatlaðra), Guðbjörg Eiriksdtíttir , iþróttafél. fatlaðra (borðtennis), t aftari röð frá vinstri: Oddur Sigurðsson KA( Frjálsíþrdttir), Guðsteinn Ingimarsson UMFN (körfuknattleikur), Birgir Halldorsson (tók við verðlaunum Steinunnar Sæ mundsddttur skiðakonu), Marteinn Geirsson Fram (knattspyrna), Hannes Eyvindsson GR, (golf), Haraldur Geir Hlöðversson UMFL (blak), Hugi Harðarsson, Selfoss (sund), Ólafur H. Ólafsson KR (glima), Gunnlaugur Jónasson Ými, (siglingar), Brynjar Kvaran Val, (handknattleikur), Johann Kjartansson TBR (badminton), Hallddr Guðbjörnsson JFR (júdó), ólafur Sigurgeirsson, for- maður Lyftingasambands tsiands, sem veitti verðlaunum Gunnars Steingrimssonar IBV viðtöku. Á myndina vantar Jdhannes Jóhannesson „skot- mann ársins”. Visismynd Friðþjófur. sá besti f heimi Knattspyrnusnillingurinn Kevin Keegan Þessi bók fjallar um erfiðleika, baráttu og sigra í lífshlaupi Kevin Keegans, bæði utan vallar og innan. Bókin er skrifuð af honum sjálfum, og frásögnin öll er hreinskilin og skemmtileg. Hún er ekki aðeins sönn og merk lýsing á lífi atvinnuknattspyrnumanna, heldur einnig frásögn af erfiðri lífsbaráttu og mörgum sigrum, sem unnust með ótrúleg- um dugnaði og lífsþrótti. Bókin um Kevin Keegan er þarfur og lær- dómsríkur lestur fyrir alla, sem fylgjast með eða taka þátt í knattspyrnu. Auk þess fá lesendur bókarinnar glögga innsýn í þá bar- áttu er fylgir því að fæðast í fátækt en kom- ast samt á hæsta tindinn í knattspyrnunni og mikil efni, án þess að það hafi áhrif á lífsviðhorf og starf. Þetta er bók fyrir alla er lifa lífinu lifandi. í bókinni eru margar myndir úr knattspyrnu- leikjum og frá ævi Kevin Keegans. HAGPRENT KENNARINN KONI HARLOW AFRAM - og Úlfarnir f undanúrslit f deildarbikarnum Skólakennarinn Micky Mann hjálpaði áhugamannaliöinu Harlow til að vinna sinn fræknasta sigur á knattspyrnu- sviöinu til þessa, er hann skoraöi sigurmark félagsins i 2. umferö ensku bikarkeppninnar gegn 3. deildarliöinu Southend i gærkvöldi. Mark hans kom á 61. minútu leiksins og var þvi fagnaö inni- lega af stuðningsmönnum félags- ins, sem mættir ’voru til aö sjá viöureignina á heimavelli þess. Meö þessum sigri. sem var fylli- lega veröskuldaöur, komst Harlow i 4. umferö og mætir þar Leicester. Hitt áhugamannaliðiö sem eftir var i keppninni, Croydon, var slegiö út i gærkvöldi eftir haröa keppni viö 3. deildarliðiö Millwall. Staöan var þar 2:2 eftir venjulegan leiktima. en I framlengingunni tókst Milwall aö skora sigurmarkiö. í hinni bikarkeppninni á Englandi,deildarbikarunum,haföi Wolverhampton það af aö sigra Grimsby i gærkvöldi 2:0 og komst þar með i undanúrslit keppn- innar. Höföu liðiö hamast 1 260 minútur án þess aö geta gert út um hlutina, þegar Úlfarnir náðu loks afgerandi forustu. Þá var vitaspyrna dæmd á Grimsby og skoraði Ken Hibbitt úr henni. Skömmu siðar skoraöi Clive Wigginton, sem átti sök á vltinu, sjálfsmark og komust Úlfarnir þar meö i 2:0, sem nægöi þeim til sigurs I leiknum. Skotland komst i undanúrslit i Evrópukeppni landsliöa 21 árs og yngri með þvi að merja 2:2 jafntefli viö Belgiu i Edinborg i gærkvöldi. Skotar komust I 2:0 en Belgar jöfnuöu og voru mjög óheppnir aö skora ekki fleiri mörk eftir það... -klp-. Spartak varð Sovétmeistarl Keppninni i sovésku knatt- spyrnúnni lauk i siðustu viku og varð Spartak Moskva sigurvegari eftir mjög haröa og spennandi keppni. I slöasta leiknum sigraði Spartak liö hersins I Rostov 3:2 og nægöi þaö til aö ná i titilinn i fyrsta sinn i tiu ár. Spartak hlaut 50 stig út úr 34 leikjum, og kom þaö þjálfara liösins Konstantin Beskov einna mest á óvart af öllum. Taldi hann fyrirfram aö Spartak yröi um miöja deild og myndi ekki blanda sér i baráttuna um sovéska meistaratitilinn. Beskov þessi er einnig þjálfari sovéska landsliðsins. Tók hann nýlega viö þeirri stööu, og er vonast til aö hann geti gert lands- liöið að stórveldi i alþjóöa knatt- spyrnu. Hefur hann sett stefnuna á aö komast i úrslit I heims- meistarkeppninni á Spáni 1982, en i undankeppninni eru Sovétrikin m.a. með íslandi i riöli... -klp-.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.